Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 5
I 5 V í SIR. Föstudagur 4. júní 1971. Leeds vann í Evrópu á Einokun ensku knattspyrnuliö- anna i Borgakeppni Evrópu heldur áfram og í gærkvöldi tryggði Leeds United enskan sigur fjóróa áriö i röð, þegar liöiö gerði jafntefli á lieimavelli gegn italska liöinu Juventus frá Torinó 1—1 Fyrri ieik liöanna lauk einnig meö jafn tel'li 2—2 í Torinó, en Leeds hlaut sigurinn á fleiri mörkum skoruö- um á útivelli. Yfir 45 þúsund áhorfendur sáu leik Leeds og Juventus á Elland Road í gærkvöldi og það var góö- ur leikur jafnra liða. Bæði mörkin voru skoruð í fyrrj hálfleik. Fögn- uður áhorfenda var mikill, þegar Alan Clarke skoraði eftir aðeins tólf mínútur — en sjö m'inútum síðar jafnaði „dýrasti leikmaður heims“ Pietro Anastasi, en hann kostaði Juventus 440 þúsund sterl- ingspund eða rúmar 92 milljónir ísl. króna. Enska liðið — hrópað áfram af áhorfendum — sótti mun meira allan leikinn, en skottilraunir leik manna voru ekki góðar, og þvi fékk Leeds ekki þau mörk, sem liðiö hefði verðskuldað samkvæmt gangi leiksins. Þegar 10 mín. voru af síðari hálfleik meiddist Poul Madeley það rWaj f6 hana xar borinn út af á /böcum og kom Ted Bates í haAs < stað Siöustu mín. sótti Juventjus tatsverí og reyndi að knýjaj fripm ú'ráiit, 'én vörn Leeds varðfst' vd. Næsta keppnístimabrl verður keppnin kölluð HEFA-btkarinn — eftir knattspyrnyœmbandi Evrópu — og Leeds leildur þjj við Barcel- ona, sigurvegaraií fyrstu keppninni 1958. Sigurvegai-af hþfa þessi lið orðið. (Það skaJ tefcið fram, að fyrstu árin keppfcu úrvalslið borga og ávallt hafa j verið háðir tveir leikir í úrslitunu nema árin 1964 og 1965. 1958 Barcelona-—Lpndoíi 8:4 1960 Barcelona--—Birmináhatn 5:2 1961 AC Roma— Birminfham 4:2 1962 Valencia—- Barcelona 4:1^ 1963 Valencia—-Dyn. Zagreb 4:1 1964 Real Zarajgössa—Valencia 2:1 1965 Ferencvaqos—Juventua 1:0 1966 Barcelonó—-Zaragossa . 4:3 1967 Dyn Zar.reb—Léeds .2:0 1968 Leeds—Fjerencvaros 1:0 1969 Newcastlfí—Ujpest Doza 6:2 1970 Arsenaí—Anderiecht . , 4:3 1971 Leeds Utld. Juventús ' 3:3 '—hsim. 22 LIÐ í 3. DEILÍI 1 3. deild íslandsmótsins keppa 22 lið og verður þeim skipað i fjóra liðla, A-riðiI liða frá Reykja vík og Suðurnesjum, B-riðil liða frá Vesturlandi og Vestfjörðum, C- riðil liða frá NorðurJandi og D- riðil liða frá Austurlandi. í A-riðlinum eru sjö lið, Hrönn Reykjavík, Stjarnan, Garðahreppi, Hveragerði, Grindavik, Njarðvík, Reynir, Sandgeröi og Viðir, Garði. I B-riðlinum eru aðeins þrjú lið. Bolunganðk, Héraðssambandi Vest ur-ísafjarðarsýslu og Ungmenna- samband Borgarfjarðar. I C-riðíi efu 6 íið.iknattsþiyrnú félag Siglufjíwrðpr,. Leiftur, Úrfafs- firði, USA, jíúnayafcnssýsiu, UMS Eyjafjarðarsýslu, UKÍS ' Skágafíarð arsýslu og V'ölsungar. líusavájc 1 D-riðíi ^iru 5 lið. Austri, Hug- inn, Leiknir, Sindfi, Sþýrhir ? og KSH. Sex leikir yeröa háÓir i>:3’.; ddild á morgun 'iog' héfjast ailir fcl. 4. Það eru Grlndavik-'-StjáfnáH (iiíjið á heimaveUH alltaf talið á tmdah) Víðir—Hröáin, Reynir—Hverágérði, Leiftur—UfllSS, • Voisungar— UMAH og ÍUMSE—KS. —hsíiþ. Sundfólkiö í æfingabúöum TM undirbuning« iandskeppnum sumarsins hefur Sundsamband ís- lands staöiö fyrir sefingum okkar hecta sundfólks aöra hverja helgi í vetnr. Núna um hvítasunnuna dvaidist hópurinn við æfingar í Hveragerði, undir stjórn landliðsþjálfarans Guð mundar Þ. Harðarsonar. Líklegast fyndist mörgum trimmaranum æf ingamar erfiðar þVí auk leikfimis og þrekæfinga synti hver maður 33—35 kiiómetra. í áéfingahópnum eru nú sem stendur. eftirtalið sundfólk: Elín Gunnarsdóttir Self. Elm Haraldsdóttir Æ. • Gfúðmunda Guömundsd. Self. Gúðriin Erlendsdóttir Æ , Guörún Magnúsdóttir KR HalJa Baldursdóttir Æ. Helga. Gupnarsdóttir Æ. Hiidur Kristjánsdóttir Æ. Ingibjörg ' Haraldsdóttir Æ Salóme Þórisdóttir Æ. Vilborg Júlíusdóttir Æ. Finnur Garöarsson Æ. Fk>si Sigurðsson Æ Friðrik Guðmundsson KR ;. Gestur Jónsson Á. Gúðjón Guðmundsson ÍA . Guðmundur Gísiason Á. Gunnar Kristjánsson Á. Hafþór B. Guðmundsson KR Leiknir Jónsson Á. Páll • Ársælsson Æ. Sigúrður Ótafsson Æ. i Stefán- Stefánsson UBK Leikir í 2. deild ■Tveir -leikir. í 2. deild tslands- mötsins í knattspyrnu veröa háðir á laugardag. Annar verður á ísa- firð.i ,miUi ÍBf og Víkings og hefst kl.