Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 4
4 VI S I R . Föstudagur 4. júní 1971, ÁVALLT í SÉRFLOKKl BF. OFNASMIÐJAN Einholti 10. — Sími 21220. Ný stjórn Kvenfélaga- sambands Kópavogs Um 400 konur í 3 kvenfélög- um í Kópavogi eiga aðild að Kvenfélagasambandi Kópavogs, sem nýlega hélt aðalfund sinn. KSK hefur það á stefnuskrá sinni að efla húsmæðrafræðslu með ýmsu móti, og einnig að auka kynningu kvenna í kaup- staðnum, m. a. með húsmæðra- orlofinu, 10 daga ferðum innan- lands, sem orðið hafa mjög vin- sælar. Ný stjóm tók við KSK og er hún þannig skipuð: Ást- hildur Pétursdóttir, formaður, Sigríður Gísladóttir, varafor- maður, Sólveig Runólfsdóttir, Jóhanna Vaildimarsd., Stefanfa Pétursdóttir og Ragnheiður Tryggvadóttir. Myndin er af hinum nýja formanni með siWur- merki sambandsins. Ráðstefnuborgin ReylqiivUc Ráðstefnum fer fjölgandi 1 heiminum. Alls konar samtök ferðast um með ráðstefnur sín- ar, — og túrisminn, sem marg ir telja aö sé líklegastur allra meðala gegn ófriðj i heiminum, vex stórlega ár frá ári. Aukn- ingin í ráðstefnuhaldi er gífur leg í Reykjav’ik og hótelin farin að íhafa alla nauðsyniega að- stöðu til ráðstefnuhalds. Þessi mynd er af ráðstefnugestum á ráðstefnu skurðlækna á Norð- urlöndunum, og átti að birtast í blaðinu í gær. Gestirnir eru 430 talsins. Á myncVnni era þeir að halda í Þjóðleikhúskjallarann þar sem ráðstefnan var sett. Birkibeinamótið 13.—15. ágúst. Sú breyting hefur orðið á varð andi Birkibeinamót skátanna, sem Sa'gf’var frá hér á síðunni í gær, — að mótið fer fram dag- ana 13.—15. ágúst. Verður það haldið að Bringum í Mosfells- sveit, — en það er eyðibýli skammt fvrir ofan Laxnes, sem flestir vita væntanlega hvar er í sveit sett. Mikill undirbúningur hefur þegar farið fram hjá skát- unum, enda ekki hlaupið að því að setja upp slík fyrirtæki, sem skátamótin eru. Hófst undirbún- ingur fyrir jól, en lá niðri nú um sinn, meðan skátar hugðu að prófverkefnum sínum. Nánar verður síðar skýrt frá mótinu hér f blaðinu. „Parlivú...“ Þegar tugum ungra og friskra franskra sjóliöa er sleppt í land, fer varla hjá því að þeir setji svip sinn á götulífið í Reykja- vík. Og það gerðu þeir sannar- lega piltarnir af herSkit*anum tveim, sém' hér voru ffhm yfir hvítasunnu. Ekki. sízt meðárj þeir voru svo tíl einir í miðborginni yfir hátíðina. Hér sjást nokkrir innan um gu'l;linhæröar hnátur og er ,ekki laust við að þeir snúi sér örlítið við til að virða þær betur fyrir sér. Líkiega hef- ur einhverjum af hinum fjöl- mörgu nemendum frönsku- kennslu sjónvarpsins gefizt kost ur á að reyna hæfni sína í máil- inu. meðan á heimsókninni stóö. Pólitísk sýning Fyrsta sýning listamannsins, Gylfa Gíslasonar í SÚM-salnum hefur vakið talsverða athygli. Hefur Gylfi þann háttinn á að hann „kópíerar” verk þekktra listamanna, enda þótt ekki sé. um beina. eftirtöku aði ræða, og' fléttar svo inn ýmiss konar póli- tískum áróðri. Þannig hefur hann sett álverksmiðjuna í Straumsvík inn í Fjallamjólk Kjarvals. Sýningin er opin frá kl. 4 til 10. Tvær kosningahand- bæjkur 1 einhverri rólegustu kosninga baráttu, sem menn-' muna, heyr ist einna mest frá útgefendum tveggja handbóka um kosning arnar. Það eru kosningabækurn ar „Hvern viltu kjósa?