Vísir - 19.05.1971, Qupperneq 5
VÍlS IR . Miðvikudagur 19. maí 1971-
Þiír nýliðar eru í norska
Jandsiiðinu gegn íslandi
vca'ða brír nvlióar i norska hafði verið með. en tveir heirra illa — ns meira að sect
í»að vtrða þrír nýliðar í norska
landsliðlnu sem leikur gegn íslandi
í Bergen hinn 26. maí næstkom-
andi, liðið var valið seint i
gærkvöldi. Enginn atvinnumaður
verður í liðinu eins og reiknað
hafði verið með, en tveir þeirra
Odd Iversen og Harald Sunde léku
í gær með belgíska liðinu Racing
Mecelen einmitt á leikvelli Brann
í Bergen, þar scm landsleikurinn
verður háöur og stóðu sig heldur
Ný holukeppni hjá
Golfklúbbi Ness
Á laugardaginn hefst undanrás í
nýrri holukeppni hjá Golfklúbb
Ness og koinast 32 keppendur í
framhaldskeppni.
Keppnin hefst kl. 3. e. h. og
verða leiknar 18 holur V höggleik
með forgjöf. Keppt verður um
veglegan farandbikar úr krystal,
sem Vladimir Bubnov sendiráðsrit-
ari við séndiráð Rússa hér í borg
hefir gefið tíl keppninnar, og er
ætiunin að keppnin fari svo fram
árlega í framtíðinni.
Framhaldskeppnin verður holu-
keppni méð útsláttarfyrirkomulagi,
og verður hún ieikin með forgjöf.
Leiknar verða 4 umferðir til úr-
slita og munu þessar umferðir
taka tvær vikur.
Þetta er fyrsta holukeppni kiúbbs
ins með svo mörgum keppendum
í framhaldskeppni og er óskað eftir
því að sem fiestir keppendur mæti
til leiks.
V. Bubnov hefir verið meðlimur
klúbbsins í tvö ár, og 'er þetta
annar keppnisgripurinn sem klúbbn
um hefir verið gefinn af erlendum
aðiia, en f fyrra gaf M. Hadden
aðmíráil skjöld ’i hina árlegu
keppni erlendra sendiráðsmanna
og íslenzku utanrikisþjónustunnar.
illa — og meira að segja var
Iversen kippt út af í síðari hálf-
leik. Norska landsliðið var valið
eftir leikinn í gærkvöldi og verður
þannig skipað.
Per Haftorsen, Fredrikstad, Per
Pettersen, Frigg, Finn Thorsen,
Hamar-kameratane, Frank Oiafsen,
Skeid, Sigbjörn Slinning, Víking,
Olav Nielsen, Víking, Thor Wæhl-
er, Frigg, Thor Egil Johansen,
Skeid, Jan Fuglset, Fredrikstad,
Amfinn Espesebh, Brann og Tom
Lund, Lilleström.
Varamenn verða Geir Karlsen,
Rosenborg, Robert Nilsson, Fred-
rikstad, Arild Helteöen, Brann,
Trygve Bomö, Skeid og einn mið
herji verður valinn síðar. Flestir
þessara leikmanna komu til ís-
lands í fyrrasumar og léku þá
landsleikinn á Laugardalsvellinum,
sem ísland vann með 2—0.
Eins og áður segir verða þrír
nýliðar í liðinu þeir Thor Wæhler
frá Osló-liðinu Frigg, Thor Egil
Johansen, frá öðru Oslóliði, Skeid
og Tom Lund frá Lilleström.
—hsím.
George Best er ekki alltaf í slæmum félagsskap í
glaumi skemmtanalífsins. Jlér ræðir hann við Har-
old Wilson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands.
Norður-írar unnu
Skota í gærkvöldi
Finni kastar
spjóti langt
Finnar eignuðust í gærkvöldi enn
einn spjótkastara, sem kastar yfir
80 metra. Á móti ’i Grankulla kast
aði Leo Pusa 81.94 m, sem er sex
metrum betra en hann hefur kast
að áður. Á sama mótj kastaði
Juhani Tuomola kringlu 59.90 m.
Þriðji leikurinn í brezku
keppninni var háður í gærkvöldi
og komu Norður-Irar þá mjög
á óvart og sigruðu Skota 1—0
á hinum risastóra Hampdenleik
velli í Glasgow. Eina markið í
leiknum var sjálfsmark Greig,
fyrirliða Rangers og framvarðar
Skotlands á 14. mín. leiksins.
En leikurinn var skemmtileg-
ur og þó áhorfendur hefðu ekk-
ert annað fengið að sjá en
George Best í írska liðinu þá
var það aðgangsins virði. Best
var hreint ótrúlega góður og
virtist alls - staðar á vellinum
— hann birtist á marklínu sem
bakvörður, framvörður og fram
herji og skozku leikmennirnir
fengu nóg að gera að elta hann
um völlinn. Skotarnir sóttu
mjög síðari hluta leiksins, þegar
Irar reyndu að halda forskoti
s'inu, en markvörður irlands,
Pat Jennings var mjög góður,
svo og Arsenal-bakverðirnir
Rice og Nelson. Lið íra var
eingöngu skipað leikmönnum frá
ensku liðunum, nema útherjan-
um Hamilton frá Linfield.
