Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 14
14 VlSIR. Föstudagur 4. júní 1971, Sem ný Ballerup Master Mixer hrærivél með berjapressu, hakka- vél, stá'lskálum.d. fl. tilheyrandi. — Góð fyrir matstofu eða stóra fjöl- skyldu. Uppl. i síma 33191. 20% afsláttur af öllum vörum, búsáhöld. leikföng og ritföng í úr- vali. Valbær, Stakkahlíð. Persneskt gólfteppi til sölu. — Mjög vel með farið, stærð 3,60x2,50 verð kr. 12 þús. Uppl. í sfma 252S4. Rafmagnsprjónavél með vinnu o« efni, stofuskápur, sjálfvirk þvottavél, renndir stólar, borð, blómasúlur og sjónvarpstæki í stál- grind til sölu. Uppl. í síma 25825. Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna er til sölu ferð til Costa del Sol þann 21. sept. ’71. Uppl. *i síma 92-1471. Fín rauðamöl til sölu í innkeyrsl- ur, plön og grunna. Slmi 41415. Dual stereo. Af sérstökum ástæð um er til sölu y2 árs gamall Dual stereo plötuspilari með innbyggðu útvarpi, ásamt tveim Dual CL 40 hátölurum. Til sýnis að Fornhaga 26, kjallara eftir kl. 7.30 í kvöld. Kafarabúningur. Vil selja lítið notaðan blautbúning ásamt 2ja- kúta setti. Uppl. í síma 51461 kl. 6—7 e.h. Til sölu hvítur, síður kjóll nr. 42. góð saumavél í skáp, gamalt pressujárn, antik, lýðveldisplatti og kórónumynt, ódýrt. Uppl. f síma 52337. Steinhæðaplöntur og ýmsar aðrar fjölærar plöntur í garða. Afgreitt á kvöldin eftir kl. 6. Plöntusalan Hrísateigi 6. Gullfiskabúðln auglýsir; Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar, einnig vatnagróður. — Allt fóður og yítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Lítil eldhúsinnrétting ti,l sölu. — Uppl. I síma 3S794. Eldhúsinnrétting. Notuð eldhús- innrétting til sölu. ódýrt. Til sýnis að Suðurgötu 12. Sfmi 19062. Stór bökunarofn til sölu, vel meö farinn, hentugur fyrir mötuneyti. Uppl. í síma 21148 eftir kl. 4 á dag inn. Til sölu vandað afgreiðsluborð úr tekki og gleri. Sími 83952. Nýlegt stereo segulbandstæki með hátölurum (Sony) til sölu. Verð kr. 15 þús. Einnig vel með farinn kven- skátabúningur. Uppl. á Skarphéð- insgötu 12 eftir kl. 7. Til sölu kálgarðsskúr, 2 karl- mannsreiðhjól og múraraáhöld. — Sími 15767. Stereo-fónn. Til sölu er nýlegur 2x15 w Yamaha stereo-fónn með innbyggðu stereo-útvarpi og 4ra rása segulbandstæki. Uppl í síma 36308 eftir kl. 5. Til sölu 23” sjónvarpstæki, lítið notað og vel með farið — Uppl. í sfma 14131. Til sölu hringsnúrur sem hægt er að leggja saman eftir notkun, verð kr. 2500. Hringsnúrur meö slá, verö kr. 3000. Hringsnúrur með 3 örm- um verð kr. 2300 Sendum í póst kröfu ef óskað er. Uppl. Laugar- nestanga 38B og f sím'a 37764 Til sölu fallegt skrifborð fyrir dömur, harmonikur hnappa og píanó, fsskápur, boröstofuskápur, fataskápur, trilla og sexæringur fyrir drengi. Tjöld, vindsængur, svefnpókar, suðutæki, hljómplötur vel með farnar. Kaupi vel með farna hluti. Vörusalan Traðarkots- sundi 3. N Til sölu snurvoð og snurvoðas- spil. Uppl. í síma 1893, Akranesi. Hefi til sölu ódýr transistorút- vörp, segulbandstæki og plötuspil- ara, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassamagnara og harmonikur. — Skipti oft möguleg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. — Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga kl. 10—16. