Vísir - 23.06.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 23.06.1971, Blaðsíða 13
V -uidagur 23. júní 1971. Húsmæðurnar stóðu sig bezt raerf v/ð Þráin Guðmundsson yfirkennara um Kv'óldskólann sem var að útskrifa fyrstu nemendurna t. d. fyrir húsmæður, sem eru önnum kafnar á morgnana." — Er þessi fullorðinsfxæðsla ékki mjög vfðtæk erlendis? „Jú, þar þekkist það, að fðlk Ijúki menntaskólanámi og há- skólanámi í kvöldskólum.“ — Og til að rifja það upp, hvers vegna var Kvöldskólirm stofnaður? „Við kennararnir hérna, sem kennum i skólum víðsvegar um bongina, höfum oröið va-rir við það á undamfömum ámm að mikið var hringt í skólana og spurt um möguleika á þessari kennslu. Það var sú kveikja, sem fyrst og fremst kom okkur af stað. Það hefur líka komáð í ljós, að það er urmull af fótki sem langar til að læra. Þaö var ákaflega þakklátur hópur, sem var hjá okkur í vetur.“ . - sb ' . : TVTemendur Kvöldskólans, sem útskrifaði sína fyrstu nem- endur í byrjun mánaðarins, hafa þá sérstöðu í hinum stóra hópi skólafólks, sem tók lokapróf frá skólum sínum i vor, að þeir stunduðu allflestir fulla vinnu jafnhliða námi. Kvöldskólinn var stofnaður á síðasta hausti af tólf kennurum, sem allir starfa við gagnfræða- og menntaskóla í Reykjavík. Markmið Kvöldskölans er að gefa fólki kost á að stunda nám jafnframt vinnu og ljúka með því full’gildu gagnfræðaprófi. Þráinn Guðmundsson yfif- kennari íat þess í skólaslita- ræðu siimi, að prófárangur nem- enda Kvoldskólans stæðist fylli- lega samanburð við aðra gagn- fræðaskóla. Brautskráðir voru frá skólan- um 33 gagnfræöingar, auk þess luku 7 nemendur gagnfræða- prófi í einstökum greinum. Um tuttugu nemendur luku ekki prófum. ,,Tjað var að visu töluvert stærri hópur, sem byrjaði í haust“, sagði Þráinn í viðtali við Fjölskyldusíðuna, „og nem- endur voru að koma og fara, og þeir, sem ekki voru nægilega vel undir námið búnir gáfust upp. Eldra fólkið hélt þetta út. Það eru ekki sízt fullorðnu konurnar, sem hafa staðið sig vel, hæstar í prófunum eru hús- mæðurnar. Annars er ég ákaf- lega ánægöuT með þennan kjarna, sem stundaði námið með vinnu og lagði það á sig að mæta á hverju kvöldi. Þetta gekk miklu betur en við þorðum að vona.“ Kvöldskólinn er fyrsti skóli hérlendis sinnar tegundar, sem veitir réttindi að prófum aflokn- um. — Hafa nemendur haft eitthvert sérstakt markmið í huga, þegar þeir hófu námið? „Skólinn veitir full-komið gagnfræðapróf með réttindum, og sumir nemendanna hafa haft frekara nám í huga með inn- vio setningu ívvoiasKoians í naust er leio. göngu í skólann t. d. i fóstru- skólann eða framhaldsdeildirn- ar. Hér vaf t. d. við nám piltur yfir tvítugt, sem hafði ekki einu sinni unglingapróf. Hann fór í þetta, stóðst með sóma og ætlar í Tækniskólann, ef hann kemst inn.“ — Hverjir stóðu sig bezt í skólanum? „Mér sýnist, að það séu sér- staklega þeiT eldri, um og yfir tvítugt, sem standa sig bezt. Það kom dálítið af fólki á skóla- Fjölskyldan og j\eimilid takJÉM aldri, sem hafði flosnað upp frá sínum skólum og hélt að það væri léttara að stunda námið jafnhliða vinnu og hægt að fara létt £ það, en sú varö ekki raun- in á fyrir það. Að öðru leyti gekk þetta vonum framar. Auð- vitað var þetta erfitt fyrir fólk- ið, sem hafði ekki komið í skóla áratugum saman." — Hvert verður áframhald Kvöldskólans? „Okkur langar anzi rnikið tii þess að víkka þetta út, jafnvel meö því að bæta við landsprófi. Svo höfum við raett um 5. bekk framhaldsdeilda eins og er í Lindargötunni.“ — Nægir Lindargötuskólinn ekki? „Kvöldskóli þarf alltaf að verabfyrir hendi fyrir fullorðna fólkið, sem vill vinna með og Wk ’ l [13 ÞJÓNUSTA Flísalágnir. Ef þið þurfið að flisa- leggja bað eða eldhús, þá hafið samband við okkur. Önnumst einn- ig múrviðgerðir. Sími 37049. Sérleyfisferðir frá Reykjavfk til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns frá Bifreiðastöð Islands alla daga. Sími 22300. Ólafur Ketilsson. Hefi opnað aftur eftir veikindi skóvinnustofu mína að Larugavegi 51. Áberzia lögð á fijóta og góða þjónustu. Heimasími 15792. Virð- ingarfyllst. Jón Sveinsson. Við önnumst úðun garða og sum arbústaðalanda. Uppl, í síma 13286. OKUKENNSLA Foreldrar! Kenni unglingum að meta öruggan akstur. Ný Cortina. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Ford Cortinu. Utvega öl) prófgögn og fullkominn ökuskól'a ef óskaö er. Höröur Ragnarsson ökukennari. Simi 84695 og 85703. Ökukennsla. Get bætt við mig nemendum strax. Útvega öll próf- gögn. Kenni á Taunus 17 M Super. ívar Nikulásson, sími 11739. Ökukennsla — simi 34590 Guðm. G. Pétursson Rambler Javelin og Ford Cortina 1971. ökukennsla — æfingatimar. Volvo 71 og Volkswagen ’68. Guöjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70. Þorlákur Guðgeirsson. Slmar 83344 og 35180. Ökukennsla og æfingatimar. Get tekið nemendur strax. Uppl. í síma 81780 eftir kl. 8 á kvöldin. Ökukennsla — Æfingatlmar, Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 84687. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimafaúsum og stoÆnunum. Fast verð allan sólarhringinn. V3ð- gerðaþjómtsta á gólfeeppiijn. Spar- ið gólfteppin með hreánsun. Fegrun. Sími 35851 og t Axminster. Sími 26280. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsia fyrir að teppin Manpa ekki eða lita frá sér, einnig búsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, súni 20898. Trésmiðjan Víðir auglýsir Nú geta alir eignazt borðstofnhúsgögn. Greiðsluskilmálan 2.000 kr. útborgun og 1.500 kr. á mánuði. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt Verzlið í Víði Laugavegi 766 — Samr 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.