Vísir - 23.06.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 23.06.1971, Blaðsíða 15
'71SIR. Miðvikudagur 23. júní 1971. lir Hjúkrunarkona óskar að leigja 2ja—3ja herbergja fbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 26769, kl. 5— 7 á daginn. Ungt, reglusamt og ábyggilegt par óskar að taka á leigu 1—2 herb. og eldhús, sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 84849. Ljósmóðir óskar eftir 2ja tií 3ja herbergja íbúð, ásamt snyrtingu og baði, nálægt Landspítalanum. Simi 18883 og 14021. Bandarfskur maður, giftur ísl. konu, óskar eftir fbúð f Reykjavfk eða Hafnarfirði. — Hringið í sfma 24324 og biðjið um 8771. Miðaldra maður óskar eftir rúm- gððu kvistherbérgi, helzt f blokk í mið- eða vesturbænum, til greina kemur herbergi á 1. eða 2. hæð. Uppl. í shna 36727. FuUorðin kona óskar eftir 2 her- bergjum og eldhúsi. Reglusemi og göð umgengni. Húshjálp gæti kom- ið tíl gréina f haust. Tilboð merkt „Rólég umgengni". Einnig uppl. f sfma 3649S frá 10 f.h,—10 e.h. þriðjudag og miðvikudag. Tilboð séndist augl. Vísis. Tveir ftalir óska eftir 3ja herb. fbúð með húsgögnum. Vilja boiga 8—10 þús á mánuði. Uppl. f sfma 37452 eftir kl. 7. Öskum eftir 2—3ja herb. fbúð nú þégar. Vinsamlega hringið í sfma 42677. Einhleyp, reglusöm kona 40—50 ára óskar eftir 1—2 herb, og eld- húsi (ekki í kjallara). Æskilegt að vinna gæti komið að einhverju leyti upp í húsaleiguna. Sími 36685. Hjón með 2 böm óska eftir íbúð strax, mætti þarfnast viðgerðar. Erum á götunni 1. júlí. Uppl. I síma 41770. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð til ieigu fyrir 1. séptém- ber, ekki kjallara. Sími 13780. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yöur aö kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. fbúðaleigan, Eirfksgötu 9. Sími 25232 Opið frá kl. 10-12 og 2—S. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b Sími 10059. ATVINNA í B Ábyggileg stúlka óskast strax til vélritunar og símavörzlu. Uppl. að Vitastfg 3 I dag og á morgun. Kona óskast til þess að annast fámennt heimili í kaupstað úti á landi f eitt ár. — Heimilisfólk er tvennt fullorðið og bam á 1. ári. Góð laun, góður aðbúnaður. Sfmi 11311. Stúlka óskast á sveitaheimili f Borgarfirði. Má hafa með sér eitt bam. Uppl. í síma 42133. Trésmiðir! Vantar trésmiði. Mik- il vinná. Uppl. milli kl. 12 óg 1 og efti,- kl. 7 á kvöldin í símá 40619. Stúlka óskast í kjötbúð til af- leysinga í ca. 2 mán., hélzt VÖn. Tilb. sendist Vísi fyrir föstudág, merkt „Kjötbúð". Þvottahúsfð Drífa, sfmi 12337, óskar eftir þvottamanni. Upþl. á staðnum og í síma. ATVINNA OSKAST Óska eftir að komást f svéit sem ráðskona. Er með eitt bárn. Uppl. f símá 23747 eftir kl. 19. StúDcu, sem lokið hefur kennara og stúdentsprófi frá Kénnaraskóla íslands vantar atvinnú f sumáf. — Margt kémur til greiná. Uþpl. géfn ar f si'ma 83845. Stúlka 16 ára gömul óskar eftir sumaratvinnu er útskrifuð Úr Vefz! unardeild gágnfræðásköiá ftléð góðri einkunn. Margt kémur til greina. Uppl. f sfrna 12997. 16 ára plltur öskar éftlr tdftnu. Margt kemur til gtéihá. Uþpl, f sfmá 40902. Aukavinna. Maður um þritugt óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greiná. Hefur bfl. Uppl. í síma 85153. Óska eftír dyravarðarstöðu I kvik myndahúsi eða hliðstaéðu starfi. — Uppl. í sima 18490. Réglusöm 19 ára gömul stúlka óskár eftir vinnu í Réykjavfk eða úti á landi sém fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. f stma 16244. Reglusöm, ung stúlka. með gagn- fræðapróf, óskár eftir atvinnu strax. — Áhugasamir vinsamlega hringið í síma 12973, mflli kl. 7 og S f kvöld. BARNAGÆZLA Áreiðanleg stúlka óskast frá kl. 12—6 é.h. hélzt f Voga eða Heima- hverfi. Uppl. í sfma 82324. Hafnarfjörður. Stúlka óskast til að gæta 3ja ára telpu fyrir hádegi 5 dága Vikuhnar. Er )' suðurbæ. — Uppl. t Sfma 52880 eftir kl. 6. Óska eftlr 12 til 13 ára telpú til að Mta eftir 6 ára bami. Uppl i sfma 52278. Telpa, 11—12 ára, óskast til að gæta bams á ðöru ári við Háaleitis- braut, fyri,. hádegi. Uppl. i síma 30605. TILKYNNINGAR Peningamenn, Traust fyrirtaéki óskar eftir manni sem getur lánað alit að kt'. 