Vísir - 30.03.1971, Page 10

Vísir - 30.03.1971, Page 10
w VÍSIR . Þiiv., j—-sur 30. marz 1071. VALE YALE lyftarinn eykur afköst og hagræðingu. Leitið upplýsinga og vér munum aðstoða yð- ur við val á því tæki, sem henta yðar aðstæð- um. G. Þorsfeínsson og Johnson, Grjótagötu 7. — Sími 24250. í KVÖLD | ! DAG B IKVÖLD BELLA Satt að segja er ég mjög hrifin af kænsku ininni — ég hef nefni lega sent sjeffanum nafnlaust bréf, og hótað honum hvers kon ar óförum og ófarnaði, hækki hann ekki fljótlega mánaöarlaun ákveðinnar Bellu! ? Bloðaskákin TA—TR Þátturinn ,,Á hljóðbergi“, er á dagskrá útvarpsins í kvöld. — í þættinum verður flutt leikritið ,,Lysistrada“, eftir griska stór- skáldið Aristofanes í enskri þýð- ingu Dudleys Fitts. Leikritið verð ur flutt nokkuð stytt. Verkið fjall ar um uppreisn kvenna gegn ei- lifum stríðsrekstri karlþjóðarinn ar. Konurnar nota tiltæk vopn til þess að mótmæla þessu, t. d. gera þær karlana burtræka úr hjónarúminu. Leikritið er kóm FUNDIR KVÖLD • isk ádeila á strið. Margir leikend ur taka þátt í flutningi verksins. Lysistrada var leikin á Herranótt Menntaskólans í fyrra í Háskóla biói. Leikstjóri var Brynja Bene diktsdóttir. Verkið var einnig sett upp á Akureyri og leikstýrði Brynja þá einnig. Meö aðalhlut- verkin í ensku útgáfunni af Lysi- stödu. sem flutt verður í útvarp inu í kvöld fara: Hermione Gin- gold og Stanley Holloway. MINNINGARSPJÖLD • OtfOifl VINNINGUR Ferð til Mí.'lorka fyrir þann keppanda, er verð- ur efstur samanlagt á kúluspilin. XEPPT er um hæstli saman- lagða spilatölu i ölluni kúluspilunum. í DAG ER EFSTUR JÚLÍUS STEFÁNSSON Hátúni 6,'með Ship Mates ............... 1 Dansh. t.ady .............. 1140 A-go-go ................ 2895 Shangri-la ................ 3822 May Fair .................. 1212 Campus Queen .............. 4147 Samtuls ..... 14813 Svart: faHfílao RpvkfavíkUl Leifur Tðsteinsson Biöm Þorsteinsson A B " D F F G H 1 ft ' W -' I t t 1 ' t 'si' 4 p fjg § i| 4 •- í k : V g • Jy A 8 v. L i i- h Hvítt Taflfélag Akurcyrar Gunnlaugui Guðiriundsson Sveinbjörn Sigurðsson 29. leikur. Hvítur: Bf3. — Svartur: Rf6—g4. Lungnabólga hefur stungiö sér niður í bænum undanfarna viku. Þungt kvef gengur um allan bæ. (bæjarfréttir). Vísir 30. marz 1921. 3SFREIDASK0ÐUN ® Bifreiðaskoðun: R-2501 til R- 2750. Kristniboðsvikan. Samkoma í húsj KFUM og K, Langagerði 1 í kvöid kl. 8.30. Frásagnir og mynd ir frá kristniboðsstarfinu. Hug- leiðing Benedikt Arnkelsson. — Einsöngur. Allir velkomnir. — Kristniboðssambandið. Áfengisvarnanefnd kvenna i Reykjavík og Hafnarfirði. Munið aðalfundinn í kvöid kl. 8.30 aö Frikirkjuvegi 11. Fíladelfía. Almennur biblíulest ur í kvöld kl. 8.30. Ræðumaöur Einar Gíslason SKFMMTISTA^ÍL Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríöur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnasson og Einar Hóim. Lindarbær. Félagsvist i kvöid. Tónabær. Opið hús i kvöld kl. 8—11. Diskótek. bobb og bilijarð. Sigtún. Bingó i kvöld kl. 9. fllKYNNINGAP # Félagsstarf eidrj borgara í Tónabæ. Á .morgun, miðvikudag, verður opið hú frá kl. 1.30—5.30 e.h. Ðagskrá: spilað, teflt.. lesiö. kaffiveitingar. upplysingaþjðn- usta, bókaútlán og kvikmynda- sýning. 3 — 4 verkamenn óskast strax. Uppl. t símum 18941 og 83329 milli kl. 6 og 8. Minningarkort kristniboösins í Konsó fást á: Aðalskrifstofunni, Amtmannsstíg 2. og Laugarnes- búðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonat. Minningabúðinni Laugavegi 56. Sigurði Waage 32527 Stefán Björnsson 37392, Sigurður Þorsteinsson 32060. Minningarkort Öháöa safnaðar ins fást á eftirtöldum stöðum: Miniabúðinni Laugavegi 52. St.ef- áni Arnasyni, Fálkagötu 9, — Björgu Olafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg. Rannveigu Einars dóttur Suöurlandsbraut 95E. HEILSUGÆZLA • Læknavakx ei opin virka dagt trá kl. 17--08 (5 á daginn til *• að morgni) Laugardaga kl. 12. - Helga daga er opifi allan sólar hringinn Simi 21230 NeyOarvakt et ekki næst rhem ilislækm eða staðgengii — OpF virka daga kl 8—17 laugardafr kl 8—13 Strm 11510 Læknavakt Hatnarfirði > Garðahreppi Upplysingar 1 sim; 50131 og 51100 rannlæknavakt er í Heilsuvemr irstöðinm Opifi laugardaga sunnudat’r k! 5 -fi Sírn 2241 1 t/EÐRIí OAL Norðaustan gola, skýjað. Hiti ná- lægt frostmarki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.