Vísir - 14.06.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 14.06.1971, Blaðsíða 11
V 1 S I R . Mánudagur 14. júní 1971, 11 | ÍDAG lÍKVÖLDÍ í DAG j íKVÖLD | j DAG E útvarpísf Mánudagur 14. júní lslenzkur texti. TONABÍO Anna Kaina heitir stúlkukindin sem fer með aðalhlutverkið í mánudagsmynd Háskólabíós að þessu sinni. Mánudagsmynd Háskólab'iós: Made in U.S.A. Næsta mánudagsmynd Hkskóla bíós er eftir einn af hinum ó- umdeildu snillingum kvikmynd- anna Frakkann Jean-Luc God- ard, sem er mönnum vel kunnur hér á landi, þvf að margir hafa séð myndir hans, en enn fleiri lesið um hann og störf hans. Mynd þessi heitir „Made in USA“ frá höfundarins hendi og hefur þv*i ekki verið breytt, en efnið er tekiö úr sögu Frakka skömmu eftir styrjöldina, þegar de Gaulle forseti hafði verið við völd um hríð en fjöldi smáflokka barðist annars vegar gegn hon- um en hins vegar innbyrðis. — Ríkti þá hin mesta skálmöld í Frakklandi, svo að siðieysi og of- beldi á sviði stjórnmá'anna mátti að vissu leyti líkja við hin miklu átök, sem stundum hafa átt sér stað meðal bófaflokka i Bandaríki unum, þegar þeir hafa verið &6‘* gera upp sakimar innbyrðis. • Efnj myndarinnar er í stuttu • máli á þá leið, að vinstri sinnaður* blaðamaður, Richard að nafni," finnst látinn og tilkynnt opinber-* lega, að banamein hans hafi ver J ið hiartabi’un. Vinstúlka hans vill• þó ekki leggja trúnað á þá sögu. • • Hún hefur verið í sama stjórn- J málahópi og blaðamaðurinn og er» sannfærð um, að hann hafi veriðj myrtur vegna stjórnmálaskoðana J sinna. Tekur hún sér fyrir hend • ur að grafast fyrir um sannleik J ] ann í málinu. Rekur hún slóðinaj til ýmissa aðila og kemst loks • að þv*i, að vinur hennar muni J hafa verið myrtur, af því að • hann vissi of mikið um morðj tveggja áhrifamanna í Marseille, ■ er vildu heldur starfa með komm- • únistum en vinstrimönnum J Mendes-France. • konu hans viðbjóði á frumskógi stjómmálanna og hún segir: „Ætíð blóð, ótti, peningar. Því fæ ég ekki uppköst þegar ég hugsa um þann tíma þegar ég var þátttakandi í þessu? Er lífið ekk- ert annað en stríð? Er það lög- mál tilverunnar?“ Þetta er áhrifamikii mynd, eins pg öll kvikmyndaverk Godards, og af því að hún er sýnd svo nærri kosningum hér á landi, er hún fróðlegri en ella. Hún ætti a.m.k. að geta sannfært ís'end- inga um þáð, að þótt ýmsum þyki póliti'skt siögæðí^næsta lítið hér á landi með koflum, er stjóm- málabaráttan hér þó með sönn um menningarbrag miðað við það sem ýmsar aðrar þjóðir hafa að segja á þvi sviði. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj- an“ eftir Somerset Maugham. Ragnar Jóhannesson cand. mag les (10). 15.00 Fréttir. Tdlkynningar. 15.15 Frá norrænu tónlistaiihátíð- inni í Helsinki í fyrra. Leifur Þórarinsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Ungar hetjur“ eftir Carl Sundby. Þýðandi Gunnar Sigur- jónsson. Hilmar B. Guðjónsson byrjar lesturinn. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari sér um þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. — Eggert Jónsson hagfræðingur talar. 19.55 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir popp tónlist. 20.25 íþróttalff. Örn Eiðsson segir frá. 20.50 Píanótónleikar frá austur- þýzka útvarpinu. Peter Rösel leikur. 21.30 Utvarpssagan: . Árni“ eftir Bjömsterne Bjömsson. Arnheið ur Sigurðardóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaðarþáttur. Páll Agnar Páls son yfirdýralæknir talar um eldgos og búfjársjúkdóma. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23-30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MINN'NGARSPJÖLO 'W Minningarspjöld Frfkirkjunnar fást I verzl. Faco, Laugavegi 39 og hjá frú Pálínu Þorfinnsdóttur Urðarstíg 10. Einn var góbur, annar illur, briðji grimmur Víðfræg og óvenju spennandi ný, [tölsk-amerisk stórmynd i litum og Techniscope Myndin sem er áframhaldafmyndunum „HnefafylÞ af dollurum*' og „Hefnd fyrir dollam" hefur slegið öll met i aðsókn um vlða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur texti Nótt hinna l’óngu hríifa •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Olympiuleikarnir i Mexikó 1968 Afar skemmtileg ný, amerísk kvikmynd i Technicolor pg Cinema Scope. Þetta er mýnd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Þessi leit að sannleikanum um | andlát blaðamannsins fyllir vin < hýjabio íslenzkur textL Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerisk CinemaScope litmynd. Leikstjórj Andrew V. McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuö yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. UGARASBI0 Hr. Banning Mjög spennandi og skemmtileg ný amerisk mynd i litum og CinemaScope um atvinnugolf- leikara, baráttu hans i keppni og við glæpamenn. íslenzkur textL Robert Wagner, Guy Stockwell og Anjanette Comen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LUCHINO VISCONTI’S IHE LEKFmfi^ JRCTKJAyÍKUg Kristnihald miðvikudag 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kL 14. SímJ 13191. Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerisk stónmynd i litum. Aðalhlutverk: Dirk Bdgarde, Ingrid Thulin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARB10 — Konungsaraumut — ant^ony ciuinn “a dream of ficings” Efnismikil, hrífandi og af- bragðsvel leikin ný bandarlsk litmynd með irene Papas, Ing- er Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann. — Islenzkur texti, Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. kl. 5, 7 9 og 11.15. KÓPAVOCSBÍÓ Kampavinsmorðin Dularfull og afar spennandi ný, amerísk mynd l litum og Cin- emascope. tslenzkur texti. Stjómandi: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Maurice Ronet. Yvonne Fume- aux. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð bömum. Mánudagsmyndin Made in U.S.A. Eitt af snilldarverkum Jean- Luc Godards, tekin I lit og Techniscope. Aðalhlutverk: AnnaKarina Lazio-Szabo Jean Pierre Leaud. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHlJSlÐ ZORBA Sýning miðvikudag kl. 20. Sýnk.,, föstudag kl. 20. Aöeins örfáar sýningar eftir, Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15—20, - Sími 11200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.