Vísir - 14.06.1971, Blaðsíða 6
Haraldur „gullskalli“ er hættulegur fyrir framan markið og hér
sést hann í sókn gegn Víkingum og skorar með skalla.
m stóo
mdir nafni
— skoraði 3 mörk gegn Islandsmeistur-
unum i seinni hálfleik, tvö rpeb
..auUskaUa" sinum
Sannarlega virtist sólskinið í
Eyjum ekki nein hamingjusól,
þegar Akurnesingar léku við
heimamenn, ekki framanaf
a.m.k. Akurnesingar byrjuðu
nefnilega vel, og virtust ætla að
taka þarna tvö auðunnin stig.
En svo fór þó ekki. Eyjamenn
áttu sinni hálfleikinn algjörlega
og aðeins í 3 skipti náðu Akur-
nesingar að komast upp að Eyja
markinu í seinni hálfleik.
Teitur skoraði fyrsta markið
íyrir Skagamenn á 8. mín., þá jafn
aði Óskar Valtýsson meö stórkost
legu langskoti af 30 metra færi, —
boltinn lentj í stöng og inn, og
ekki var laust viö að Eyjamenn
spyrðu hver annan hvað landsliös
„einvaldurinn“ hefði á móti þv’i
aö hafa slíkan mann í liðinu, enda
var leikur hans allur mjög góður.
Matthfas Hallgrímsson skoraði
2:1 á 19. mín„ hreinlega einlék sig
gegnum allt og skoraði auðveldlega.
Matthías varð svo að yfirgefa völl
inn stuttu síðar og hefur það ef-
laust verið blóðtaka fyrir fram-
línu Skagamanna.
Engu að síður komust þeir í 3:1
Andrés skoraði það mark. Sigmar
minnkaði muninn í 3:2 á 20. mínútu
og þannig var staðan í hálfleik, —
óvenjulegt markaflóð.
Einstefna var svo síðari hálfleik
inn að marki Akraness. Það var
Haraldur „gullskalli" Júiíusson, er
tók sig til og skoraði þrennu, tvö
gullfalleg skallamörk og eitt með
skoti. Þannig breyttist staðan úr
líklegum sigri íslandsmeistarana í
beizkt tap fyrir Eyjamönnum sem
eru engin lömb að leika við á heima
vellinum.
Markmannmissir varð
Umferðarfræðsla
nýliBsmam að falli
5 og 6 ájcjt barna í Reykjavík.
Rrúðuleikhús og kvikmyndasýning
Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur í
samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavík-
urborgar efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6
ára börn í Reykjavík. Hvert barn á þess kost
að mæta tvisvar, klukkustund í hvort skipti.
Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk
þess sem börnin munu fá verkefnaspjöld.
Fræðsla fer fram sem hér greinir:
15.—16: júní 6 ára börn 5 ára börn
Melaskóli 09.30 11.00
Austurbæj arskóli 14.00 16.00
18.—21. júní
Vesturbæj arskóli 09.30 11.00
Hlíðaskóli 14.00 16.00
22.—23. júní
Álftamýrarskóli 09.30 11.00
Vogaskóli 14.00 16.00
24.—25. júní >
Hvassaleitisskóli 09.30 11.00
Laugamesskóli 14.00 16.00
28.—29. júní
Breiðagerðisskóli 09.30 11.00
Langholtsskóli 14.00 16.00
30. júní—1. júlí
Breiðholtsskóli 09.30 11.00
Árbæjarskóli 14.00 16.00
Lögreglan Umferðamefnd Reykjavíkur
— Attu betri leik en
þar til markvörðuri)
að fara
Leikur ÍBK og Breiðabliks, sem
fram fór í Keflavík á laugardag-
inn sannaði áþreifanlega, hvers
virði það er að hafa á sínum veg
um leikmenn sem geta skorað
mörk. 1 fremur jöfnum leik tókst
Keflvíkingum fjóruni sinnum að
finna knettinum smugu í mark
mótherjanna — yfirleitt ur mjög
þröngum færum, sem kostaði ár
vekni og einbeitni að nýta. Það
sýnir að hin nýi þjálfari ÍBK,
Einar Helgason er á góðri leið
með að uppræta það úrræðaleysi
sem einkenndi framlinu liðsins í
vor. Snerpa og snöggar skipting
ar er að verða hennar hættuleg
asta vopn, ásamt miklum sigur
vilja sem náigast eldmóð.
Þrátt fyrir sitt eina skoraða
mark, geta hinir ungu Breiða-
blikspiltar verið ánægðir að vissu
leyti. Tapið orsakaöist ekki vegna
yifirburöa mótherjanna f knatt-
leikni og úthaldi. Gullin tækifæri
þeirra í leiknum voru engu færri
en ÍBK, en seinheppnin, hinn
tryggi fylgifiskur þeirra reynslu-
litlu, átti stærstan þáttinn í að þau
nýttust ekki.
