Vísir - 14.06.1971, Blaðsíða 16
VISIR
Bakkus
vann
Eyjum
/ O Jafnframt alþinsiskosning-
j unum fóru fram í Vest-
^ mannaeyjum kosningar um,
hvort rétt þaetti að hafa
vínbúð og leyfa vínsölu í
mannaeyjum.
72,1% greiddu atkvaaöj í vm-
kosningunni eða 2094, en engin
utankjörstaðakosning var höfð
um vínkosninguna svo að þátt-
taka má teljast mikil. 1144
vildu ekki lokun vínbúðarinnar
en 885 vildu hins vegar lokun.
65 seðlar voru auðir og ógildir.
Konur höfðu staðið að beiðn-
innj um kosninguna, studdar af
áfengisvarnarnefnd. Var gefið
út blað fyrir kosningar sem
einhliða mælti með lokun vín-
búðarinnar, og þessir aðilar
höfðu opna kosningaskrifstofu.
— Af hálfu hinna, sem ekki
viídu lokun vínbúðarinnar,
kom hvorkj út blað, né heldur
Ívoru nein samtök höfð fyrir
baráttu um málstaðinn. —
Aragrúi sjálfboðaliða starfaði Iíkt og þessar stúlkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn á kosningaskrifstofunum.
Ytsk r-æðir við fjór-a þingmenn Hannibaiistrt:
Yísir að tveggja flokka kerfi
— segir Hannibal Valdimarsson rnn
kosningaúrslitm
Ég er að sjálfsögðu mjög á-
ánaégður með úrslitin. Við f Sam-
tökum frjálslyndra og vinstri
manna gerðum okkur ítrustu vonir
um, að við fengjum kjördæmis-
kjörna menn í Reykjavíkurkjör-
kjördæmi, Norðurlandskjördæmi
vestra og í Vestfjarðakjördæmi,
en satt að segja taldj ég óiíklegt
að þær vonir gætu rætzt, sagði
Hannibal Valdimarsson helzti sig-
urvegarj kosninganna rétt áður en
hann gekk til sængur á ísafiröi í
morgunsárinu. — Við geröum okk-
ur vonir um, að við gætum fengið
4—6 manna þingflokk. Allar tölur
benda nú til þess að fáum 5 menn
á þing og getum við sannarlega vel
við unað.
„Ég tel eiginlega alla möguleika
á stjórnarstarfj opna. Sjálfstæðis-
flokkurinn og Framsóknarflokkur-
inn gætu myndað stjórn- . allir
stjórnarandstöðuflokkarnir gætu
myndað stjórn og loks gætu allir
lýðræðissinnuðu flokkarnir myndað
stjórn, þ.e. stjórn sem allir flokk-
arnir utan Alþýðubandalagsins
stæðu að. Engan möguleika ætti þó
aö útiloka,“ sagði Hannibal.
— Önnur veigamikil afleiðing
þessara úrslita er sú, að hún gefur
mikla möguleika til að lýðræðis-
sinnaT á vinstri kantinum geti
sameinazt. Alþýðuflokkurinn hlýt-
ur að vera fúsari til raunverulegs
vinstra snmstarf núna, en þeir
voru í haust. Framsóknarflokkur-
inn, sem stærsti 'vinstri eða mið-
flokkurinn getur varla komizt hjá
því með þrýstingj frá ungu fram-
sóknarmönnum og Alþýðuflokknum
að verða til viðræðu um raunhæft
vinstra samstarf. Orslit kosning-
anna er þannig ótvíræður vísir til
tveggjá flokka kerfis, sem er ein-
mitt sá árangur sem samtök okkar
stefna að.
Bjöm Jónsson:
„Þessi sigur Frjálslyndra og
vrnstri manna finost mér benda til
þess að vinstri hreyfingin verði að
endurskoða sín mál — og þött sig-
ur okkar sé stór, þá vil ég engu
spá um hvað gerist næstu daga
þegar flokkamir setjast á rökstóla
um stjórnarmyndun“, sagði Bjöm
Jónsson, efsti maður Frjálslyndra
og vinstri manna f Noröuriands-
kjördæmi eystra, þegar Vísir hafði
tal af honum klukkan að ganga 6
í morgun. Vinstri flokkarnir gera
náttúrlega hvort tveggja að vinna
og tapa í þessum kosningum og
enn Mggja ekki endanleg úrslit fyr-
ir. Hvað við tekur eftir þessar kosn
ingar get ég ekkert um sagt. Ég er
ekki trúaður á kenninguna um sam
l’taff ^Frafnsóícnaf 1' SjSIfflæðis-
flokks. Ég held Framsókn hlyti að
klofna á slíku samstarfi og f marg-
flokka kerfi. eins og hér er, er
raunar engu hægt að spá“.
Magnús Torfi Ólafsson:
„Það sem máli skiptir i þessum
kosningum er þessi ákveöna hreyf-
irig til vinstri", sagði Magnús Torfi
Ólafsson. efsti maður Frjálslyndra
og vinstrimanna í Reykjavík, sem
Reykvíkingar kusu á þing í gær,
„og þessi hreyfing til vinstri stafar
ekki fyrst og fremst af því að
kjósendur hafi lýst vantrausti á
vissa menn, heldur er þetta stefnu-
kosning. Það er það sem gerir
þessa kosningu mérkllega.' Það
finnst mér athyglisverðast, að við
sem lögðum áherzlu á þessa stefnu,
við fengum traust kjósenda".
Hvað tekur við?
