Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 1
ÍBezta veður í áratug 61. étrg. Fimmtudagur 16. júní 1971. 128. tbl. „Þaö veröur indælis dagur í dag — allavega hJýtt", sagði Piálli Bergþórsson veðurfræðin.gur f morgun, þegar Vísir hafði samband við Veðurstofuna. Páll taldi litlar breytingar myndu veröa á veðrinu og austlæg átt.myndi verða áfram á morgun, „en kannski meiri líkur á skúrum, en við höldum aö við ættum að sleppa við þá í dag.“ Páll sagði ennfremur að ef mán- uðirnir aprii mafí og það sem af er júní væru teknir samán hefðum við bezta vor s'iðan 1960. Á Akureyri og á Kirkjufoæjar- klaustrj hefið meðalbiti júnídag- anna fram að þessu verið 11.5 stig, sem sé tveim stigum hærta en í meðal júnímánuði. „En þessa daga hefur Reykjavík ekki gert betur en að halda meðalhitanum,“ bætti hann við. — SB Loftleiðir lækka um 34 dollara niður fyrir keppinautana: Lækka fargjöld um þríðjung Það er ekki amalegt að vera á aldrinum milli 12 ára og 30 ára, ef maður þarf að skreppa yfir Atl- antshafið milli Banda- rikjanna og Evrópu. —• Loftleiðir hafa nú sótt um að fá að lækka far- gjöld sín fyrir þá aldurs hópa niður í 185 dollara fram og til baka eða í á- líka upphæð og nú kost- ar að fljúga milli íslands og Kaupmannahafnar. Að því er næst verður komizt bjóða Löftleiöir þá ungmennum um 34 doMara lægra gjald á þess ari leið, en keppinautamir sem hófu fargjaldastríöið. Að því er Brynjólfur Ingólfs son ráðuneytisstjóri samgöngu- ráðuneytisins sagði í viðtali við vísi í morgun virðist fátt vera því ti-1 fyrirstöðu að íslenzk filug málayfirvöld veiti Loft-leiðum til ski-lin leyfi ti-1 lækkunar, en ráðuneytinu hafði ek-ki borizt umsókn frá Loft-leiðum, þegar Vísir ræddi við Brynjólf í morg un. Þessi lækkun, sem Loftleiðir fer fram á jafngildir þriðjungs lækk-un á lægstu fargjö-ldum í sumar, en lækfcunin mun gilda til árs. Lægstu fargjöíld, sem áð- ur hefur verið boðið upp á eru 279 doílarar og heíur þá verið miðað við að flogið væri tffl bafca eftir 45 daga. Venju-leg fargjöld hafa hins vegar verið um 470 dollarar. Að því er Sigurður Magnússon hjá Loftleiðum sagði í viðtali viö Vísi í morgun virði-st svo sem ö-M fargja-Idamál séu nú í deiglunni. Enginn fær nú séð fyrir end- ann á því fargjaldastríði, sem hafið er á mil-li fl-ugféilaganna. —VJ SÍS stofnar fisk- stautaverksmiðju SÍS mun vera í gangi með að koma á fót fiskstautaverksmiðju hér á landi, og verða þeir fiskstaut- ar er unnir verða i verksmiðjunni seldir tii Evrópu. SÍS stofnar þessa nýju verk- smiðju með ölium frystihúsum sín isiana a ao sKOoa í aag... reroamennirnir ar ryrsta errenaa “71 landinu og munu ailir frysti skemmtiferðaskipi sumarsins stigu á land í morgun í sól- hussti°rar hafa fengið boðsbréf um skininu. Fyrsta skemmtiferða- skipið kom í morgun verða fleiri næsfa sumar en nokkru sinni Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins sigldi í blíðskapar veðri inn á höfnina í morg- un. Það er hollenzkt og heitir Statendam og kemur frá Bandaríkjunum með 650 Bandaríkjamenn, sem munu dvelja á íslandi í dag. Staten- dam er fyrsta skemmtiferða- skipið af 20 skemmtiferða- skipum, sem vitað er um með vissu að koma tii landsins í sumar. Það er einnig eitt hinna 16 skemmtiferðaskipa, secn koma hingað á vegum Ferðaskrifstofu Zoega en þau hafa aldrej ver- ið fleiri á vegum þeirrar ferða- skrifstofu. Fjögur skip munu koma á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins hingað í sumar. Flestar