Strax á fyrstu mínútum leiksins
hröktu Keflvíkingar þær spár um
að þeir gengu of sigurvissir til
leiks. Með ákveðni og festu náðu
þeir góðum tökum á miðjunni,
enda virtust Breiðabliksmenn a'ls
ekkj njóta sínu f fyrstunni á gras-
inu. Á 7. mínútu er dæmd auka-
spyrna á Breiðablik, út við hom-
reitinn hægra megin, Magnús
Torfason framkvæmir hana og
sendir knöttinn fvrir m’”-’'ið til
Steinars Jðhannssonar, sem um-
knn'Huni af •\7,0'r*ri^rrm•»m toVqt
að koma fæti á knöttinn os -íkióta
af stmtu færi sem hinn stijf.k’eg'
en ekki að sama skapi fimi mark-
vörður Breiðabliks fær ekki ráðið
Keflavik framan af,
n meiddist og varð
af velli
við þrátt fyrir góða tilraun.
Engu var l’ikara en ÍBK liðið
héldi að með þessu marki væri
björninn unninn og sigurvissan
sem virtist fjarri í leikbyrjun tók
að setja svip sinn á leik liðsins.
Smám saman dapraðist þeim sam-
leikurinn og ákafinn og úr varð
hálfgert leiöindaþóf. Breiðablik
sótti sig hins vegar að sama skapi
og hver sóknarlotan af annarri
skall á vörn’ Keflvíkinga til loka
hálfleiksins, þótt uposkeran væri
ekki nema eitt mark, sem Guð-
mundur Jónsson miðvörour skoraði
úr aukaspymu af um 35 metra
færi. — Og Þorsteinn Ólafsson,
markvörður ÍBK virtist eiga auð-
velt með að góma, en truflaður af
sólinni og Þór Hreiðarssyni, missti
hann af knettinum sem skoppaði í
markið. Þetta var í rauninni nokk-
ur sárabót fyrir Þór, sem nokkru
áður hafði snarazt létt og leikandi
í gegnum ÍBK-vörnina og fram að
endamörkum, en í1 stað þess að
sendá knöttinn fram f teiginn
reyndi hann skot, en Þorsteinn sá
viö því og lokaði márkihii með góðu
úthlaupi á réttu augnabliki.
L’iklega hefur ■ ÍBK-liöinu verið
'esinn heldur betur pistillinn í leik,-
hlénu. Þeir lögðu í seinni hálfleik
mikla áherzlu á að dreifa spilinu
út á kantana, or tókst aö dra,’a
Breiðabliksvörnina sundur og opna
á miðiunni. Á 4. mínútu bar bað
strax árangur. Steinar Jóhannsson
komst fram hjá bakverðinum og
gaf fyrir markið. Ólafur Hákonar-
son markvörður átti í höggi við
sóknarmenn ÍBK, sem höfðu betur
og knötturinn stefndi í markía en
Ólnfnr Júh'usson. beztí maður ÍBK
í bessurn leik. átti ’okaisnvrnu f
mark’ð 0:1 Markvörðurinn 1á hins
v?nar eftir * valoum oe varð að
yFirr.efn v,ol1’r*Ti op oþ-írjí'i uo*
um í leiknum fyrir Breiðablik.
Gissur Guðmundsson fyllti engan
veginn skarð hans, og setti það
Breiðabliksvörnina sýnilega nokk-
uð úr jafnvægi.
Á 15. mín. fengu Breiðabiiks-
piltamir gott færi á að jafna. Þór
og Guðmundur Þórðarson sem var
ekki í essinu sínu aö þessu sinni
komust báðir í dauðafæri, en báðir
ætluðu hinum að skjóta og misstu
af knettinum.
Þegar um 20 mín. voru liðnar af
hálfleiknum var réttilega dæmd
vítaspyrna á Breiðablik, sem Magn-
ús Torfason skoraði örugglega úr,
3:1, og á 25 mín. var Ólafur Júl-
íusson en á feröinni. Hann fékk
knöttinn út að hliðarlínu, lék hon-
um fram að endamörkum og sendi
fyrir markiö á Steinar Jóhanns-
son sem skoraði með fa'legu skoti
út við stöng, 4:1, sem urðu loka-
tölur leiksins.
Lið ÍBK hefur tekið nokkrum
stakkaskiptum að undanförnu.
Hinn þrúgandi varnarleikur ein-
kennir það ekki lengur, og sóknar-
leiknum er gert æ hærra undir
höfði, sem er óneitanlega skemmti-
legra á ‘að horfa. Hið dreifða spil
sem liöið sýndi á köflum, mest
fyrir tilstilli tengiliðanna og bræðr-
anna M p*”'>=ar 0‘V Gísla Torfasona,
skortir ekki marktækifærin. Af
vamarleikmönnum bar mest á
Einari Gunnarssvni. en Guðni hefur
þyngzt ískvv,CTiip<Ta mikið að und-
anförnu. Ólafur Júh'usson og Stein-
ar Jóhannsson þekkjast nú orðið
af eigin getu, en ekkj nöfnum
bræðra sinna, sem áður léku með
TBK, beirra Rúnar Júlíussonar og
Tóns Jóhannssonar.
Þór Hreiðarsson er sem áður sá
leikmaðurinn, sem mest vinnur í
Breiðabliksliðinu og hefur mikla
vfirferð ásamt 'eikni og góðu auga
fyrir samleik. Einar Þórhallsson
kom einnig miög vel frá leiknum,
bótt ungur sé og óharðnaður
■He'ðar Bre'ðFjörð hægri útherji er
°;rinia efnílerTnr o<> átti Ástráður
nft f vandræðnm með hann
tt’ómari í le’knum var Hiam
Pálmarsson. og sýndi að hann er
vei þess verðugur að fá að spreyta
sig á 1. deildar verkefnum. — emm.