“ og „Kosningahandbók Fjölvíss". Er miklar upplýsingar að fá um hvaðeina, sem varðar kosning- arnar í bókum þessum. Verð' þeirra er 150 kónur. SÍS-menn fá glæsilegt félagsheimili SlS hefur gefið 5 starfs- . mannafélögum innan sinna vé-, banda húseignina að Hávalla- götu 24 í Reykjav’ik. Hús þetta var áður hús Jónasar frá Hriflu, og er fyrirhugað að . stafsmenn Sambandsins eigi þar athvarf með félagsstarfsemi sína. Húsið var opnað í gær. Góður hagur Samvinnu- banka j Hagur Samvinnubankans á síð asta ári var igóður eins og hjá öðrum lánastofnunum landsins. Tekjuafgangur til ráðstöfunar varð 4.1 millj. króna, en til af- skrifta var varið 1.2 millj. kr. Eigið fé bankans f árslok var 23.6 millj. kr. Innstæðuaukning 1970 var meifi en ríokkurt ár áður í starfsemi bankans, námu innstæður í ársiokin 851 millj. kr. og höfðu hækkað um 190 millj. kr. eða um tæp 30% á eiríu ári. Formaður bankaráðs er Eflendur Einarsson forstjóri SfS. Bretar aðgangsharð- astir Talning fór fram á erlendum fiskiskipum við 12-mílna mörk- in dagána 27. og 28. maí. Þá voru alls 152 fiskiskip af ýms- um gerður af 14 þjóðernum að veiðum við strönd Islands. Bret ar áttu nær helrning skipanna, 73 togara, 20 V-Þýzkir togarar voru við larídið,' 18 rússneskir skuttogarar, þar af 15 í hnapp ásamt móðurskipi, allir við Vestfirði. Sex línúbátar voru við landið, 4 norskir, 2 færeyskir. Cortina og VW vinsælastir Ungir sjómenn aðstpða Sjómánnadagrírlhn :enr-<a "'sunnu daginn kemúr: ’ Þá: fará • fram mikil hátíöahöld í Nauthólsvík, kappróður, stakkasund, björg- unarsund, reiptog, ' sýning á björgun með stól, lúðrabiástur og ræöuhöld. Þá verður sýnd sigling á seglbátum. Sjómenn hafa fengið óvæhtah liðsauka, því Siglingaklúbburinn Siglunes tekur þátt í hát’iðahöldunum að • þessu sinni og fær .tækifæri til að vinna sér inn fé í fararsjóð- inn, en fyrir dyrum stendur Skotlandsför. Það kemur frafn í skýrslum frá Hágstofuiini u£n toilafgreidd ar biTrei'ðir i- tírrfabiliríu^fanúar til marz, að bílar af tegundun- um Cortina óg Volkswagen voru langrríestL fluttir inn af öllum bílum. AHs voru tollaf- greiddar 256 Cortínur, en 236 Volkswagenbílar (fólksbílar). Er ■skýrsla þessi samin að ósk Bíl- greinasambandsins. I þriðja sæti kom Volvo 144 með 58 bría toll- afgreidda. Af sendibílum kom mest af Volkswagen, 27 bílar, Ford Transit með 18 í öðru sæti. Mercedes Benz var í efsta sæti í vörubilaflokknum með 20 bíla þessa þrjá mánuði. Alls voru toríafgreiddar 1276 bifreiðir, — : þar af 110 notaðir bílar. FELAGSLIF Ferðafélagsferðir. 5/6 Þórsmörk. 16/6 Látrabjarg, fuglaskoðunar ferð, 5 dagar. Farmiðar i þessar férðir seldir á skrifstofunni. 6/*S Botnsúlur eða Þingvellirf Lagt af stað kl. 9.30 frá BSl. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3,! símar 19533 og 11798. OFNINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.