Vísir - 30.03.1971, Síða 11
11
V í SIR . Þriðjudagur 30. marz 1971.
I j DAG |
'■' •
sjónvarpl
*
Þriðjudagur 30. marz.
20.00 Fréttir.
20.25 VeÖur og auglýsingar.
20.30 „Horföu á fól>kið“. Lö>g
og ljóð eftir Einar Vilberg.
Flytjendur, auk hans, Tómas
Tómasson, Þorsteinn Hauks-
son og Ásgeir Ölafsson.
20.45 Nám og námsaðstaða.
Umræðuþáttur undir stjóm
Þorbjöms Broddasonar, lekt-
ors. Námsmenn og fleiri, sem
kunnugir eru þeirra málum,
ræða námsmöguleika og náms-
leiðir heima og erlendis.
21.20 FFH Svefninn langi. Þýö
andi Jón Thor Haraldsson.
22.05 En francais. 8. þáttur
(endurtekinn). Umsjón: Vigdís
Finnbogadóttir.
22.35 Dagskrárlok.
útvarpf^
Þriðjudagur 30. marz.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. —
Nútímatónlist.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni: Afmælisferð milli hæða á
Skúlagötu 4, siðari hluti. (Áð
ur útv. 20. des. sl.).
17.00 Fréttir. Létt Iög.
17.15 Framburðarkennsla í
í dönsiku og ensku á vegum
bréfaskóla Sambands ísl. sam
vinnufélaga og ALþýðusam-
bands Islands.
17.40 Utvarpssaga barnanná:
„Tommi“ eftir Berit Brænne
Sigurður Gunnarsson les þýð-
ingu sína (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum. Umsjónar-
menn Magnús Torfi Ólafsson,
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson.
20.15 Lög unga fólksins. Gerður
„Mál, sem hefur veriðl
mikið í deiglunni ogi1
tímabært er að
ræðaw
NYJA BI0
íslenzkir textar
Kvennabödullinn
i Boston
Geysispennandi amerisk lit-
mynd. Myndin er byggð á sam
nefndri metsölubók eftir Ge-
orge Frank þar sem lýst er
hryllilegum atburðum er gerö
ust í Boston á timabilinu júní
1962—janúar 1964.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 0
K0PAV0GSBI0
Ógn hins ókunna
Óhugnanleg og mjög spenn-
andi, ný, brezk mynd f litum.
Sagan fjallar um ófyrirsjáan-
legar afleiöingar, sem mikil
vísindaafrek geta haft i för
með sér. Aöalhlutverk:
Mary Peach
Bryant Haliday
Norman Wooland
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
odíflii-ÍT/iJ
„Þetta verður ábyggilega fjör
legur og skemmtilegur þáttur",
sagði Emil Björnsson fréttastjóri
sjónvarpsins, þegar við hringdum
í hann og spurðum hann um um
ræðuþáttinn Nám og námsað-
staða, sem verður í sjónvarpinu
í kvöld. Emil sagði að þátttakend
ur væru flestir ungt námsfólk.
Þorbjöm Broddason lektor £ Há-
skóla íslands stýrir umræðunum.
Þátttakendur £ umræðunum veröa
Indriöi Þorláksson hagfræðingur,
Þröstur Ólafsson formaður SÍNE,
Guðný Ása Sveinsdóttir, nem-
andi £ 5. bekk Menntaskólans £
Reykjavik og loks er það tækni
fraeðinemi Sturla Böðvarsson. —
... »i ;
Emil sagöi að rætt yrði um nám ,
hérlendir og erlendis, skipzt yrði •
á skoðunum. Fyrirspumir yrðu.
bomar fram og málin yrðu rædd!
frá ýmsum sjónarmiðum. Einn *
ig sagði Emil, að mikils virði
væri að fá þá, sem ekki eru
búnir að ákveöa sig um það •
hvort þeir- ætli að stunda fram-,
haldsnám, og hvort það nám
yröj þá stundað hér heima eða
erlendis. — Loks sagði Emil að
skólamál hefðu veriö svo mikið
í deiglunni undanfariö, að tíma-J
bært væri að hafa umræðuþátt
um þau. Þátturinn verður sendur.
beint út •
Guömundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.05 Trúarlif unglinga. Dr.
