Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 14
u VISIR . Mánuciagur zo. aprn 10/1 Já, en ef ég nú lofa því að kvænast þér um leið og mér hefur tekizt að fá atvinnu? HiOL-VAGNAR HVSNÆDI I BODI TIL SÖLU _•________ ■ - Til sölu fallegur „Telefunken- radiófónn“ með útvarpi. Uppl. í slma T7368 frá kl. 6—9 á kvöldin. Til sölu plötuspilari sem eftir er að festa á kassa úr palisander, selzt ódýrt. ef einnig til sölu 12 og 8 tommu hátalara, báðir íbox um. Uppl. í síma 43048. Til sölu Hoover þvottavél með suðu og H 1 þvottapottur, vel með farið. Einnig drengjahjól, 2 hand- laugar og 2 klósett, selst ódýrt. Uppl. j síma 82861. Til sölu af sérstökum ástæöum aringrind, einnig eikarparket, ca. 12—-14 ferm. Til sýnis hjá J. Þ. & Norðmann, Bankastræti 11. — Sírni 11282. Hef til sölu ódýra, notaða raf- magnsgítara og magnara. Einnig píanóettur, orgel, harmoníum og harmonikur. Skipti oft möguleg. - 1 Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2. Sím 23889 eftir kl. 13. Foreldrar! Gleðjið börnin á komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmföaverkstæðið Heið- argerði 76. Simi 35653. Opið fram 1 eftir kvöldi. Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, perur,' ferskjur aprikósur, jarðarber, marmelaði, saftir, hrökk brauð. Verzlunin Þöll Veltusundi. (Gegnt Hótel íslands bifreiöastæð- inu). Sfmi 10775. Hefi til söíu ódýr transistortæki, kassettuseguiibönd og stereó-plötu spilara með hátölurum. — Einnig , mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. Hefi einnig til sölu nofckur notuð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstsendi. — F. Björnsson, , Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13, - ., Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett, Sparklett sódakönnur pípustativ öskubakkar, reykjarpípur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbaks- pontur, Ronson og Rowenta kveikj- arar. Verzlunin Þöll Veltusundi 3. (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). 10775. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar- og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborð, snyrtikollar,- snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng í úr vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkomn' in stór fiskasending t. d. falleg- ir slprhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Muniö hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Björk Kðpavogi. Helgársala — kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, fslenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fl. f úrvali. Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Gróðrarstöðin Vajsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómlau-kar, fræ, garðyrkjuáhöld. Sparið og verzlið f Valsgaröi. — Torgsöluverð. Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvítar slæöur og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavörur. Lúna Þingholtsbraut 19, sfmi 41240. Til fermingargjafa: Seðlaveski með nafnáletrun, töskur, veski og hanzikar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóöfærahúsið, leðurvömdéild „augavegi 96. Körfur! Hvergi ódýrari brúðu- og barnakörfur, o. fl. gerðir af körf- um. Sent í póstkröfu. Körfugerðin Hamrahlíð 17. Sími 82250. Húsdýraáburður til sölu. Sími 81793. Til fermingargjafa: Grammðfón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompetar. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, V4‘‘, %“ og V2“ drif. Stakir toppar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur í úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. m. fl. Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sími 84845. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnffar og skæri, gestabækur, minningabækur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tíma þjónusta á sólarhring, Opið kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 til 23.30. Bæjamesti við Miklubraut. Til sölu vegna flutnings stofu- sfcápur, íssbápur o. fl. Alt vandaö og gott. Sími 32806 eftir kl. 6, Til sölu eru tvenn ljós, upphá leðurstígvél. Upp'l. f sfma 32560. Húsdýraáburður, heimfluttur. — Pantið í síma 82153. Singer prjónavél til sölu, verð kr. 3000. Einnig ódýr barnavagn. — Uppl. í síma 84155. Notað sjónvarpstæki til söilu. — Radíóviðgerðir, verkstæði Flóka- götu 1. Sími 83156. ÓSKAST KEYPT 12—16 ferm. miðstöðvarketill með kynditækjum óskast. Halldór Jónsson h.f. Sími 22170. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent hf. Smiðjustíg 11. — Símf 15145 FATNADUR Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna beltispeysurnar komnar aftur, ný gerð af drengjapeysum og hinar vinsælu ullarsokkabuxur á börn eru nú til í stæröunum 1—10. — Peysubúöin Hlín Skólavörðustíg 18. Símj 12779. Seljum sniðinn tizkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síð buxur. Einnig vesti og kjóla. Yfir dekkjum hnappa, Bjargarbúöin — Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Kópavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á börn. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæöara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíö arvegi 18, Kðpavogi. ____ Ymiss konar efni og bútar, Camelkápur, stæröir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaöur lítið gallaður, náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stærðir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. Peysurnar með háa rúllukragan- um, allar stærðir, mjög ódýrar, röndóttar táningapeysur, margar gerðir smábarnapeysur. Prjónaþjón ustan Nýlendugötu 15 A, bakhús. Tekk borðstofuborð og sex stól ar til sölu. Uppl. í síma 20661 eftir klukkan 6. Dönsk húsgögn: dagstofu-, borð- stofu- og svefnherbergishúsgögn, sjónvarp o. fl. Sími 36095 í kvöld og næstu kvöld. Fallegt og vél með :srið sófa- sett til sölu að Grettisgötu 80, mið hæð. Uppl. á staðnum eftir kl. 6 e.h. Bamarimlarúm til sölu frá Króm 'húsgögnum. Uppl. í síma 10996. Tekk hjónarúm ti'l sölu af sér- stökum ástæðum. — Uppl. í síma 25664. Drengjahjól til söilu á sama stað. Til sölu húsbóndastóll, klæddur brúnu leöurlíki, á aðeins kr. 4.500. — Upp. í síma 42726. Stórkostleg nýjung. Skemmtileg sófasett (2 bekkir og borð) fyrir börn á kr. 10.500.— fyrir unglinga kr. 11.500.— fullorðinsstærö kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ödýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, staabakki, sófaborð, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin notuð hús gögn, sækjum, staðgreiöum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — stai 13562. Homsófasett. Seljum þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerð um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunaskálans, sími 10099. Kaupum fataskápa, borð og stóla, kommóður, sófa, bekki, hvíld arstóla, hrærivélar, ryksugur, ís- skápa, stofuskápa og gólfteppi. — Vörusalan (gegnt Þjóðleikhúsinu). Símj 21780 kl. 7—8 e.h. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna skálanum á Klapparstíg 29, sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsmuna og húsgagna. Staðgreiðsla. Stai 10099. Blómaborð — rýmingarsaia. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll uöum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28. III hæð Sími 85770. HEIIVHHSTÆKI Vel með farinn ísskápur og þvottavél til sölu Uppl. í síma 51543. Frystikysta til sölu. Uppl. í síma 32217. Til sölu Wiva þvottavél með þeytivindu, einnig rimlarúm, vagga og burðarúm. Sími 34823 eftirkl. 