Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 7
V í S I R . Mánudagur 26. apríl 1971. / Spennustillot 6, 12 og 24 volt V-þýzk gæðavara Vér bjóðum: 6 mánaða ábyrgð og auk þess lægra verð HÁBERG H.F. Skeifunnj 3E . Simi 82415 Bjóðum aðeins jboð bezta Cody-ilmkrem, Max Factor-ilmkrem. Nýr litur á Hudson-sokka- buxum, grár. — auk þess bjóðum við við- skiptavinum vorum sérfræði- lega aðstoð við val á snyrtivörum. SN YRTIV ÖEUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími12275 [HÁRTÍNB! Lausar stöður RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR RAFTÆKNIR MÆLINGAMAÐUR óskast til starfa við veitukerfisdeild Raf- magnsveitunnar, við áætlanagerð, skipulagn- ingxi framkvæmda, landmælingar og eftirlit. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð, her- bergi nr. 11. Umsóknareyðublöð aflient á sama stað. Umsóknarfrestur er til 4. maí n.k. Rafmagnsveita Reykjavíkur. FÉLAG STARFSFÓLKS í VEITINGAHÚSUM Aðalfundur verður haldinn í kvöid mánudaginn 26. apríl 1971 kl. 9 s.d. að Óðinsgötu 7. Fúndarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál STJÓRNIN MELAVÖLIUR í kvöld kl. 20 leika: Valur — KR Mótanefndm. Trésmiöjan VÍÐIR h.f. Kaupið nytsamar og góðar fermmgargjafir á góðu verði og með sérstaklega hagkvæmum greiðsluskilmálum. • 1000,— kr. út og 750,— kr. á mánoði. Skrifborð — Snyrtiborð — Speglakommóður — Skatt- hol — Skrrfborðsstólar — o. m. fl. 0 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. auglýsir: # Nú geta altir keypt nytsamar fermingargjafír. Trésmiðjan VÍÐHt b.f. Swiar 22222 og 2222»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.