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur. — Ódýrt I Valsgarði. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. ÓSKAST KEYPT • Eldhúsinnrétting, notuö, vel með íarin óskast. Uppl. í síma 85047 eftir kl. 7. !IR VEIDIMENN Veiðimenn! Athugið, nýtíndir ánamaðar á 4 kr. stk., til sölu í síma 10528 og heima, Barmahl’ið 35, 2. hæö. Stór — stór lax og silungsmaðk. ur til sölu. Skálagerði 9, 2. hæð til hægri. Sími 38449. Seljum a'ls konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á börn. Mikið úrval af efnum, yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Til sölu peysuföt og peysufata- kápa einnig hvítur brúðarkjóll meö fjórföldu slöri. Uppl. í síma 85586. Góð skermkerra óskast. Uppl. í síma 36855 kl. 17—19. Nýlegur og mjög vel með farinn rauöur Pedigree barnavagn til sölu Verð kr. 5000. Uppl. f síma 84194. Vel með farin skermkerra ósk- ast. Uppl. í síma 26067. Nýr mjög fallegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 16847. Lítið telpureiðhjól með hjálpar- hjólum óskast til kaups. Uppl. í síma 51389 eftir kl. 14. Hvað kostar nýr barnavagn, sé hann vandaður? Jú um 8—10 þús. Ef þú átt gamlan vagn og vilt fá hann sem nýjan fyrir lágt verð þá hringdu í síma 25232. HÚSGOCN Til sölu nokkrif nýuppgerðir svefnbekkir og svefnsófar á góðu verði. Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Sími 15581. Barnakojur óskast til kaups. — Uppl. f sima 14917. Hlaðkojur til sölu. Einnig 50 lítra fiskabúr. Uppl. f síma 31306. Til sölu rimlarúm, kerrupoki og kerra. Vil kaupa gólfteppi ca. 4x5 m. Uppl. í sím'a 15568 Óska eftir bamarúmi til kaups. Uppl. f síma 43067. Nýlegt 4ra sæta sófasett til sölu. Sími 38733. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús gagna og húsmuna á ótrúlega lágu veröi. Komið og skoðið því sjón' er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10099. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð. eldhúskolla, bakstóla símabekki, sófaborð, dívana, litil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Volkswagenvél, 1200—1300 ósk- ast keypt. Uppl. í síma 36010 á vinnutíma. Óska eftir vél f Oldsmobile ’55, Uppl. í síma 81514. Benz 312 til sölu. Uppl. í síma 92-7053. Varahlutir í Benz 312 til sölu. — Uppl. f síma 92-7053 eftir kl. 7. Vo*kswagen. Vil kaupa Volkswag en árg. ’64—’66, staðgreiösla. — Uppl. f síma 40357 eftir kl. 7. Bílasprautun Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast tilboð. — Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Vil kaupa Volkswagen árg. ’66 eða ’67, vel með farinn. Sími 11038. Simca 1000 til söiu. Góður bíll. Sími 18023. Til söiu 5 manna Opel, árg. ’65, ekinn rúma 100 þús. km. selst ó- dýrt miðað við útborgun. Uppl. I síma 85042. Til sölu DKW, 5 manna, árg ‘64 í góðu ást'andi, skoðaður ’71. Ódýr gegn staðgreiðslu. Mikið af vara- hlutum getur fylgt. Sími 41156 eft- ir kl. 7 næstu kvöld. Volkswagen árg. ’65 til sölu gegn staðgr. Uppl. gefur Benedikt Sig- urðsson í síma 42370 kl. 7—9. Til sölu Chevrolet station, sem ekkert ryðgaður, meö góðu útvarpi, góöri vél, varahlutir fylgja. Verð kr. 15 þús. Sími 35496 eftir kl. 7. Vil k^upa nýlegan 6 manna bíl, sem má greiðast á 2—3 árum. Uppl. í síma 21821. — Notað gólfteppi óskast á sama stað. Til sölu er Ford Custom árgerð ’67 