Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 11
Útvarpið £Kf[j£I IslenzKui texii ÞJODLEIKHOSIÐ ZORBA V1SIR. Fimmtudagur 10. júní 1971. Sýning I kvöld kl. 19.30. Uppselt. Athugiö breyttan sýningartíma þetta eina sinn. TA Sýnine laugardag kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20. Fðar sýningai eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. - Sími 11200. Dulmálsfræðingurinn Hörkuspennandi Technicolor- mynd frá Paramount um þátt dulmálsfræðinga í togstreytu stórveldanna, samkvæmt skáld sögu eftir Leo Marks. Tónlist eftir Jerry Goldsmith. Leikstjóri: David Greene. íslenzkur texti Aðalhlutverk: ..... > Dirk Bogarde Susannah York Lilli Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kampavinsmorðin Dularfull og afar spennandi ný, amerf9k mynd i litum og Cin- emascope. íslenzkur texti. Stjórnandi: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Maurice Ronet, Yvonne Fume- aux. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. MOCO anthiony qfuiran "a dream of kingn9 Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel leikin ný bandarfsk litmynd með Irene Papas, Ing- er Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann. — Islenzkur texti, Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.15. kl. 5. 7 9 og 11.15. útvarpSi* Fimmtudagur 10. júní 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 ítölsk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiöir. Guðmundur Illugason hrepp- stjój-i .talar uni Hftardal. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guð mundur Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.20 Leikrit: „Skelin opnast hægt“ eftir Siegfried Lenz. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.15 Frá Wartburg-tónleikum austur-þýzka útvarpsins á liðnu ári. Flytjendur: Martha Kessler altsöngkona frá Búka- rest. Gerhard Berge píanóleik- ari frá Dresden og Shunk-kvart ettinn frá Berlín. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Barna-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt ur. Höfundur les (5). 22.40 Létt músík á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MSNN'NGARSPJÖLD Q Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúhu Þor- steinsdóttur. Stangarholti 32. — sími 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, sími 31339, Sigríöi Benónýsdóttur. Stigahlíð 49, sími 82939, Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga búðinni, Laugavegi 56. kvöld Þeir, sem ekki eru ofurseldir kosningabaráttunni og hafa þvf tíma til að leggja við hlustirnar í kvöld eftir góðu útvarpsefni eiga von á góðu. Strax að lokn um fréttalestri hefst þátturinn Landslag og leiðir og að þessu sinni spjallar Guðmundur Illuga son hreppsstjóri um Hvítárdal. — 1 slíku sólskinsverði sem verið hefur hér f borginni í dag, ættu menn að vera vel upplagðir til að hlýða á landslagslýsingar — og annaö í þeim dúr. Söngur er líka áreiðanlega mörgum á vörum á dögum sem þessum og því má búast við. að það veröi margir til að taka und ir með Guðmundi Jónssyni er hann að afloknu spjalli nafna síns Illugasonar syngur í fullar tutt- ugu mínútur ýmiss þjóðkunn lög. „Skelin opnast hægt, nefnist svo leikrit Siegfried Lenz sem er svo á dagskrá. — Þar getur að heyra tilþrifamikinn leikríta- flutning undtrí^'&ti.Hslga Slpila sonar. Níu leikarar leika í leikrit inu og fara þeir Róbert Amfinns son og Gísli Halldórsson með að- aihlutverkin, hlutverk bræðranna Ennio og Paride. Nýr lax á kr. 1.50 pr. V2 kg í heilum löxum. Ódýrari í stærri kaupum. Matarverzlun Tómasar Jóns- sonar. Austur að Ægissíðu fer bifreið mánudag 13. júní kl. 8 árdegis frá Bifreiðastöð Steindórs. Tryggið yður far í tíma. Visir 10. júni 1921. ANDLAT Harriet Jensen, Mávahlíð 41 and- aðist 7. júní, 61 árs að aldri. Verð- ur jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 10.30 i fyrramálið. Hákon Kristjánsson, Eskihlíð 13 andaðist 31. maf, 86 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 1.30 á morgun. Friðsteinn Jónsson, bryti, Hjarðar haga 19 ^ndgðist 7. júní, 67 #ra að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fríkirkjimtóíáft 3.00 á morgun. Óskar Sumarliðason, húsasmiður, andaðist 1. júní, 51 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 3.00 á morgun. ■•••••• Ólympiuleikarnir i Mexikó 1968 Afar skemmtileg ný, amerfsk kvikmynd í Technicolor og Cinema Scope. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. NÝIA BI0 íslenzkur texti. Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerísk CinemaScope litmynd. Leikstjóri Andrew V. McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hr. Banning Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd I litum og CinemaScope um atvinnugolf- leikara, baráttu hans I keppni og við glæpamenn. íslenzkur textL Robert Wagner, Guy StockweU og Anjanette Comen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur Víðfræg og óvenju spennandi ný, ftölsk-amerfsk stórmynd I litum og Techniscope. Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafyih af dollurum" og „Hefnd fyrir dollar"" hefur slegiö 811 met i aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef EIi Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti Nótt hinna l'óngu hnífa ••••••••©•••••••••••»••••••••••••••••••••••• LUCHIIMO VISCONTI'S PTfKJAVÖOJR Kristnihald í kvöld kl. 20.30 3 sýningar eftir Hitabylgja laugardag allra sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í IðnÓ er opin frá kl. 14. Simi 13191, Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerlsk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 HAS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.