Vísir - 12.05.1971, Page 3

Vísir - 12.05.1971, Page 3
VÍSIR. Miðvikudagur 12. maí 1971. I MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖND RIPPOH „SLO I CtCN" FYRIR /SLA NDSFERBINA Viðræðum Breta við EBE miðar vel Verðlaun fyrir Churchill- sjónvarpsháttinn Su&an Hampshire, sem Islendingar þekkaj orðið kvenna bezt úr sjðnvarpi, hefur fengið Emmyverðlaunin bandarísku fyrir leik- inn í sjónvarpsþættinum um Churchillættina, sem hér var sýnd- ur. Sjónvarpsþátturinn var sýndur í Bandaríkjunum eftir að hann var hér, og naut hann mikilla vinsælda þar. Saga Forsyteættar- innar var einnig sýnd við miklr vinsældir í Bandaríkjunum eftir að þátturinn var sýndur í íslenzka sjónvarpinu. Mikið moldviðri um danskan atómfræðing Mál dansks atómverkfræðings hefur vakið mikla athygli. Hið hálfopinbera sænska fyrirtæki ASEA-ATOM ákærði hann í síð- ustu viku fyrir að hafa stungið af með teikningar af kjarnakljúf um, sem hefðu verið „toppleynd armál“. í sumum sænskum blöðum hefur þetta verið ka'Mað „mestu iðnnjósnir í Svíþjóð". Nú hefur málið fengið nýjan svip. Verkfræðingurinn, 33ja ára, hefur starfað um nokkurt skeið hjá sænska fyrirtækinu, og á þriðjudag f síðustu viku bað ASEA-Atom sænsku lögregl- una að hafa uppi á- honum. Hann hafði farið burt 1. maí og var sagt, aö hann hefði tekið með sér teikningar. Verkfræðingurinn mun sjálf ur ekkert hafa vitaö um, að hans var leitað, fyrr en á sunnu dagskvöld, þegar hann heyrði það í sjonvarpsfréttum. Þá hringdi hann strax ti'l sjónvarps ins og sagði, að hann hefði alls ekki farið í felur. Hins vegar hefði hann hætt að vinna hjá fvrirtækinu vegna óánægju með laun sín. Síðan gaf hann sig fram við lögregluna í Glostrup, þar sem hann býr. Eftir langar yfirheyrsl ur sáu lögreglumenn ekki á- stæðu til að handtaka hann. Saksóknari kom frá Svíþjöð til Glostrup og yfirheyrði Dan- I ann. Hann segir, að hér sé ef til vill um „hversdagslegt þjófnað armál“ að ræða en ekki neinar meiriháttar iðnnjósnir. Auk þess kom í ljós, að ASEA -Atom hafði í beiðni sinni til lögreglunnar ,,gleymt“ að skýra frá þvi, að verkfræðingurinn haföi gefið fyrirtækinu heimilis- fang sitt í Danmörku með bréfi til stjórnar fyrirtækisins. Ver- fræðingur'nn segir, að teikning arnar, sem hann hafi tekið meö sé, hafi aðeins verið hans eigin vinnuteikningar og séu þær ekki verðmætar. Brezki markaðsmálaráð- herrann Rippon kemur til íslands í dag eftir „gegn- umbrot“ á fundi með EBE mönnum. Mikill árangur náðist í gær í viðræðum um aðild Breta að Efna- hagsbandalaginu. Utanrík- isráðherrar EBE-ríkjanna og brezki markaðsmálaráð herrann Geoffrey Rippon náðu samkomulagi um skil yrðin fyrir því, að Bretar samþykktu kjamorku- samning EBE, og tilhögun viðskipta með tólf vöm- flokka, sem Bretar vilja flytja inn tollfrjálst eftir að þeir hafi fengið aðild að EBE. Mikill árangur náðist einnig í viðræðunum um sykurinnflutning Breta frá samveldislöndunum í Kara bíska hafinu og landbún- aðarmál. Rippon bað um skyndifund í gærkvöldi. Þar urðu ráðherarnir sammála um að vinna ötullega