Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 4. júní 1971. 75 ATVINNA OSKAST Ungur maður með meirapróf ósk ir eftir vinnu. Símj 51465. Kvöld og helgarvinna. Ungur mað ur með verzlunarmenntun og bíl óskar eftir aukastanfi. Síminn er 83918. Stúlka ðskar eftir kvöld- og helgi dagavinnu í sumar. Uppl. í síma 34041 eftir kl. 4 e.h. 16 ára telpa óskar eftir einhvers konar vinnu Uppl. í síma 33002. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 40058 i kvöld og næstu kvöld. Stúlku vantar vinnu f sumar. — Uppl. í síma 15338. Kona öskar eftir vinnu. Uppl. í sima 35510. 18 ára pilt vantar vinnu, reglu- samur. Margt kemur til greina. — Hefur bilpróf. Uppl. í síma 376QB milli kl. 3 og 7 föstudag og laugar dag. Tvær 15 ára stúlkur óska eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Taka einnig að sér að gæta barna á kvöldin. — Uppl. í síma 35605. 14' ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 42994. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu strax. Uppl. í síma 35231 og 10856. 13 ára stúlka óskar eftir vinnu, t d. sendlastarfi, barnagæzlu eða léttri vist. Uppl. í sima 83096 Vélskó'anemi óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 40419. 22ja ára stúlka óskar eftir auka- vinnu, ýmislegt kemur til greina, svo sem kvöld og helgidagsvinna, vélritun, einnig margt fleira, ekki ræstingar. — Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Vinsaml. hring- ið í síma 21673 eftir kl. 5.30. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i síma 36767. Unglingspiltur á 16. ári óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. f síma 16110 eftir kl, 7. 19 ára piltur óskar eftir að kom ast sem nemi í húsasmíði. Vin- samlegast hringið í síma 12141. Stúlka, kennaraskólanemi, á átjánda ári, óskar eftir einhvers konar vinnu í sumar. Uppl. í sfma 37763. Regíusöm stúlka óskar eftir at- vinnu. Uppl. milli kl. 2 og 5 í sfma 51352. Stúlka á 17. ári með gagnfræða- próf og góða vélritunarkunnáttu óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. f síma 34875 f dag og næstu daga. Ungur maður óskar eftir kvöid- og helgarvinnu. Uppl. í síma 17391. Innheimtumaður óskast. Runtai- ofnar, Síðumúla 27. Prúð og ábyggileg stúlka, 13 til 14 ára, óskast til aðstoðar á heim- iii í Laugameshverfi. Uppl. f síma 38148 eftir kl. 5. Röskur og ábyggilegur maður óskast nú þegar til aðstoðar á verk- stæði. Glerslipun & speglagerð hf. Klapparstíg 15. Sími 24030. Stúlka óskast til aðstoðar á heim ili f Svíþjóð. hjá ísl. læknafjöl- skyldu Uppi í síma 37662 kl. 13— 21. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku. sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar. verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlend- is. Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. ' Hundur í óskilum. Sfmi 33431. Telpureiðhjól, millistærð f óskil- um. Uppl. f síma 15733. Fundizt hefur á Teigunum gulur páfagaukur með svartar doppur. — Uppl. í síma 30596. Smáauglýsingar einnig á blaðsíðu 13. ÞJÓNUSTA Heimilistækj aviðger ðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Þarf að slá blettinn? Tek að mér að slá bletti I Laugarneshverfi og á Teigun- um, raka og klippi ef óskað er. — Sigurður Ó. Sigurðsson. Sími 32792. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til leigu í allan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll Qg gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f síma 50-311. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — nfargir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi. Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. ÝMISLEGT Veitingastofan Krýsuvík hefur opnað veitingsölu, kaffi, brauð, pylsur og öl og margt fleira. Veitingastofan Krýsuvík, NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerru. Við bjóðum yður afborganir af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum.” Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — SérstaHega falleg. Póstsendum. Sími 25232. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handlaugar. — Endumýja bilaðar pfpur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o.m.fl. 20 ára starfsreynsla. HÚS OG HAGRÆÐING tebur að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp- byggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum. Útvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð, sjáum um ísetningu. Einnig als konar viðgerðir eldri húsa. Veitum yður nánari upplýsingar í síma 37009 og 35114. Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937. MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, jámklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sfmi 40258. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjorðabækur, teikningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira Mikromyndir, Laugavegi 28, Sími 36031. Opið frá kl. 17—19 og eftir ki. 20 í síma 35031. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. EIGNA-LAGFÆRING, Símar 12639 — 20238. Bætum og jámklæðum hús. Steypum upp og þéttum rennur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 20238. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiöum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sfmi 26395, heima 38569. PÍPULAGNIR Skipti hita, tengi 'hitaveitu, stiMi hitakerfi sem eyða of thíklú,' tehgi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýtt: Verðtilboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam- komuiagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njáisgötu 86. Sími 21766. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, standsetjum og giröum lóðir og sumarbústaðalönd o. fL Jaröverk hf. Sfmi 26611. MÚRARAVINNA AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST í kjötbúð í Keflavík. Hátt kaup í boði. Hægt að útvega húsnæði fyrir mann utan af landi. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „Ábyggilegur — 3220“. KAUP—- SALA GJAFAÚRVAL Vorum að taka upp mikið og fallegt úrval af kristalvörum. Verzl. Kristall, Skólavörðustíg 16. Sími 14275. Alit fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staðinn fyrir gardínur). Hillur í eldhús, margar tegundir og litir. Diskarekkar. Saltkör úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaði). Taukörfur, rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoða okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavörðustíg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustígsmegin. í RAFKERFIÐ: Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. óþéttir gluggar og hurðir verSa nœr 100% þéttarmeS S L0 1 TSLISTEN Varanleg þéttíng — þóttum í eitt sldpti fyrir ö!L ölaíur Kr. SigurSsson & Co. — Simi 83215 Dínamó og startaraanker f Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar 1 M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspOl- ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæöu verði f margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn 1 portið). — Sími 23621. ÞJÓNUSTA JÓA Ýta til leigu Norðurstíg 4 Sími 15581. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dæiur til leigu.— ÖU vinna I tíma- ob ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfm onar Símonarsonar Armúia 38 Sfmar 33544 og 85544, heima- simi 31215. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tm ,, HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neöan Borgarsjúkrahúsið) BIFREJDAVIÐCERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bflum og annast alls konar járnsmiði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssdnar, Sæviðarsundi 9. — Sfmi 34816. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FlB fá 33% afslátt «4 Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- trerkstæði Friðriks Þórhalíssonar — Ármúla 7, sími 81225. ý

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.