Vísir - 22.06.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 22.06.1971, Blaðsíða 9
9 yfir A tlaazhaf og Kanada ísland verður einn af fyrstu áfangastöðum 54 flugvéla, sem 1. júlí n.k. hefja 5850 mílna langt kappflug frá London yfir Atlanzhafið og þvert yfir Kanada til Viktoríu á vesturströnd Kanada. Alls taka 72 flugvélar þátt í þessari flugkeppni (British Columbia's Centennial Air Race), sem brezka Kolombia stendur að í tilefni þess, að 100 ár erii 1iðin <;íðan nOlpnðan spmpinaðict K'anaða ve!ar ar somu pynga en meo morgn> sunnuaags af stao aiews ar eru lon, s öan nyienaan samexnaoist Kanad40[g,.,mei^kr^.^ti(:u Q^ebec 662 míina leis og frá — Aðeins 18 þessara flugvéla hafa flugbol til bess um bulluhreyflum eða túrMnu- Queijec ffljúga iþéEaúi|aiÍiKX"'dae ,1» f .tnao-.tr hre>4kim.-f'í)^tokki vertfá ti.230 linílr^.. aö fljuga vestur yfir AtlanzhaflO tll Goose Bay 1 þotur meö hámarksflugtaks- FjórÖi áfangi er ránnh á mánu- einum áfanga. Hinar 54 verða að fljúga í áföngum með viðkomu á íslandi og Grænlandi. félögum eða fyrirtækjum landa, sem aðilar eru að Alþjóðasam- band; flugmálafélaga. Flugvélunum, sem taka þátt í kappfluginu, er skipt í fjóra fiokka eftir þunga og hreyfil- orku. 1 A-flokki verða vélar með hámarks flugtaksþunga 5000 lbs, knúðar einum bullu- hreyfli. í B-flokki tveggja hreyfia vélar með hámarksflug- taksþunga 12.500 Ibs. í C-flokki véiar af sömu þyngd en meö áfanga. Sigurvegarinn verður sá, sem flest hlýtur stigin út úr samanlögðum áföngunum sjö. Klukkan átta að morgni fimmtudagsins 1. júlí leggja minnstu vélarnar af stað og eru væntanlegar í Goose Bay laugardaginn 3. júlí. Þær vrða að fljúga yfir hafið í áföngum meö viðkomu í Reykjavík og Narssarssuaq. Frá Goose Bay leggja þær að morgni sunnudags af stað áleiös Ein og ein hafa þessar flug- vélar komið hér við í Reykjavík á undanförnum dögum, þegar eigendur þeirra hafa verið að ferja þær til Abington-flug- vallar í Englandi til skoðunar fyrir keppnina, en þaöan munu þær taka sig á loft í upphafi keppninnar. Yfirvöld brezku Kolombíu og Kanada hafa ekkert til sparað til þess að þessi fjölmenna flug- keppni verði sem stórfenglegust. Eins og W.A.C. Bennett, forsæt- isráðherra brezku Kolombíu sagði, „er keppnin jafnframt haldin í heiðursskyni við kana- díska ævintýramenn Ioftsins.“ Kanadamenn byggja innan- landssamgöngur sínar mjög á flugumferð og eiga um 900 flugvéla flota. Lokamark kappflugsins er Viktoría á Vancouver-eyju, það- an sem fyrsta flugvélin af kana- dískri gerð og knúin kanadi.sk- um hreyfli var tekin á loft. Sigurvegurunum standa til boða gífurleg peningaverðlaun. Fyrstu verðlaun eru 50.000 kanadískir dollarar eða fjórar og kvart milljón ísl. króna. Og auk þess hreppir sigurvegarinn sér- stakan verölaunagrip. Önnur verðlaun h’jóða upp á 20.000- kanadíska dollara, sem sam- svarar 1,7 milljón isl. kr. Þriöju verðlaun nema 10.000 kana- dískum dollurum, eða kr. 850 þús. Skráningu í keppnina lauk 10. maí s.l. og höfðu þá skráð sig 72 frá 9 löndum. Flestir frá Kanada (26), USA (26) og Bret- landi (11). En þátttaka var op- in öllum einstaklingum, hópum, þunga 30.000 lbs. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir beztu frammistöðu í hverjum flokki. Fyrstu verðlaun $10.000 og 2. verðlaun $5000 í hverjum flokki. Keppnin stendur yfir í heila viku. Fyrsta júll taka vélarnar sig á loft frá Abington, og sjöunda júlí eru þær vænt- anlegar til Viktoríu — þær, sem ekki hafa þá helzt úr lest- inni. Vegalenglin er gl'furleg, 5850 mílur (á flugleiðinnj meö við- komu á íslandi og Grænlandi) og þó er aðeins tæpur helming- ur hennar yfir Atlantshafinu, eöa 2702 milur. Frá Goose Bay á strönd Nýfundnalands vestur til Viktoríu á Vancouvereyju eru 3148 mílur. Á þeirri flug- leið fara keppendumir yfir sjö fylki, sem eru samanlögð að flatarmáli 10 sinnum stærri en Frakkland. v Keppnin verður í sjö áföngum og veitt verða stig fyrir hvern degi þ. 5. júlf, 1050 mílna leið frá Ottawa til Winnipeg. Á þriðjudegi verður floginn fimmti áfangj frá Winnipeg til Regína í Saskatchewan-fylki, 330 mílur og frá Regína aftur samdægurs til Calgary í Alberta-fylki. Sjö- undj og síðasti áifanginn verður svo floginn miðvikudaginn 7. júlí frá Calgary 452 milur til Viktor'iu. Á þessari leið verða vélarnar aö fara að minnsta kosti í 10.000 feta hæð yfir Klettafjöll- in, sem krefst þess, að flug- áhafnirnar verða að nota súr- efnisgrímur. í flestum flugvél- unum verða 2ja manna áhafnir, en í örfáum þrír menn. 1 tólf vélum verða flugmennirnir einir á ferð. Að kvöldj 10. júli verður haldin herleg veizla í Viktoriu, þar sem sigurvegararnir veröa heiðraðir og þeim afhent verð- launin, en hvort flugvélarnar 72 verða þá allar lentar heilar á húfi, veröur önnur saga. - GP Jón Bjarman, æskulýðsfulltrúi kirkjunnar: — Þeim framkvæmd um er ég nú frekar andvígur en hitt. Kristján Snædal, skrifstofumað- ur: — Framkvæmdunum er ég síður en svo blynntur. Hefði vilj . Að að Sljórnarráðsbletturinn ,, ði verið látinn halda sér eins og hann var. Haukur Guðmundss., vélstjóri: — Ja, ég hef ekkert á móti þess um framkvæmdum. Það liggur jú betur viö að aka Lækjargöt- una eftir breytinguna. Og verði sómasamlega gengið frá blettin um og snyrtilega ætti hann að geta orðið jafngóður eftir sem áöur. Jóhannes Guðjónsson, verzilunar maður: — Þessi hagræðing finnst mér nauðsvnileg. Eftir teikningum af þessu svæði eins og það á að verða viröist manni þetta geta orðið skemmti- legt. — Þaö er svo annað mál kannski, en ég mundi gera mig ánægðan með það að danska lín an (Bernhöftstorfan) hyrfi. Sjö daga langt kappflug rismsm: — Hvert er álit yðar a framkvæmdunum fyrir framan Stjórnarráðið? Hákon Tryggvason, kennari: — Ég er sammála ungu arkitektun um, sem telja enga ástæðu vera til að gera Lækjargötuna að umferðaræð. Umferðina um mið bæinn má leysa með almennings vögnum. Það má ekki ganga of langt I því að rýma tii fyrir biln um. Ég hefði vi'ljað haida blettin utn fyrir framan Stjómarráðið eins og hann var. Kort af flugleiðinni, sem keppendumir fljúga frá London til Viktorfu, 5850 milna löng — ef reiknuð er nyrðri leiðin. Jens Hallgrímsr.on: — Það hefúr nú allt breytzt í gamla mið- bænum frá þvi að ég leit hann fyrst árið 1898. Þaðan er alt horfið svo að' ég kippi mér ekki lengur upp við breytingar þar. Ef styttur á stalli eru að fara úr móö er þaö saklaust, þó að þær séu færðar til, en það má bó e'l"an vegir>n taka þær úr umferð /f SIR . Þriðjudagur 22. júní 1971. S'i'r Þessi mynd var tekin af einni flugvélinni, sem verður þáttakan di í kappfluginu, þegar hún hafði hér viðkomu á leiðinni til Ab- ington til skoðuna.r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.