Nokkrar breytingar voru á
skozka liðinu frá leiknum viö
Wales sl. laugardag. Greig lék
í stað Billy Bremner, Curran,
Úlfunum, korri í stað Robb og
í s. h. Jarvie, Ardrie, í stað
John O’Hare. Frank McLintock,
Arsenal, fór út af, þegar nokkr-
ar mín. voru eftir og kom
Frank Munro, Úlfunum, í hans
staö sem miðvörður ékozka liðs
ins. Irar skiptu einnig um leik
mann undir lokin, David Craig,
Newcastle, kom í stað McMor-
die. Skotar hafa nú aðeins eitt
stig eftir 2 leiki í keppninni,
svo það verður ekki neinn úr-
slitaleikur við England á laugar
dag.
Byltinghjá RAMSEY
Landsliðseinvaldurinn enski, Sir
Alf Ramsey, valdi í gær enska
landsliðið, sem leikur gegn Wales
BENT LARSEN
EKKIÁNÆGÐUR
á Wembley í Lundúnum. og gerði^
heldur betur breytingar á liði
sínu ekki færri en álta. frá
landsleiknum við Norður-íra..Tveir
nýliðar leika sinn fyrsta landsleik,
Tony Brown, WBA, og Larry
Lloyd, Liverpool, en fyrirliði liðs
ins verður Martin Peters, Totten-
ham, sem kemur þarna í stað
Bobby Moore, sem ekki var val
inn í liðið að þessu sinni. Liðið
verður þannig skipað.
Þiiir Bent Larsen og Wolfgang
Uhliman hafa teflt þrjár skákir í
einvígi sínu á Palma. Þriðja
skálkin fór í bið og úrslit voru
ekki kunn, þegar blaðið fór í
premtun. Bent vann þá fyrstu
— lUhlman þá næstu og um þá
sksnk segir Bent Larsen:
;,Önnur skákin var því miður
nálcvæm eftirlíking á hinni
fyrstu — en nú var það Uhl-
ma.n, sem náði frumkvæðinu, en
égj, sem varðist illa. Austur-
þý.zki stórmeistarinn fórnaði
peHi, sem ég hefði átt að gefa
aftur á þann hátt, að skákin
hefði jafnast. En í stað þess
að gera það gaf ég hvítum tæki
færi á sterkari sókn gegn stöðu
minni, og vann svo eftir sem
áður peðið til baka. Síðan kom
leikflétta hjá Uhlman, hann
vann peð og átti unnið enda-
tafl.
Þessi skák var ekki vel tefld
af mér og gremjulegast kannski
að missa hina sálra^nu þýðingu,
sem bað hefur að vinna fyrstu
skákina i einvíginu. Staðan er
nú 1—I og mér gremst það.“
Peter Shilton, Leicester, Chris
Lawjer, Liverpool, Terry Cooper,
Leeds, Tommy Smith, Liverpool,
Larry Lloyd, Liverpool, Emlyn
Hughes, Liverpool, Francis Lee,
Manch. City, Tony Brown, WBA,
Geoff Hurst. West Ham, Ralph
Coates, Tottenham og Martin Pet-
ers, Tottenham.
Þeir, sem misstu stöður s’inar
auk Moore voru Banks, Stoke,
Madeley, Leeds, McFarland, Derby,
Storey, Arsenal, Clarke, Leeds,
Chivers, Tottenham og Ball, Ever-
ton. Sir Alf hefur aldrei fyrr
gert svo róttækar breytingar á
landsliðinu frá því hann tók við
því fyrir átta árum — en senni-
lega er hann aö hvíla leikmenn
fyrir átökin við Skota á laugardag
eftir hið erfiða keppnisttmabil sem
flestir þessara leikmanna hafa átt
f vetur. —hsím.
Pressuleikur
annað kvöld
Noregsfararnir — \sem leika
landsleikinn við Noreg 26. maV —
mæta á morgun pressuliði, sem
íþróttafréttamenn völdu í gær og
verður leikurinn á Melavellinum.
Þarna ætti aö fást góður mæli-
kvarði á getu landsliðs okkar í
keppni við þá „næst beztu“.
Pressu’iðið verður þannig skipað,
talið frá markmanni að vinstri út-
herja. Sigurður Dagsson, Val, Sig
urður Indriðason. KR, Baldur
Scheving, Fram, Marteinn Geirs-
son, Fram, Sigurbergur Sigsteins-
son, Fram, Skúli Ágústsson, Akur-
eyri, Jón Sigurðsson. KR, Berg-
sveinn Alfonsson, Val, Baldvin
Baldvinsson, KR, Kristinn Jörunds
són, Fram og Sveinn Trvggvason.
Véstmannaeyjum.
Varamenn veröa Einar Guð-
leifsson, Akranesi, Jón Hermanns-
son, Ármanni, Eiríkur Þorsteins-
son, Víking og Biörn Ái'nason, KR.
Leikurinn hefst kl. 8.30 og lands
Iiðið verður skipað þeim mönnum,
sem fara til Noregs, en nöfn
þeirra birtust hér á síðunni í gær.
Larry Lloyd
— fyrsti landslefkurinn.