Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 16
Eldur i harna- heimili Slökkviliðið var kvatt að dag- heimilinu í Hlíðargerði laust fyrir kl. 9 í gærkVöldi, en þar lék eldur laus. Stóðu logarnir út um glugga gæzlubyggingarinnar, þegar að var komið. Fljótlega tókst þó að ráða niður- lögum eldsins en skemmdir urðu miklar á húsinu og á innanstokks- munum En upptök og orsök eldsins eru ókunn. — GP MORDINCINN OC DÓMAR- INN [RU BÍITU VINIR Segir i grein i New York Post um afbrot á Islandi „Morðinginn og dóm- arinn eru beztu vinir“, skrifar Fred nokkur Colemann í grein, sem birtist um ísland í New York Post í byrjun júní. ■ Fjallar greinin um glæpi á íslandi og segir greinarhöfund- ur, að landið sé nánast sneytt öllum afbrotum — á sl. 10 ár- um hafi aðeins 3 morð verið framin. Ástæðuna telur greinarhöfund ur liggja 'i því, aö megináherzla sé lögð á endurhæfingu en ekki refsingu afbrotamanna, en 80— 90% ungmenna, sem brotlegir verða við lög, komist til manns, án þess að leiða af sér vandræöi aftur — enda séu þau sjaldnast dregin fyrir rétt. heldur aðeins látin sæta eftirliti. Greinarhöfundur skrifar, aö einn sakadómaranna í Reykja- vík, Ármann Kristinsson, sem dæmt hafi í einu hinna sjald- gæfu morðmála á íslandi, hafi heimsótt morðingjann í fangelsi, og boðið honum á heimfli sitt eftir að hann var látinn laus. Siðan séu þeir beztu vinir. Þá kemur fram, að blaðamað- urinn hefur rætt við ráðuneytis- st'jóra dómsmálaráðuneytisins og leitað áiits hans á orsökum fyrir fæð afbrota á íslandi. - GP Ferðir í Laugar- dalshöll í kvöld f :} Hvalvertíöin hófst fyrir ellefu izt á land. Sá stærsti var 68 dögum, eöa tuttugu dögum fyrr feta langreyður. en í fyrra. Hefur vertíöin gengið Fjórir bátar stunda hvalvéið- allsæmilega þrátt fyrir að þoka ámar á vegum Hvals h.f. og hafi verið mikii á miðunum. hafa verið við veiðarnar á svæð- Fyrstu hvalimir komu til inu frá Reykjanesi að Víkurál. hvalstöðvarinnar í Hvaifirði 1. — ÞJ'M júni', en 38 hvalir hafa nú bor- Miklar skemmdir urðu á gæzlubyggingunni við leikvöllinn I Hlíðargeröi, þegar eldur kom þar upp I gærkvöldi. HÓTELIN SNEISAFULL Veitir ekki af hótelrýminu % „Laust hótelherbergi? Nei, því miður — ætli það væri ekki bezt fyrir þig að reyna á Esju, ég held það sé eitthvað laust bar,“ sagðj móttökustjórinn á hótel 'Jögu biaðamanni Vísis 1 morgun. Og viö hringdum á Esju. „Hægt aö fá herbergi? Ja, ekki nema þá eina nótt. Lengur getum við ekki lofað að hýsa þig. Hér er allt fullt vegna þessarar röntgen- læknaráðstefnu, og svo er tals- verður ferðamannafjöldi á hótelinp lfka. Við reyndum Loftleiðahótel: „Jú, kannski hægt að skjóta yfir þig skjólshúsi. Hér er nefnilega alltaf hægt að koma einum í viðbót. Annars er bókað eins og bezt ger- ist, og þaö em 2 læknaráðstefnur 99 brautskrást frá Háskólanum á laugardag ókomnar. Augnlæknar og tannrétt- ingalæknar þinga hér fyrir júní- lok“. Hótelhaldarar eru yfirleitt kampa kátir yfir aðsókninni, en þora þó ekkert að segja ákveöið til um, hive margir niunu gista þá í sumar, þar sem ævinlega verða forföll, og svo birtast allt 'i einu einstaklingar eöa jafnvel hópar, sem ekki hafa gert boð á undan sér. — GG 99 kandidatar verða brautskráðir frá Háskóla íslands á laugardag og verður þá athöfn í hátíðarsal háskól ans þar sem prófskírteini verða af- hent. Þeir, se mbrautskrást frá há- ;kólanum skiptast þannig á milli deilda. í læknisfræði 16, tannlækn ingum 5, lyfjafræði 2, lögfræði 20, viðskiptafræði 15, BA-próf úr heim spekideild 15, cand. mag. próf í nor rænum fræðum 4, fyrri hluta verk- fræði 17, BA-próf úr.verkfræðideild 2 og erlendir stúdentar i íslenzkum fræðum 3. —SB 38 hvalir hafa veiðzt Fulltrúaráð Sjálfstæðisféiaganna í Reykjavík hefur skipulagt ferðir á fundinn í Laugardalshöllinni í kvöld fyrir þá, sem ekki hafa yfir bifreið að ráða. Happdrætfismid- arnir seldust því miður upp „Getið þér lánað okkur miða í happdrætti Framboðsfiokksins“, vom nokkrir grandalausir vegfar endur í rniðbænum spurðir f gær- dag. Þetta þótti þeim aðspuröu skilj anlega afar furðuleg beiöni og ekki minnkaði undmn þeirra er þeim var tjáð, að það væri happdrættismiða sala Framboðsflokksins sem þurfti á miðunum að haida. Við nánari athugun skýrðust þó málin. Kvikmyndatökumenn frá finnska sjónvarpinu ætluðu sér aö mynda miðasöhi Framböðsflokksins en síðustu happdrættismiðarnir höfðu selzt út úr höndum fram bjóðendantia fáeinum mínútum áð- ur en Finnana bar að. Nokkrir vegfarendur, sem áttu miða í happdrætti flokksins lánuöu góðfúslega miða sína í myndatök- una er þeir vissu hvers kyns var og var þá miðasala sett á svið. — ÞJM Farið verður frá eftirtöldum stöðum: Gamli Stýrimannaskólinn við Stýrimannastíg, kl. 19.50 — Meiaskóli við Hagamel kl. 19.50. — Elliheitnilið Gnmd kl. 20.00 — Templarahöll við Eiríksgötu kl. 20.10. — Hraunbær 102 kl. 20.00. — íþróttavöllur við Breiðholtskjör kl 20.00. — GP Enn reið- hjólaslys Sjö ára drengur á reiðhjóli varð fyrir bifreið á Suðurlands- braut skammt vestan við Skeiö arvog um kl. 15.30 I gær. Drengurinn var að hjöla aust ur Suöurlandsbrautina, en bif- reiðinni var ekið vestur og þurfti ökumaðurinn að vfkja fyrir ann arri ’bifreið, en rakst þá á dreng inn á hinum vegarhelmingnum. Hraði bifreiöarinnar var iftill og siapp drengurinn með litils- háttar meiðsli. Ems og frá var skýrt í gær í Vfsi hafa oröið silys á hjólreiða fóffld nær daglega að undanförnu og sum þeirra örlagarfk. Orsakir flestra þeirra eru raktar til óvar kárni og í sumum tilfel'lum bein i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.