í mjög góðu standi. Nánari uppl. eru veittar í síma 37572. Til sölu Ford Taunus 17 M ’59 station. Uppl. í síma 25829. Vil láta fallegan Volkswagen eldri gerð upp í amerískan tveggja dyra bíl, milligjöf mánaöarlega. — Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 8. júní merkt ,,Örugg viðskipti”. Vil kaupa tvær 16 tommu felgur á Land Rover-jeppa. Uppl. í síma 84210 milli kl. 7 og 8 sd. í kvöld og pæstu kvöld. Tilb. óskast í tvær Prinz-bifreiðir árg. '64. Önnur skemmd eftir árekstur. Bifreiðirnar eru til sýn- is fyrir utan Vöku, Síðumúla. — Uppl. í síma 17813 eftir kl. 8. Willys jeppi árg. ’68 og Mercedes Benz 220 S árg. 1931, til sölu. Uppl. að Sörlaskjól 36 fimmtudag- og föstudagskvöld eftir kl. • 7 bæði kvöldin. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af notuöum varahlutum f flestallar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan Höfðatúni 10. Sími 11397. SAFNARINN Frfmerki. Kaupi ísl. frfmerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. HUSNÆDI I B0DI Herb. Rishprb. til leigu nálægt miðbænum nú þegar. Uppl. í síma 10002 kl. 5—7. íbúð til Ieigu í Stokkhólmi. Leigu ! tími allt frá 2 vikum—3 mán. Hús- gögn og sími geta fylgt Uppl. f síma 12751. Herb. til leigu, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 14193. Risherb til leigu á Njálsgötu 49, fyrir reglusaman karlmann. Uppl. á staðnum gefnar milli kl. 6 og 7 eftir hádegi. Herb. til leigu í Háaleitishverfi. Uppl. f síma 81880 eftir kl. 18 Einhleyp miðaldra kona getur fengið leigt gott herb., eldhúsað- gang, gegn lítils háttar húshjálp hjá einhleypum manni. — Uppl. í síma 84749. fatnadur Peysur með háum rúllukraga, stuttbuxn’adressin komin, stærðir 4—12, eigum einnig rúllukraga- peysur stærðir 36—40 gallaöar. — mjög gott verð. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15. Til sölu nýleg mosagræn rúskinns kápa úr antilópuskinni, meðal- stærö. Uppl í sím'a 15686 eftir kl. 6. Nýr enskur smoking, lítið núm- er til sölu. Tækifærigyerð. Bjafgar búð, Ingólfsstræti 6. Sími 2576,QfiUí Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu, Öldugötu 33. Sími 19407. Hornsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- itækni. Súðaryogi ?8. 3. hæö. Sími Wffi; mn?í?.óV f, >:;!&< rhd Ódýrar terylene buxur í drengja- og unglingastærðum til sölu. Opið milli 5 og 7. Sími 30138, Kúrland 6. Peysubúðin Hlín auglýsir: Stutt buxur fyrir börn og dömur, I öllum stærðum. Einnig pokabuxnasettin vinsælu, Póstsendum. Peysubúöin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími- 12779. HJOL-VAGNAR Kvenreiðhjól óskast, helzt milli stærð. Uppl. í síma 31021 eftir kl. 7 á kvöldin. Skermkerra óskast. Uppl. f sfma 30894 eftir kl. 6. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Einnig óskast skerm kerra á sama stað. Sími 33184. Lítið drengjareiðhjól með hjálp- arhjólum óskast keypt, helzt 12%x 2 tommu. Uppl. í síma 32353. Drengjareiðhjól til sölu, sann- gjarnt verð. Mela'braut 47, Seltjarn amesi. Sími 21807. Til sölu DBS gfradrengjareiðhjól. Uppl. f sfma 32843. HEIMILISTÆKI Óska eftir góðum meðalstórum ísskáp (ekki Rafha). Uppl. í síma 32032. Til sölu vegna flutninga Atlas ísskápur, sem nýr. Uppl. í síma 85174. Siva þvottavél, hálfsjálfvirk, til sölu í mjög góðu lagi, nýupptekin. Sími 