-.fjögur, én hálft’ima síöar hefst leikur.Hauka og Selfoss á Hafnar- fjarðarveilinum, Þettá verður ann ar. leikur Hatvka í keppninni, en fyrsti lei'kur hinna liðanna þriggja. Leikið á Skaganum og i - — / 7. deild. — Einn leihur á sunnudag og onnor á mánudag Keppnin í 1. deild i knatt spyrnu heldur áfram á morgun, laugardag og verða þá háðir tveir leikir Meistaramót Reykjavíkur Fyrsti hluti Meistaramóts Reykja vikur í frjálsum íþróttum hefst n.k mánudag og verður þá keppt í bremur greinum, fimmtarþraut og 3000 m hindrunarhlaupi karla og 800 m hlaupi kvonna. — annar á Melaveliinum í Reykjjavík, en hinn á gras vellinium á Ákranesi og hefjaát báðir kh fjögur. Á AJcranesi maeta isiarídsmeist ararnirj Ákureýringuin óg aétji ,þgð að getji orðið mjög skemmtiiegur leikur tveggja sóknarliða, en ,ís- landsnieistarar Akraness eru. lík- legri tiii 'sigurs L.þþirri' viðureign Á Mejavellinum mæfcir hið unga iið KBt Vestmannaeýihgujn., sejn hafa inú harðskeyttu liði á áð skipaj Sgnniiegt ér, að ýestinanna eyingor siári, .ee KR-i(i;óar. ' éru þekktir fyrir að.gefa sig ekki fyrr eþ í fulia hnefana, svo Vestmanna eyingar verða áreiðaniega að leika v«l tii að sigra. Á sunnudag veróur einn leikur I 1. déild, einnig á Melavelli, og mætá nýiiðarnir í 1. deild, Breiða bli^, þá Val. Leikurinn hefst kl 8.3fy en Breiðablik mun leika s'ina „hejmaieiki“ í Reykjavík í sumar. Á mánudagskvþld verður svo senni Jpga' aðalleikurinn í þessari ann- arri umferð 1. deildarkeppninnar, en þá leika nýbakaðir Reykjavíkur meisnarar Fram við Kefivíkinga. Sá leijtuí; Vérður einnig á Mc’avelli og.hefsí kl. S.30. t | ^ ^ ^ - - r irfmiur kast- aði53.62í gær Erlendur Valdimarsson keppti í fyrsta skipti á móti í sumar, þegar Fimmtu- dagsmót FRÍ var háð á Melavellinum í gærkvöldi en tókst ekki vel upp — kastaði lengst 53.62 metra — sem er vel skiljanlegt eftir langvarandi meiðsli. Kalt og hvasst var meðan nótið fór fram og hindraði njög að góður árangur 'æðist. Eitt íslandsmet var þó sett — í 300 m hlaupi kvenna. Þar kepptu tvær stúlkur, Ragnhildur Pálsdóttir StjörnunrLi í Garöa- hreppi og Anná Haraldsdóttir, ÍR. — Anna hafði forustu nær allt hlaupið, en Rágnhi'.dur var sterk- ari á endasprettinum og sigraði. Tími hennar var 12:05.2 mín., sem er allþokkalegur árapgur, en Anna hljóp á 12:17.2 mín. Mótvindur var í öllum hlaup- um og árangur þar ekki góður Traustj Sveinbjörnsson sigraði ’i 100 m á 12.4 sek., en annar var sænskur hlaupari, sem hér er stadd ur, Niels Gustavie, á 12.6 sek. f 100 m hlaupi pilta var Etías Guðmundsson, ÍR, fyrstur á 13.8 sek. og í 100 m hlaupi kvenna Jensey Sigurðardóttir, UMSK, á 14.0 sek. Hafdís Ingimarsdóttir UMSK hljóp á 14.3 sek. ■ Stefán Hallgrímsson sigraði í 400 metra hlaupj á 54.6 sek. og í langstökki sigraði Valbjörn Þorláksson, stökk 6.32 m. Eins og fyrr segir náði Erlendur , Valdimarsson ekki góðum árangri í kinglukastinu aö þessu sinni og viðist ekki sáttur við hringinn, þar sem aðeins tvö köst hans voru gild. Annar í þeirri gréln varð Valbjörn, sem kastaöi 42.56 m. 1 kringiukasti kvenna sigraöj Lilja Guðmundsdóttir, kastaði 23.47 m. —h,«m. V: 1 ': \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.