skemmtiferðaskipakomurnar verða í júlímánuði. Fjöldi skemmtiferðaskipa, sem kemur til landsins er nú að aukast með hverju ári, og sagði Geir Zoega forstjóri í við- tali við Vísi í morgun að þegar væru komnar tilkynningar um 17 skemmtiferðaskip, sem séu væntanleg hingað á næsta sumti og auk þess vitj hann ákveðið um fjögur önnur, sem muni koma á vegum ferðaskrifstofu sinnar. „ísland er að komast á dagskrá“, sagði hann, ,,og ekki spillir góða veðrið í dag fyrir horfunum um aukinn fjölda ferðamanna." Geir Zoega sagði að á laugar- dag kæmi annað skemmtiferða skip Nevasa meö yfir 1200 far- þega og sé það ungt fólk, enskt skólafólk, sem sé á svokallaðri fræðsluferð og sé að íkoða heiminn og fari héöan til Noregs en hingað kemur það frá Eng- Iandi. Flest af því fer í ferð til Gullfoss og Geysis og í ferðina séu bókaðir um 1200 þátttak- endur. — SB að koma til stofnfundar í Reykja vík þann 21. júní n.k. Vísir hef-ur frétt að verksmiðjan verði staðsett í Kef-lavík ti-1 aö byrja með a.m.k. en hugsan-l-ega færð ti-1 Reykjavíkur seinna. Eins og kunnugt er, eru 2 fisk stautaverksmiðjur í eigu ís-lendinga í Bandaríkjunum, „Icelandic pro- ducts“ og „Coldwater". Þær verk- smiðjur fullvinna stautana þannig að þeir eru með öl-lu ti-lbúnir á pönn una, en svo mun ekki verða um þá stauta sem unnir veröa hér og sendir á Evrópumarkað, engin mylsna utan á þeim. Guðjón Ólafsson, framkvæmda- stjóri Sjávarafurðadeild-ar SlS kvað of snemmt að segja nokkuð frá þess ari verksmiðju, þar sem stofnun hennar væri enn á athugunarstigi og ekkert ákveðið í málinu: „Mér leiðast 5 dáilfca fyrirsagnir í dag- blööunum þegar seld er 1 peysa í útlöndum. Betra að birta eindá-lka fyrirsögn þegar seldar eru 5“, sagði Guðjón, „og ég lít eins á þetta mál. Það er á byrjunarstigi". —GG Að sjá hættuna fyrir from Sjá bls. 9 „Indæiis dagur“ ... segja veður- fræðingar og fólk á leið tii vinn unnar í morgun gat svo sannar- lega tekið undir þessi orð. riiördæmqkjörinn þingmnður Reykjuvíkur þurf nær fimm sinnunt fleiri utkvæði í seinustu alþingiskosningum var 12. þingmaður Reykjavikur kjör- inn á 2918 atkvæðum. Miðað við aukningu á kjörskrá ætti 12. þing maður Reykvíkinga nú að þurfa 3400—3500 atkvæði. sé miðað við svipaða kjörsókn. 5. þingmaður Reykjaneskjördæm is var síðast kjörinn með 2194 at- kvæði á bak viö sig. Miðað við fjölg un á kjörskrá ætti nú að þurfa 2700 til 2SOO atkvæðifyrir 5. mann. Á Vesturlandi var 5. maður kjör inn meö 977 atkvæði. Þar ætti nú aö þurfa um 1100 at-kvæði fyrir 5. mann. 5. þingmaður Vestfjarða hafði á bak við sig 704 atkvæöi. Nú ætti aö þurfa um 750 atkvæði á bak við 5. rnann, ef miðað er við fjölg un. í Noröurlandskjördæmi vestra voru 670 atfcvæði á ba-k við 5. þing mann. Miöað við aukningu á kjör- skrá, þyrfti nú um 720 atkvæði fyrir 5. mann. 6. þingmaður Norðurlandskjör- dæmis eystra hafði á bak við sig 1499 atkvæði síðast. — Miðað við fjölgun á kjörskrá, ætti nú að þurfa 1660 atkvæði fyrir 6. þing- mann kjördæmisins. Síðasti þingmaður Austfjarðakjör dæmis hafði síðast á bak við sig 964 atkvæði, og ætti nú að þurfa um 1050 atkvæði fyrir 5. þingmann kjördæmisins. Loks voru 1123 atkvaeði á bak við 6. þingmann Suðurlands. Miðaö við fjölgun á kjörskrá, ætti nú að þurfa um 1250 atkvæði fyrir B. mann. Þar sem framboðslistar eru nú fleiri en var árið 1967, munu at- kvæði væntanlega dreifast meira, svo • að eitthvað færri atkvæði þyrfti en þetta. —HH i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.