Vísir - 23.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 23.06.1971, Blaðsíða 14
V I S» 1 R . Miðvikudagur 23. júní 1971, Nokkur notuð 4ra manna tjöld með himni tij sölu. Uppl í síma 19251. Af sérstökum ástæöum eru til sölu aliar vélar á hjólbarðaverk- stæði, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 93-1552 frá kl. 19.30 miðvikudags- og fimmtudagskv. Nýtt Tandberg stereosegulbands tæki til sölu á tækifærisyerði. — Barnavagga á hjólum óskast til kaups. Bakkastíg 5 1. hæð. S’imi 14414. Til sölu nýleg bílabraut með straumbreyti. Uppl. í síma 24610. Til sölu: Skólaskrifborð, sófa- borð. barnarúm (tekk) m/dýnu, drengjafatnaður á 2—6 ára og kjól- ar, medium. Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 42524. Pottofnar til sölu, mjög gott verð. Sími 66281. Til sölu trékassar utan af bílum. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suð- urlandsbraut 14. Til sölu vatnabátur, liy2 fet, vagn fylgir. Upplýsingar í síma 92- 2446. eftir kl. 8 Plötjir á grafreiti ásamt uppj- stöðum fást á RauðarársUe 26 - Sími 10217. J Sem nýtt model sófasett til j sölu. Verð kr. 30.000.— Uppl. í sima 33758 í kvöld. Teppi mjög fallegt, mikið munstr að, stakt, enskf Axminster teppi, stærð 2.70x3.60 m lítið notað. — Til sýnis og sölu í Teppahúsinu Ármúla Sími 83570. Tökum alls konar tæki, vélar, áhöld og hluti til sölumeðferðar. Sækjum. Salan, Kleppsvegi 150, sími 84861 Mjög vandaður og því sem næst ónotaður kerrupoki til sölu Sími 41588. 0SKAST KEYPT Vil kaupa notað mótatiinbur. — Uppl. í síma 25839 í dag og á morg- un. FYRIR VEIÐIMENN Laxapokinn fæst i sportvöruverzl unum. Plastprent hf. Antik húsgögn til sölu. Sessalon og einn stóll. Kínverskur skápur, borðstofuhúsgögn. — Ennfremur skemmtilegt svefnherbergissett. Til sýnis aðeins milli kl. 7 og 9 í kvöld og á morgun að Hellusundi 7, mið- hæð. Borðstofuborð og stólar óskast. Uppl. í síma 42119. Höfum til sölu nokkur stykki af hjónarúmum og svefnbekkjum, lítið göMuðum, selst ódýrt. Húsgagna- vinnustofa Ingvars.og Gylfa, Grens- ásvegi 3, sími 33530 og 36530. Til sölu 4 borðstofustólar og litið borð, 'sm nýtt. Selst ódýrt. Sími 83179. Slómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækku.n á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, rojög fal'leg. Trétækni, Súðar- vogi 28, m hæð. Sími 85770. Frá Rein f Kópavogi. Það sem eftir er af fjölærum plöntum, verð- ur selt frá kl. 2 — 7 d’aglega til 8. júlf. Enn er á boðstólum allgott úr- val af s.teinhæðarplöntum. Rein, Hlíðarvegi. 23, Kópavogi. Lax og silungsmaðkur tií sölu í Hvas:alciti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Geymið auglýsinguna. fatnaður Brúðark.jóii. Til sölu hvitur, síöur | brúðarkjólí. Stærð ca. 40. Uppl. ! eftir kl. 6 í síma 11086. Höfum opnað húsgagnamarkaö 1 Hverfisgfttu 40 B, Þar gefur aö líta mesta úrval af eldri gerð bús gapr.a op. híismuna á ótrúlega lágv verði. Komið og skoðið þvl sjón j er cögu rfiiar;. Vöruvelta Húsmuna •káinns Gfrai 10099 8664" ' V (/, £ * V (J —írS.sa___ — Sagði ég ekki! Við hefðum átt að beygja til hægri út af þessu hringtorgi. Trommuisett til sölu, mjög gott. Einnig gamalt Rodgers trommusett, að mestu skinnalaust. Selst ódýrt. Sími 12926. Rafmagnsorgel. Nýtt Solina raf- nagnsorgel til sölu, ónotað. Uppl. i síma 51157, eftir kl, 7. Til sölu nýtt hústjald, verð kr. 8000; einnig htaörttenrý'verð 2000 yg amerískt barnariím eldri gerö, verð 500. Sími 20417. Hobbý trésmíðavél til sölu. — Uppl. í síma 42579 á kvöldin. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- ! skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og söiu eldri gerða húsgagna og húsmuna. | Staðgreiðsla. Sími 10099. Sumarkápa, stærð 48 — 50. Kjólar hvítar blússur 44—46, telpnakjólar, buxnadragt á 8—10 ára, Tafmagns- eldhúsklukka. Allt sem nýtt, gjaf- verð. Til sýnis að Tjarnargötu 46. Sími 14218. (lomsófasett Seljmn þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og p3!isander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifþorð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni. Súðarvogi 28. 