Jakob Jónsson flytur erindi.
21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn
og dýrðin“ eftir Graham Greene
Sigurður Hjartarson íslenzkaði.
Þorsteinn Hannesson les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (42).
22.25 Fræösluþáttur um stjóm-
un fyrirtækja. Dr. Kjartan Jó-
hannsson verkfræðingur talar
um framleiðslustjómun (endur J
tekinn frá 16. þ.m.). •
22.45 Hartnonikulög. Raymond •
Siozade leikur með hljómsveit •
sinni. •
23.00 Á hljóðbergi. Lýsistrada j
eftir Aristofanes £ enskri •
þýðingu Dudleys Fitts. — MeðJ
aðalhlutverk fara HermioneJ
Gingold og Stanley Holloway. •
Leikritið verður flutt nokkuð •
stytt. •
23.55 Fréttir i sbuttu máli. — •
Dagskrárlok. J
Refurinn
íslenzkui texti.
Mjög áhrifamikil og frábær-
lega vel leikin, ný amertsk
stórmynd i litum, byggó á
samnefndri skáldsögu eftir
D. H. Lawrence (höfund .Lady
Chatterley’s Lover’). Mynd
þessi hefur alls staöar veriö
sýnd við mikla aðsókn og
hlotið mjög góða dóma.
Aöalhlutverk:
Sandy Dennis
Anne Heywood
Keir Dullea
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Irska leynifélagib
(The Molly maguires)
Víðfræg og raunsæ mynd
byggð á sönnum atburðum.
Myndin er tekin £ litum og
Panavision.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Harris, Samantha Egg-
er. Leikstjóri: Martin Ritt.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
DH IMI
Afj
REYKjAyfiamJ
Kristnihald £ kvöld kl. 20.30.
Jörundur miðvikudag, S3. sýn-
ing. Örfáar sýningar eftir.
Hitabylgja, fimmtudag.
Kristnihald föstudag.
Jörundur laugardag.
Aðgöngumiðasalan t tðnð er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
THE M RISCH CORPOMílOfl M:
SIDNEY POmER ROD STEIGER
•THÍ NORKAfl JOWSON WAJlfi MifilSCH ffiOOUCIWI
'IMTffiÆATQFTVEMIGHT
1 næturhitanum
Heimstræg pg snilldarvel
gerð og teikm, ný, amerisk
stórmynd i litum. Myndin
hefur hlotið fimm Oscars-
verðlaún Sagan hefur verið
framhaldssaga t Morgun-
blaðinu
Sýnd kl 5, 7 og 9.15.
Bönnuð mnan 12 ára.
CTTTTiTiffM
Þar til augu jb/n opnast
(Daddy's gone a-hunting)
Óvenju spennandi og afar vel
gerö ný bandarisk litmynd —
mjög sérstæö aó efni. Byggð
á sögu eftir Mike St. Claire,
sem var framhaldssaga i „Vik
unni“ j vetur. Leikstjóri: Mark
Robson. Aðalhlutverk:
Carol White Paul Burk®
og Scott Hylands.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.,
Sýnd kl, 5, 7. 9 og 11.
Tigrisdýrið
(Hættulegasti maöur hafsins)
Geysispennandi ný ensk-frönsk
sjóræningjamynd í litum og
CinerAa-scope með ensku tali
og dönskum texta. Myndin er
sjálfstætt framhald „Tigrisdýr
heimshafanna".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mjimm
Harðjaxlar frá Texas
íslénzkur textj
(Ride Beyond vengeance)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerisk kvikmynd f
Technicolor. Leikstjóri: Bam-
ard Mc Eveety. Samið úr
skáldsögunnj „Nótr tígursins"
eftir Al Dewlen. Aðalhlutverk:
Chuck Connors. Michael Renn
ie, Kathrvn Haves. — Mynd
þessi er hörkuspennandi frá
byrjun til enda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ÞJ0ÐLE1KHUSÍÐ
tg vil Eg vil
'Sýning í kvöld kl. 20.
Svartfugl
Sýning miðvikud kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá Jd.
13.15—20 Sirni 1-1200.