Vísir - 14.06.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 14.06.1971, Blaðsíða 5
FORfALLAST 3 SKAGA- MENN ILANDSLIDM? Eyleifur ekki með — Haraldur veikur og Maffhtas meiddur, Skúli Ágústsson kemur i sfað Eyleifs i landsliðið Ejdeifur Hafsteinsson verö ur eídd með landsliði íslands þegar liðið leikur í París í und ankeppni Ólympíuleikanna í knattspyrnu. Ekki er vitað hvort Haraldur Sturlaugsson verður heldur með. Þá er stórt spurningarmerki vift Matthías Hallgrímsson, sem meiddist í leiknum við Vest- mannaeyjar á laugardaginn. Við náðum í Ríkharð Jónsson, landsliðsþjáifara í mikluni kosn ingaönnum í gærkvöldi og stað festi hann að Eyleifur yrði ekki með af persónulegum ástæðum og einnig að vafj léki á um hina eínkum Harald, sem hefur legið rúmfastur vegna lasleika. Matt- as taldi Ríkharður að yrði aftur á móti búinn að jafna sig, hann hefði að vísu skrámazt í leiknum í Eyjum, illa j)ó. mörk skoruð á útivelli talin tvö föld, — í því tilfelli að ísland næði t. d. 1:1 yrði markatalan 2:1 fyrir ísland, sem kæmist þá áfram í riðil í ÓL-keppninni. Staðan í 1. deild í stað Evleifs var Skúli Ágústs Vestm.—Akranes 5:3 (2:3) son á Akureyri valinn 1 hópinn Keflav'ik— -Breiðablik 4:1 (1:1) en áður mun KSÍ hafa haft sam Akureyri— -Fram 2:2 (2:0) band við Jóhannes Eðvaldsson en hann mun hafa tekið dræmt Fram 3 2 1 0 5 í það að fara utan að þessu Keflavík 3 2 0 1 4 sinnj og bví varð Skúli fyrir Vestm. 3 1 1 1 3 valinu. Akureyri 3 1 1 1 3 Landsliðið Ieikur í París 16. Valur 3 1 1 1 3 júní, — og nú nægir jafntefli fyr Akranes 3 1 0 2 2 ir Ísiand, t. d. 1:1, því héma KR 3 1 0 2 2 heima lauk leiknum 0:0 og eru Breiðablik 3 1 0 2 2 6:3 7:4 6:6 5:5 3:3 3:5 EYLEIFUR — hefur boðað for- 3:6 'föll gegn Frökkum. MATTHÍAS — meiddist gegn Eyjamönnum, en verður líklega með gegn Frökkum. HeimaliiiB mei 2 mörk i forskot sem nægíi ekki FRAMARAR ÓSIGRANDI? hafa ekki tapað i 19 leikjum i r'óð • Framarar hafa heldur betur staðið sig í mótum undanfarna mánuði. Frá því í september hafa Framarar leikið alls 19 leiki í ýmsum mótum, — og eru enn taplausir. • í Jæssum leikium hafa Fram arar gert 4 jafntefli en unnið 15 leiki. • Oft hefur verið talað um að Framarar skori fá mörk, — cn engu aö síður er það staðreynd að þeir hafa skorað 72 mörk gegn 13 í leikium þessum, eða nær 4 mörk til jafnaðar i hverj um leik. • Greinilega fer það að verða keppikefli liðanna að verða fyrst til að stöðva þessa óvenjulegu sigurpöngu, sem er nokkuð ó- venjuleg í ísl knattspyrnu, — á scr vart hliðstæðu, nerna ef KR-liðið frá 59—61 hafi náð svipuðum árangrL MeÖ 2:0 í forgjöf þegar síðari hálfleikur hófst á Akureyri, hefðu heima- menn sannarlega átt að geta farið með sigurinn, og tvö æði dýrmæt stig úr keppninni við Framara, sem margir álíta sigur- stranglega í 1. deildar- keppninni í ár. En svo fór ekki. Fram hélt uppi stanz lausri sókn í seinni hálfleik og hinir „köldu“ áhorfend ur Akureyringa, klöppuðu illkvittnislega í hvert skipti sem heimamenn komust yf ir miðjuna gegn 6 vindstiga gjólunni. Framarar fengu mörkin tvö á sig áður en 20 mín. voru liðnar. og vitaskuld var mörkunum vel fagn- að af heimamönnum og ekki laust við að beyg settj að Frömurum. Greinilegt var að grasið virtist há Framliðinu í fyrri hálfleik, — það tók þann tíma að venjast nýjum aðstæðum, en til bessa hefur malar völlurinn verið athvarf Reykjavíkur liðanna. Sannarlega máttu Framarar kenna mörkin landsliðsmarkverðinuni' okk ar, Þorbergi Atlasyni,. sem mis- tókst i fS'rra skiptið að kýla frá markinu út úr teiEnum en missti boltann nær beint niður fyrir sig og fyrir tærnar á Akureyringi. Seinna markið kom eftir mis- heppnað grip, boltinn lenti viö enda mörk, og þaðan afgreiddi Eyjóifur Ágústsson í hornið fjær, laglega gert, en ódýrt mark engu að 'síð- ur. I seinni hálfleik skoraði Fram fyrst eftir fáeinar mínútur. Það var Arnar sem var þar að verki, skot hans undir þverslána og inn af vítateigslinu var fullkomið og ó- verjandi fyrir hinn unga markvörð Akureyrar. Seinna markiö, 2:2, kom þegar tæpar 10 mínútur voru til leiksloka, Sigurbergur Sigsteinsson skoraðj af vitapunktj eftir fallega sendingu frá Erlendi Magnússyni sem lyfti til Sigurbergs sem negldi í netiö. Oftast leikur Fram betur en í þessum leik, — en úr því sem komið var, máttu Framarar heita góðir að fá þó anngð stigið úr þess ari viðureign. Dálítið undarlegt fannst mönnurp að ekki skyldu vera drengir bak við Frammarkið í seinni hálfleiknum til að sækja knöttinn, sem var langtímum sam- an úr leik. Þeim mun furðulegra var þetta þar sem i fyrrri hálfleik nutu Akureyringar þessarar þjón- ustu. KSÍ — 2. deild — Víkingur Víkíngur — Þróttur 1 Á MELAVELLINUM í kvöld kl. 20.30 Knattspyrnudcild Víkings SENDUM BÍLINN 37346

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.