„Ég er enginn spámaður, ég get
ekkert um það sagt, en Framsókn
er orðin langeygð eftir ráðherrastól
um. Það er svo annað mál, hvemig
samsteypu Sjálfstæðisflokks og
'Framsóknar gengur að tola í stól-
um. og ekki spái ég slflcri stjóm
langlífi, kosningar em aftur eftir
4 ár, og yröu sennilega fyrr".
— Komu úrslitin á óvart?
„Bkki hér í Reykjavík, heldur
ekki á Vestfjörðum, en ég var ekki
viðbúinn þessum sigri á Norður-
landi eystra“.
Bjami Guðnason:
„Þetta eru tórkostleg úrslit —
stórsigur Samtaka frjálslyndra og
vinstrimanna", sagði dr. Bjarni
Guðnason, 2. maður á lista Sam-
takanna í Reykjavfk, þegar Vísir
hafði tal af honum klukkan um 5
í morgun. „þetta mikill vinstri
sigur Alþýðuhandalagsins og þó
fyrst og fremst okkar. Ég sjálfur
bjóst ekki við þessu fyrr en alveg ‘
undir lokin og reyndar alls ekki
þeim glæsilegu úrslitum sem við
fengum f Norðurlandskjördæmi
eystra“.
— Hvaö með framhaldið? Hverjir
stjóma þessu landi næsta kjörtfma
biiiö?
„Ég tel það einu lausnina, að
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn
myndi meirihlutastjórn“. sagði
Bjarni, ,,og kannski er það voðaleg
lausn, út frá sjónarmiði vinstri
manna, en persónulega tel ég það
ágætt. Þá fáum við hugsanlega að
sjá, hvRð verður um Alþýðuflokk-
inn, sem nánast var þurrkaður út
út í kosnmgunum. Hann verður þá
að gera það upp við sig hvemig
pólitík hann ætlar að reka. Og
samsteypustjóm Sjálfstæðisflokks
og Framsóknar er ekki til lengdar
hugsanleg í raun — en undir sllkri
stjórn verður jafnframt tækifæri
til að sameina vinstri flokkana".
- VJ-GG
eins og raunar kom fram i fram-
boðsmálum þeirra hér í Reykjavík.
Óljóst er hver staða þeirra er í
raun og veru og því óhugsandi að
spá því nú til hvers kosningarnar
kunna að leiða Orslitin sýna, að
sérstök ábyrgð hv’ílir nú á Al-
þýðubandalaginu í sambandi við
þróun vinstri hreyfingar á islandi.
Ég tei að A'þýðuflokkurinn þurfi
að rannsaka mjög gaumgæfilega
stööu sína eins og Framsóknar-
flokkurinn, sagði Magnús. —
Ragnar Arnalds benti á, að Al-
þýðubandalagiö hefðj núna tvö-
falt meira fylgi en Alþýðuflokkur-
inn. Þaö virðist því blasa við, að
fólk úr verkalýðshreyfingunni hef-
ur stutt okkur, sagði Ragnar. —
GP/VJ
J O /
• „Karon‘‘ heita nýstofnuö
samtök tízkusýningarfólks,
og mun fólk þetta ööru
tízkufólki heitfengara, því
hópur þessi, sem i eru 15
manns, réðist í þaö á kosninga-
daginn aö sýna tízkufUkur
undir berum himni í Reykjavfk.
Að visu valdi fólkið einhvem
fegursta og heitasta dag sum-
arsins, og var engin vorkunn
aö spranga um í glæsifötum
sínum á pallinum, sem reister
var fyrlr framan GimJS i ÆaeSJ-
argötunni þar sem það sýndi
tízku klæðnað frá verzluninni
„Fanný“ í Kirkjuhvoli.
Vegfarendur höfðu greinilega
mikinn áhuga á sýningu félag-
anna úr „Karon“, svo mikinn,
að færri náðu að sjá limaburð
sýningarstúlkna en vildu. Vísis-
menn voru á ferli um miðbæ-
inn þegar sýningin stóð sem
hæst og tókst að komast að
stúlkunum, eins og myndin ber
með sér.
— segja Ragnar Arnalds og Magnús Kjartansson
Auðvitað erum við ánægðirj
með traust það, sem birtist í úr-
slitunum. Greinileg vinstri
sveifla hefur orðið um land allt,
sagði Ragnar Arnalds, formaður
Alþýðubandalagsins, sem sat síð
asta kjörtímabil utan þings, en
náði nú inn i Norðurlandskjör-
dæmi vestra. — í sama streng
tók Magnús Kjartansson, efsti
maður Alþýðubandalagsins í
Reykjavík.
Ef svo rætist úr sem horfir, er
fullt útlit fyrir að við höldum
okkar stöðu, þrátt fyrir alvarlegan
klofning bæði til vinstri og hægri
á kjörtímabiliiiu. sagði Magnús1
j Kjartansson nokkru eftir að at-
kvæðatölur fóru að berast utan af
landl. — Ég er ákaflega ánægður
meö úrslitin hér í Reykjavík. Við
bættum við okkur 1700 atkvæð-
um í síðustu borgarstjórnarkosn-
ingum og höfum svo aftur bætt
við okkur álíka atkvæðamagni
núna. Ómótmælanlegt er, að hinn
mikli sigur Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna er ekkj á okkar
kostnað. Heildarúrslit kosninganna
er tvimælalaust vottur um mikla
hreyfingu til vinstri.
Staðan, sem nú er komin upp er
rrijöð óljós ennþá, sagðj Magnús.
Innan Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna er mikill ágreiningur
„VINSTRI SVEIFLA
UM LAND ALLT“