3. hæð. Simi 85770 Willys jeppi óskttst. Uppl. I síma 32932. Austin A 50 árg. 1955 til sölu. VerA 6.000 kr. Sími 32932. Öska eftir að kaupa Volkswag- en 1300 árg. ’70—‘71. Staðgreiðsla. Símar 16480 og 24892. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestallar gerðir eldri bifreiða. Bllapartasalan Höfðatúni 10. Sími 11397. BrúðarkjóU, hvítur, síour, ea. no. 42, ii! sölu. Upp'. í síraa 36385. j Til söJu ný módelkápa nr. 38— j '40 kr. 5000, rautt síti piis nr. 38 I kr. 2000, reimaðir skór nr. 40 kr. j 1000. Stú'ka óskar efíir vinnu ! strax. Uppl. í síma. 38711 eftir kl j 7 á k-völdin,- 'iVStíjfflt | HJ0L-VAGNAR Ti! söhi sem nýít reiöhjól. Á saimi stað til sölu fuglabúr með einu pari. Uppl, að Hjaltabakka 8. Haraldur Guðmundsson. Til sölu notað reiöhjól fyrir 10— j 12 ára dreng. Á sama stað óskast keypt minna hjól fyrir 7 ára. Bú- Hruiihreinsuiiía, Laugavegi 133. Kemisk kílóhreinsun kr. 70, j Finnskux oktaVélar. U.F.O., fimm j pressun. Sími 20230. j mlsmúrtarídi gerðir. Rafísakjaverzi- — i unin K. G. Guðjónsson, Stigahlíð 4" v/Kringhimýrarbraut. Slmi 3763/ ■ Vantar sumarbústað eða land cirmarbústað. Tilboðum sé SM4UíU|^J:UéUUHL j skilað á augl.d, blaðsins, merkt gartmHtrbiili 4ra/rmanww !____________________ í góöu lagi til sölu á Vesturgötu'j s.imarbústaðarland skammt aust- j an Álftavatns til sölu. Kaupenda- i jijónustan — Fasteignakaup, Þing- holtsstixeti 15. Sími 10-2-20. Til sölu Rússajeppa-hús, grind, samstæða, millikassar, aðalkassi. Austin aðalgírkassi. Á sama stað Ford ’54 skoðunarfær. Uppl. í s’ima 17421 Kæliskápar, gaseldunartæki, olíu- ofnar. — Raftækjaverzlunin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlu mýrarbraut. Sími 37637. Vel með farinn barnavagn til sölu, einnig barnarúm með dýnu, stóll og leikgrind. Uppl. í síma 16069 næstu kvöld. Hefi til sölu ódýr transistorút- /örp, segulbandstæki. stereoplötu- jpilara casettur segulbandsspól- or. Einnig notaða rafagnsgítara, gít armagnara og harmonikur. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björns son, Bergþórugötu 2, sími 23889 sftir kl. 13 og laugardag 10—16. Vil kaupa notað telpureiðhjól. Vins'amlega hringiö I síma 30322, i og eftir kl. 7 í síma 81245. Nýuppgert karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 83226. Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna, fyrsta flokks áklæði og vönduð vinna. — Sfmi 50481. Svalan auglýsir: Fuglar og fugla- oúr. Fuglafóður og vítamín. Fiska- fóður og vítamín. Hundafóður og hundakex I miklu úrvali. Kaupúm, seljum og skiptum á allskonar búr- fuglum. Póstsendum um land allt. Svalan, Baldursgötu 8, Reykjavík. Til sölu tvö telpnareiðhjól, vel meij farin. Uppl. í síma 11323, milli kl. 4 og 7. Lampaskermar i miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. . Raftækjaverzlun H. G. Guðjðnsson, Stigahlíð . 45 v/Kringlumýrarbraut, Sími 37637. MótorhjóL Til sölu tvö B.S.A., árg. ’42 og ’52. Ógangfær. Seijast saman. Mikiö af varahlutum. Uppl. í síma 40389 eftir kl. 6. Þríhjól — Notað. Vil kaupa not- að þrfhjól. Uppl. í síma 84910. Kardemommubær Laugavegi 8. Urval ódýrra leikfanga, golfsett, badmíngtonsett, fótboltar, tennis- spaðar, garösett, hjálmar, og fyrir bridgespilara f sumarleyfið auto- bridge-spil. — Kardemommubær Laugavegi 8. Honda, árg. ’68, til sölu, lítið ek- in, í góðu lagi. Verð kr. 18.000, — . Uppl. í síma 13309. Til sölu sem nýtt telpureiðhjól. Stærð 24“ Uppl. í síma 37302, eft- ir kl. 6. Svalan hefur ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af gjafa- ög skreyt- ingarvörum, pottaplöntum og ýmis konar leikfön.cuni. Svalan, Baldurs- götu 