6 næstu kvöld. Stór Frigidaire eldavél, tvöföld með grilli til sölu, ódýrt. Hentug fyrir stórt heimili Uppl. í síma 34274. BTH 1520, sjálfvirk þvottavél til sölu, verð kr. 17500. Uppl. í síma 82362. Til sölu eldihússett, lítið notað. bökunarofn og hellur. Uppl. í síma 81380. Amerísk Westinghouse sjálf- virk þvottavél og nýlegt skatthol til sölu. Uppl í staa 35243. FASTEIGNIR Lítið hús til sýnis og sölu utan við borgina. Verð eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 35130 kl. 4—7. Til sölu kjallaraherbergi við Snorrabraut. Sími 26486. Hjöl og vagnar. Til sölu Honda 50 árg. ’68 í góðu lagi. Uppl. í sírna 82954. Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. í síma 34075 eftir kl. 5. Honda, árg. ’68 til sölu, lítið ek- in í ágætislagi. Uppl. virka daga V síma' 13309. ‘ Karlmannsreiðhjól til sölu vel með farið. Dekkjastærð 28X114. Uppl. í síma 36173. ___ ______ BfLAVIÐSKIPTI Til sölu Plymouth ’56, selst mjög ódýrt, þarf lítið til að verða gang- fær, eða til niðurrifs. Uppl. í staa 17837 e. kl. 6. Til sölu vörubíll, Bedford árg. ’62, Volvo drif — hásing, gírkassi. Ámokstursskófla af traktor. Uppl. í síma 84660 eftir kl. 6. Saab ’96 árg. 1968, mjög góður bíll, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 38213 eftir kl. 7. Til sölu Moskvitch ’66, vel með farinn, í góðu standi. Uppl. í síma 84909. Góð Skoda vél óskast í Cobmi ’65. Uppl. í staa 81380. Til sölu Austin Gipsy jeppi með bensínvél árg. ’63. Uppl. í síma 84271 í dag og næstu daga. Til sölu nýupptekinn VW-mótor. Uppl. í síma 83865. Óska eftir góðum 5 manna fólks bfl. Helzt ekki eldri en árg. 1964. Uppl. í síma 30991 kl. 7—10 á kvöldin. Moskvitch árg. ’63 til sölu. — Uppl. í síma 32451. Bílasprautun. Alsprautvm, blett- anir á allar gerðir bila. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Til sölu notaðir hjólbarðar: — 560x13, 590x13, 600x13, 640x13, 700x14. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171. Sími 15508. Herbergi í vesturbænum til leigu fyrir unga, reglusama stúlku. — Uppi. í síma 25764 kl. 6—8. HUSN/EÐI OSKAST Ungt reglusamt barnlaust par í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. frá kl. 6 í dag í síma 43052. 2—3ja herb. íbúð óskast, aðeins ful'lorðið í heimili, reglusemi — fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-2276, Keflavík. 2—-3 herb. íbúð óskast á leigu. Góöri umgengni og öruggri greiðslu heitið. Uppl. í síma 34696 e. kl. 5. Húsnæði óskast. Óskum eftir tveggja herb. fbúð sem fyrst. Reglu semj og örugg greiðsla. Uppl. í staa 31389. 1 íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 25574. Ungt bamlaust og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. fbúð nú þeg- ar. Uppl. í síma 19663. Geymsluhúsnæði. Vantar nú þeg- ar í Vogunum eða Heimunum. — Uppl. £ staa 82532. Óskum eftir 2—3 herb. fbúðsem allra fyrst, erum á gðtunni. Uppl. í síma 23247. íbúð óskast til leigu. 2ja til 3ja herb. Ibúð óskast til leigu nú þegar — helzt í Voga- eða Heima- hverfi Uppl. í síma 21685 á venju- legum skrifstofutíma. íslendingur búsettur í Bandaríkj unum óskar eftir herbergi með hús gögnum 13—4 vikur frá 29. þ. m. Símaafnot æskileg. Uppl. 'i sfma 22448. 3ja til 5 herb. íbúð eða einbýlis hús óskast til Ieigu. Æskilegt ná- Iægt Landspítalanum eða Háskólan um. Algjör reglusemi. Uppl. í staa 82065 kvölds og morgna. Tvær 27 ára stúlkur utan af landi óska eftir 2—4 herb. íbúð. Uppl. £ síma 19967 eftir kl. 5. íbúð óskast til leigu fyrir fuii- orðna konu, 1 — 2 herb. og eld- hús. Helzt í Voga- Heima eða Langh'Oltshverfi. Uppl. í síma 34797.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.