að því að leiða viðræðumar til farsælla lykta. Rippon og Umsjón: Haukur Helgason Rippon markaSsmálaráðherra er væntanlegur hingað á morgun. f ranski ■ untanríkisráðherrann Maurice Schumann voru bjart- sýni. Fundurinn bvrjaði v&l og varð samkomulag um mörg mikilvæg atriði. Þó urðu deilur um sykur innflutning Breta. Rippon sagði, að það mundi baka aðilum tjón, ef þeir slitu fundi án þess að hafa rutt burt óhreinindunum í sykurmá'linu. Rippon sagði blaðamönnum í gærkvöldi, að hann væri í aðal atriðum ánægður með árangur- inn. Bandarískum hermönnum í Evrópu fækkað um helming? Mike Mansfield foringi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings lagði í gær fram frumvarp um að fækka bandarískum her- mönnum í Evrópu um helm ing. Verði frumvarpið samþykkt mun bandaríska stjórnin um næstu ára- mót aðeins hafa fé til að hafa 150 þúsund hermenn í Evrópu. Frumvarpið var borið fram í sam bandi viö afgreiðslu annars frum- varps, sem fjallar um tveggja ára framlengingu á heimild, sem stjórn in hefur ti'l að kalla æskumenn til herþjónustu. Þingmenn, sem viija, að herinn verði eingöngu skipaður sjálfboöaliðum, hafa hótað málþófi í umræðum. Mansfield sagði í ræðu, að her Bandaríkjamanna í Evrópu sé und irrót hallans á greiðslujöfnuði Bandaríkjanna við útlönd. Þessi halli hafi komið fjármálakreppu af stað, og sú kreppa hafi verið aðal orsök þess, að Mansfield flytur flumvarpiö. SAMSÆRI HÆGRI SINNA í ARGENTÍNU '„stofubyltingu" herforingja, sem orðnir voru óánægðir með þann herforingja, sem þeir höfðu skömmu áður gert að forset*. Lanusse forseti hefur reynt sættir við vinstri sinna og Peronista Víðtækar öryggisráðstaf anir voru gerðar í gær- kvöldi í Buenos Aires og mörgum öðrum borgum í Argentínu vegna orðróms um, að samsæri hefði verið gert til að steypa af stóli Lanusse forseta og stjórn herforingja. Sagt er, að 10 yfirmenn í hemum hafi ver ið handteknir, og lögreglan leitai' að Eduardo Rafael Labanca fyrrum herfor- ingja, sem sagður er for- ingi samsærismannanna. Síðustu vikur hefur orðrómur ver ið á kreiki í Buenos Aires um, aö hægrí sinnar í hernum séu óánægð- ir með stefnu Lanusse. Lanusse hef ur rætt við foringja vinstri sinna og stuðningsmenn Juan Perons fyrr um forseta, sem var steypt af stóli árið 1955 og býr nú í útlegð á Spáni. Lanusse herforingi varð þriðji for seti Argentínu á einu ári í lok marz. Hann felldi úr gildi bann við starf- semi stjórnmálaflokka, sem hafði verið sett, þegar herinn tók völd- in I júní ‘66 og Arturo Illia forseta var steypt. Viðræður Lanusse og innanríkisráðherra hans við vinstri sinna og Peronista hafa vakið ugg meðal hægri manna. Lanusse hefur sagt., aö ekki sé neitt því tii fvrirstöðu, að Peron gaml; komi aftur heim til Argen- hann látinn svara til saka fvrir dóm tínu, en þó gæti verið að þá vrði stólum vegna afbrota fyrr á tím- um. Lanusse tók völdin í marz með Forseti Argentínu segir ekkert til fýrirstöðu, að Peron komi heim, en hann kynni að þurfa að koma fyrir rétt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.