8, Reykjavík. Til sölu skatthol og eins manns svefnsófi, mjög vel með farið. Sími 30579. Fallegur vel með farinn Skoda Okatvia Combi (station minni) árg. ’65 tii sölu. Nánari uppl. f sima 37157 og 83350. Volvo-station. Tilboö óskast í Volvo station 1955. Til sýnis að Hraunbæ 40. Sími 85472. Til sölu Taunus 12M árg ’65. Uppl. í síma 50983 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Chevrolet ’56, skoðaður 71, í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 32788 í kvöld og næstu kvöld. Til söhi er Opel Rekord 1959. Góð vél, gfrkassi og ýmislegt fleira. Upplýsingar 1' síma 52247 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söhi Opel Kapitan árg. ’56. Góður bíll. Uppl. I síma 51302, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að k^upa enskan Ford eða Opel, árg. ’60—’63. Uppl. í síma 41107, milli kl. 7 og 9 e.h. Vélarhlutir til sölu í Volkswag- en 1200 og 1500. Uppl. í síma 85260 eftir kl. 7 e. h.' Skoda Oktavia ’61 til sölu. Góður bíll Greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 83409 Moskvitch ’63 er til sölu. Uppl. i síma 83984 eftir kl. 18.00. Bílaspráutun. Alsprautun, blett- anir á állar geröir bíla. Fast til- boð. Litla-bflasprautunin, Tryggva- götú 12. Sími 19154. SAFNARINN Frímerki. Skildingamerki m. a. 2 sk, 3 sk, 4 sk. 8 sk. einnig þjón. 4 sk. Ennfremur auramerkin. Flest verðgildi. Kóngaserfur. bæði heilar og stök merki, 10 kr. Alþhátfð bæði alm. og þjón. og margt fleira. — A'llt á sanngjörnu verði. Frímerkja- verzlunin Óðinsgötu 3. Frfmerki. Kaupi fsL frlmerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavfk. Sfmi 38777. KUSNÆÐ1 I B00I Herbergi til ieigu í vesturbænum meö aðgangi að eldhúsi. Leigist ungri stúlku. Tilboð, ásamt nafni, starfi og símanúmeri, leggist inn á auglýsingad. Vísis fyrir 26. þ. m., merkt „4965“. 2 herb. og eldhús til leigu I tvo mánuði. Barnaleikgrind óskast á sama stað. Uppl. í síma 20397. 3ja herbergja íbúð til Ieigu. Til- boð sendist á augl.d. Vísis fyrir mánaðamót, merkt „Reglusemi 5013“. Lítið verzlunarhúsnæði til leigu við Laugaveginn. Uppl. í síma 20230 og 21815 HUSNÆÐI OSKAST Hver vill Ieigja okkur 3ja herb. íbúð um miðjan júlí? Erum þrjú fulloröin í heimili. Uppl í síma 34005, eftir kl. 6. Reglusöm hjón með 4 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Eru á götunni. Örugg mán- aöargreiðsla. Uppl. í síma 40150, aíla daga. Reglusöm hjón með 1 érs bam óska að leigja sumarbústað um tíma sími 50647 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúð, eða lítið einbýlishús í bænum óskast á Jeigu strax, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síima 35813. Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 83661. Óska eftir að taka á leigu góða 2ja eða 3ja herbergja íbúð í Voga- Heima- eða Laugaráshverfi. Sveinn Arason, sími 33977 eftir kl. 7. Herbergi óskast nálægt HóbeJ Esju. Uppl. í síma 82200, eftir kl. 6. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast tíi eins árs. Uppl. 1 síma 15149. 4ra herbergja íbúð óskast tii leign reglusemi. Uppl. í síma 18182. Óskum eftir 2—3 herbergja íbrúð sem fyrst. Erum reglusöm, með 2 böm. Góð umgengni. Sími 38866. Karlmaður óskar eftir herbergi til leigu, helzt f vesturbæ. — Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef ósk- aö er. Uppl. í síma 83827. Hjón með 2 böm óska eftir fbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur. — Uppl. f síma 82079. Ung hjón meö eitt bam, utan af landi, óska eftir 3ja herb. fbúð. — Uppl. í síma 30408. Ibúð óskast til leigu, 2—3 herb., nú strax eða fyrir 14. júlí. Þrennt í heimili. Uppl. i síma 10300. Herbergi óskast strax, til geymshi á búslóð. Uppl. í sfma 22823. 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Reglu semi. Uppl. í síma 30448, eftir ld. 7. MERCA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.