Vísir


Vísir - 04.06.1971, Qupperneq 11

Vísir - 04.06.1971, Qupperneq 11
V1SIR. Föstudagur 4. júní 1971, 11 | j DAG B i KVÖLD1 Í DAG B Í KVÖLD M j DAG I UTVARP KL. 22.25: Viðburðarík og spermandi örlagasaga — Þórurw Elfa Magnúsdóttir les frumsamda þjóðlifsþætti Hún er viðburðarík og spenn- andi sagan um „Bama-Sölku“, sem höfundur sögunnar Þórunn Elfa Magnúsdóttir hefur hafiö lestur á í útvarpinu. Fjallar sagan um kjör einstæðr- ar móður um aldamótin og fram eftir þessari öld og er sagan hin mesta örlagasaga, jafnframt því að vera ágæt þjóðlífslýsing og þá einkum og sér í lagi sveita- lífslýsing. Kappkostaði Þórnnn Elfa, að eigin sögn, að hafa söguna með sem mestum sannindablæ, sem mannlýsingar í sögunni bera t. d. með sér, sem og málblær- inn, sem minnir allmjög á málfar manna á Norðausturlandi, en þar á sagan einmitt að hafa átt sér staö, þó ekki sé í sögunni bein- línis farið út í að staðfæra sög- una nema £ megindráttum. útvarp^ Föstudagur 4. júní 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: ,,Litaða blæján“ eftir Somerset Maug- ham. Ragnar Jóhannesson les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Frétt.ir á ensku. 4, . 18.10 Tónleikar. Tjlkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Sóknin 1 það, sem sízt skyldi. Bjarni Bjarnason læknir flytur erindi. 19.55 Gestur í útvarpssal: Nicolast Constantinidis frá Grikklandi leikur á píanó. 20.25 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.45 Tónlist frá rúmenska út- varpinu. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur tónverk eftir Bach á Enescu tónlistarhátfö- inni í Búkarest í sept. s. 1. 21.30 Útvarpssagan: „Ámi“ eftir Björnstjerne Björnson. Þor- steinn Gíslason íslenzkaði. Am- heiður Sigurðardóttir les (3). 22.00 Frétttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,,Barna-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur flytur (3). 22.45 Undir lágnættið. Hljóm- sveit Miiller-Lamperts leikur léttklassíska tónlist, Arthur Balsam leikur píanótilbrigði eft ir Mozart um stef eftir Gluck. og Irmgard Seefried syngur lög. eftir Schubert. 23-30 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. „Þetta er dálítið löng saga,“ sagði Þómnn Elfa í viðtali við Vísi í gær. „Ég las í fyrra töluvert af fyrri hluta hennar og sagði þá frá því hvernig það atvikaöist, að aðalpersóna sögunnar, Salgerður Jónsdóttir átti tvö börn, komung og ógift. Síðar hlaut þessi unga, munaðarlausa stúlka uppnefnið Barna-Salka“. — ÞJM •• .... Það er tiltölulega stutt síðan Þórunn Elfa skrifaði sögu sína Barna-Salka, en söguna mun hún lesa í útvarpinu fram eftir sumri. ••••••••••••■••••••••••••••••••••••••••••••••••••• TÓNABÍÓ tslenzkur texti. HAFNARBI0 — Konungsdraumur — Einn var góbur, annar illur, þriðji grimmur Vfðfræg og óvenju spennandi ný, ftölsk-amerísk stórmynd f litum og Techniscope. Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafyllí af dollurum" og „Hefnd fyrir dol!ar-“ hefur slegið öll met I aðsókn um vfða veröld. Cllnt Eastwood Lee Van Cleef EIi Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. anthony cviflínn « of kingsn Efnismikil, hrífandj og af- bragðsvel ieikin ný bandarísk litmynd með Irene Papas, Ing- er Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann. — tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. kl. 5, 7 9 og 11.15. AUSTURBÆJARBÍÓ I KOPAVOGSBÍO tslenzkur texti Nótt hinna löngu hntfa liÞlLIUdf Dheppinn fjármðlamaður íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd f Technicolor með úrvalsleikur- unum Jerry Lewis, Terry Thomas, Jaqueline Pearce. Þetta er ein af allra skemmti-' legustu myndum Jerry Lewis. Leikstjóri: Jerry Paris. . Sýnd kL 5, 7 og 9. HASK0LABI0 GEGGJUN Ensk-amerísk mynd mjög ó- venjul. en afar spennandi. Tek in f litum og Panavision. Leik- stjóri Umberto Lenzi. íslenzk ur texti. Aðalhlutverk. Caroll Baker Lou Castel Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rnammm HARÐJAXLAR Geysispennandi ný amerísk ævintýramynd í litum og Cinemascope með James Gamer George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. íslenzkur texti. Eltingaleikur víð njósnara Hörkuspennandi og kröftug njósnaramynd i litum með Is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Richard Harrfson. Endursýnd kL 5.15 og 9. Bönnuð bömum. NYJA BI0 tslenzkur textL Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerisk CinemaScope litmynd. Leikstjóri Andrew V. McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngrf en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. í V) LUCHINO VISCONTTS WÓÐLEIKHÖSIÐ Hitabylgja laugardag, síðasta sinn. Kristnihald sunnudag, örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerlsk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. S varftuql Sýning í kvöld kl. 20. Sfðasta sinn. ZORBA Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Listdanssýning Listdansskóla Þjóðleikhússins og Félags íslenzkra listdansara Sýning mánudag kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumióasaian opin frá kl. 13.15—20. - Simi 11200. Rafsuðuvir . « ÍEBC) -4ÉT' „V-BRITfSH OXYGEH Þ. ÞORGRÍr.iduuN &C0 SUPURLANÐSBRAUT 6 SÍMI38640

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.