85162 eftir kl. 6 í kvöld og allan laugardaginn. BÍIAVIÐSKIPTI Vél óskast. Vil kaupa vél f Ford Zodiac árg. ’58. Uppl. I síma 13227 eftir kl. 7. Volkswagenvél 1200, nýuppgerð til sölu. Einnig drif í Moskvitch, nýrri gerðina. Uppl f síma 24593. Til sölu Vauxhall de Luxe með góðri vél, selst til niðurrifs eöa viðgeröar. — Selst mjöig ódýrt. — Uppl. f síma 40083 eftir kl. 7. Til sölu nýuppgerð B.M.C. dísil vél, vélin passar í Willys eða Rússa jeppa. — Uppl. að Kópavogsbraut 89 og f síma 42410 eftir kl. 7 e.h. HUSN/IDi ÓSKAST Karlmaður óskar eftir herb. sem fyrst. Uppl. f síma 36299. Ung hjón óska eftir 3j& herb. íbúð nú þegar, í miðbænum. — Fyrirframgr. kemur til greina. — Sími 20661 eftir kl. 19. Ibúð óskast í Fossvogi eftir miðj an ágúst, á meðan leigutaki lýkur byggingu. Sími 38974. Ungt, barnlaust par óskar eftir lítilli fbúð. Endurbætur á íbúðinni koma til greina. Alger reglusemi. Uppl. f síma 83127 eða í síma 92-1379. Ung hjón, með 2 börn, óska eftir íbúð til leigu, 2—3 herb., sem fyrst. Uppl í síma 36027 eftir kl. 7. Reglusöm ung kona ’i fastri vinnu óskar eftir góðu herb. með húsgögn um, aðgangi að baði og eldhúsi. — Uppl. frá kl. 18 til 22 í síma 16440. Sjómaður óskar eftir Iftilli 2ja herb. íbúð, helzt í miðbænum — Uppl. í síma 85965 milli kl. 5 og 8. Stúlka óskar eftir litlu herbergi nálægt miðbæ. Má vera í risi. — Sími 32365 Óska eftir herbergi. Ung kona meö 3ja ára barn óskar eftir 1 her- .bergi, helzt með aögangi að eldhúsi. Uppl. 'f síma 11699. Neyðarástand — Vantar þak yf- ir höfuðið. Reglusaman skrifstofu- mann vantar nauðsynlega strax litla íbúð eða gott herb. til leigu. Helzt í vestUrbæ. En alls ekki skil yrði. Uppl. í síma 12260 til kl. 17 og í síma 10226 eftir kl. 19. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. með húsgögnum, f tvo mánuði, sem fyrst. Uppl. f síma 23145. Lítil íbúð óskast á leigu í Garða hreppi, Kópavogi eða Reykjavík. Fyrirframgr. Ragnar Gunn’arsson. Sími 92-2424. Ungan mann vantar herb. Uppl. í síma 40980. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl í sfma 35663 eft- ir kl. 17. Hjón óska eftir að táka á leigu 2ja til 3ja herb. 'ibúð í Hafnarfirði eða nágr., reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-8243 og 25736 Iðnaðarpláss óskast fyrir léttan iönaö nú eða seinna á góðum stað. Góður kjalla-ri kæmi til greina. — Skrifstofuherb. 1 eða 2 þarf að fylgja. Tilb. sendist augl. Vísis merkt ,,Iðnaðarpláss—3812“ Óska eftir góðu geymsluherb. — Uppl. í síma 40928. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. f síma 19973 eftir kl. 5 EinSmannsherbergi með eldunar- aðstöðu óskast. Uppl. í síma 38160. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21986. Óska eftir iðnaðarhúsnæði 30— 40 ferm. í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52132 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir 100-200 ferm. iðn- aðarhúsnæði, hentugu fyrir þunga- vinnuvélaviðgerðir. Uppl. í síma 41234, 36533 og 52232 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10099. Húsráðendur látið okkur leigia húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. Ibúðaleigan, Eiriksgötiu 9. Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2—8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.