500 þúsund gegn 100% tryggingu til 6 mánaða. Lysthaf- endur leggi tilboð inn á augl.deild Vísis merkt „100% trygging". Kettlingar þrifnir og fallegir fást géfins. Upffl. Melgerði 37, Kóp. TAPA0 — FUNDID Tapazt hefur rautt seðláveski með peningum óg skilrfltjum, á Laugavégi á mánudag. Uppl. f sfma 92-1870 Kodak myndavél tapaðist á Kðpa vogssundlaugartúninu 17. júní. — Finnándi vinsamiegast hrin#i. í sfma 42724 eða skili hénni th iég- reglunnar I Kópavogi. Hliðartaska, sem í var veiðihjól o.fli, tapaðist 13. júní, ahnaðhvort á Þingvöllum eða í UmferðarmiÖ- stöðinni. Finnandi vinsáftil. hringi í síma 16089. T»pazt hefur Pierpont armbahds- úr méð gylltu armbandi, frá Sund- höli inn í Vógáhverfi. Ifppl. í sfína 30541 eða 10220. Tapazt hefur í miðbænum pakki með gardínuefni í. Finnandi ep vin- sámlega béðlnö að hringjá f sfttá 83132. Kvengullúr tapaðist á leiðinni úr Lækjargðtu upp Laugaveg & laugar- dag. íínnandi vinsami. hringi í > sfana 40662. Smáauglýsingar elnnig á blaðsíðu 13. ÝMISLEGT Veitingastofan Krýsuvík hefur opnað veitingasölu, kaffi, brauð, pylsur og öl og margt fleira. Stórir hópar vinsaml. pantið veitingar með fyrirvara. Veiðileyfi 1 Kleifarvatni seld á staðnum. Sprunguviðgerðir, sími 20139. Gerum við sprungur i steyptum veggjutt méð þaulreyndu þanþéttikftti. Otvégum allt éfni. Reynið viðskiptin. Uppl. í sfma 20189 eftir ld. 7. ÞJ0NUSTA Sprunguviðgerðir. — Sími 15154 Höseigendur, nú er bezti tfminn til að gera við sprungur I steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við með þaulreyndum gúmfefnum. Leitið upplýsinga í síma 19154.__________________________________________ Múrari getur bætt við sig mósaik og flísalagningu. Uppl. I síma 20390. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eðá kerru, Við saumum skerma, svuntur, kerrusætj og margt fleira. Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þéir eru úr jámi eða ððrmn efnuih. Vðnduð vinna, þeztu áklæði. Póstsendum, afborganir ef óskað er. Vinsamlega pantið I tfma að Eiriksgötú 9, síma 25232. Tökum að okkur að mðla: hús, þök, glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni. Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með fyrirvara í sima 18389. Er stíflað? Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum, WC römm og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður bmnna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Heigason. Uppl. 1 síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- j lýsinguna. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofiimu, gjöröabækur, teikningar, ýbnls verðmæt skjöl og fleira Míkromyndir, Laugavegi 28, Simi 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kL 20 1 síma 35031. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfui Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæöis eða timavinna nslan sf Síöumúla 25. Simar 32480 og 31080. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Kotnum hetm éf óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Ráfsýtt, Njálsgötu 86. Sími 21766. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaúí- reyndu gúmmíefni, margra ára reynslá hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll ög gerum Við gamlar þakrennur. Otvegum aflt efni. Léitið uppiýsinga f sfmá 50-311. Sjónvarpsloftr.et Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Gangstéttarhellur — Garðhéllur Margar tegundir — margir Utir — élnntg hléðslustéinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð i lagningu stétta, hlöðum veggi. Heilusteypan v/Ægisíðu. Síman 23263 — 36704. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur aMt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og hplræsum. Einnig gröfur og dæl- ur til leigu. — ÖM vinna i tima- og ákvæöisvinnu. — Véláleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Símar 33544 og 85544. Vinnupallar Léttir vhmupalar til leigu, hentugir við viðgerðir Og ViOhald á húsum, úti og inni. Ifppl. í síma 84-555. HÚSEIGENDUR Er þakið farið að leka, eru rennurna • sprungnar, er grioð verkið orðið lélegt? Þetta og margt fleiri getum við'ito*- fært fyrir yður. Allt sém xér þúrifið áð gera ér að tflka sfmann og hringja f sfma 32813 eftir kl. 6 á kvöldhö og Um helgar. Vönduð vinna. HAUP — SALA Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. ABs konar hengi og snagar, maxgir Utír. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir Htír (I staðinn fyrlr gardinur). Hfflor f eMhús, margar tegundir og lltír. Diskarekkar. Saltkör dr leir og emaléruð (eins og amma brökaði). Taukðtrfur, rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir lltlr. Allt vörur sem aðéins fást hjá okkur. Gjðrið svo vél að skoða okkar glæsllega vöfuval. — Gjáfahúsið, Skólavðrðustfg 8 og Laugvegi 11, Srmðjustfgsmegin. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fosívogibl. 3 (f.neðan Borgarejúkrahúsið) BIFREIDAVIDGERÐIR BfLAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars9onar. Sæviðarsundi 9. — Sfmi 34816. UÓSASTTLLINGAR FÉLAGSMENN afslátt aí IjðsastiHingum hjá okkur. » Bffrelða- verkstæðf Friðriks Þórhallssonar — Antt»a 7, sfttf 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.