Vísir - 08.07.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1971, Blaðsíða 1
Á EKKERT SKYLT VIÐ BÓKMENNTIR „feetta á ekkert skylt -váð bák- menntir", segir ungur, danskur rit höfundur, Knud Holten, um bæk- ur landa síns, veðlaunahafa Norð urlandaráðs, Ttorkii Hansen. Þetta er hress ungur maður, 'vað andi !i aliskyns styrkjum, og ein- um slíkum eyddi hann einmitt hér á landi á dögunum. „Ef þetta er ■fyrtr eitthvert blaö, þá gteymdu ekki að geta þess aö ég er fall- egastj rithöfundur Danmerkur, og sá eini sem heifur tdj að bera snilligáfu“, sagði hanri í lok við- ibals við Þorgeir Þorgerrsson. STÁ ELS. 9 Ta/svert þóf / viðræðunum Niðursfóðu varla oð vænfa i vikutmi Talsverður þæfingur hefur verið í viðræðum þríflokkanna um stjórn- armyndun undanfama daga. Enn er ekki búið að gera endanlegan mál efnasamning eða skipta ráðherraembættum milli flokkanna. Verulegur ágreiningur er um náðherrastöðumar. Niðurstöðu verður varla að vænta í þessari viku, en Ólafur Jóhannesson mun leggja áherzlu á að kom ast til botns í málinu um helg ina, svo að niðurstaða fáiist, af eða á. Flokksforingjar allra flokk- anna voru á fundum meö sín um mönnum í gærkvöldi. Sam tök frjálslyndra og vinstri manna ætluðu að halda flokks stjómarfund £ Reykjavík um næstu helgi, en þar s<ím Mltrú ar flokksins í viðræðunum töldu að þeir kynnu að veröa að skuldbinda flokkinn fyrir þann tiitna, hafa þeir haldið fundi í kjördætnum í staðiim. Hapnibal fór vestur á firði og Bjöm norður. Fundir voru haldn ir með flokksstjórnar- og trún- aðarmönnum á einstökum svæö um, Vesturlandi, Vestifjörðum, Norðurlandi, Austurlandi og í Reykjiaviik fyrir Suðvesturland. Á þessum fundum voru eng ar ályktanir gerðar, heldur skýrðu foiystumenn frá fram- vindu mála í viðræðunum um stjómarmyndun og drögum að málefnasamningi. Allar fjórar undirnafndirþní flokkanna í viðræðunum hafa skilað áiiti. Nefnd var sett tíl að samræma niðurstööur og koma þeim saman í einn mál- efnasamning. Enn er aöeins um að ræða drög aö málefnasamn ingi. Undimeændirnar fjölluðu um eftirtaílin máltelfni: 1. Kjara- og efnahagsmál 2. Atvinnumál, 3. Félags- og menningarmál, 4. Utanrlkismiál. — Morg erfið á- greiningsmál eru enn öleyst og margt í áiyktunum nefndaona gerðu sumir fulítrúar með fyr- irvara. —HH Mikil breyt- ing hér frá stríbsárunum — segir borgarstjóri Edinborgar, sem er i heimsókn hér „Þetta er nú ekki í fyrsta sinn sem ég kem til íslands", sagði sir James W. McKay, borgarstjóri Edin borgar, sem hér er staddur i boði Reykjavíkurborgar, þegar Vísir hitti hann að máli utan við Hótel Sögu í morgun. „Ég kom hingað 1942, ég var þá í flota hans hátignar, var ég á tundurspilli sem kom stundum hing að til Reykjavíkur — og þar sem að ég kom hingað síðdegis í gær, oq hef ekki enn farið neitt xun að ráði, þá get ég ekki sagt þér hvern ig mér lízt á mig héma. Jú — breytingar hafa orðið miklar, ég hef séð bað en svo skulum við sjá hvernig mér Hzt á mig ...“ Sir James W. McKay er hér með eiginkonu sína, Lady McKay og rit ara sinn. Þau dvelja hér í boði Reykjavíkur fram á mánudagsmorg un, og með heimsókn þessari eru þnu hjónin að endurgialda heim- sóknir fulltrúa Reykjavíkur sem oft lega hefur verið boðið til Edinborg ar, einkum í sambandl við þá frægu Edinborgarhátíð. í dag skoða hjónin Reykjavík, ckoða skrifstofur borgarinnar að Skúlatúni 2 og ræða um borgarmál efni við ráðamenn Reykjavíkur. — Síðar munu þau fara í skoðunarferð ir um Suðuríand. — óG Hver er „Fedossejev"? Brezka og bandaríska leyni þjónustan hafa tekið opnum örm um við sovézkum vísindamanni, sem þeir kalla „Fedossejev", en komið hefur verið i veg fyrir að blaðamenn kæmust nálægt bessum flóttamanni að austan. Telja margir að hér sé um að I ræða Nikitrin, einn af fremst.u ! r;eimvísindamönnum Sovét- ! manna. SJA NÁNAR Á BLS. 8 r Borgarstjóri Edinborgar, sir James W. McKay við komuna til Reykjavíkur. Geir Hallgrímsson og frú hans tóku á móti skozku borgarstjórahjónunum. Skotarnir verða hér til mánudags. Herforíngi á ítak við heróínsölu — sjá bls. 3 Antio prinsessa fárveik Anna Bretlandsprinsessa var í skyndi flutt í sjúkrahús í gær og skorin upp. Reyndist xnn að ræða illkynja æxii í eggjastokk. Anna hefur verið sjúk um hríð. Hún hefur ekki getað tekið þátt í mörgum opinber- um athöfnum. — I gær hafði henni verið boðið í brúðkaup. SJÁ. BLS. 3. Ætluðu að synda nakin yfir Ermnrsund Nýlega geröi hópur ungra nektardýrkenda tilraun til að synda yfir Ermarsund á Adams Qg Evuklæðum einum. Ekki tókst þessi tilraun fremur en hjá svo mörgum öörum. Plestir, sem þetta reyna, lenda í , ein- hverjum erfiðleikum og neyðast til að hætta tilrauninni. Kuld- inn í sjónum var miki'Il og öll urðu þau að hætta, enda þótt þeim tæklst að komast aö Frafek landsströnd. SJÁ BLS. 2. Stniing Moss missti ökuleyffð Kappaksturshetjan mikla, Stir ling Moss. missti ökuleyfið siltt nýlega. Kappakstursmenn verða eins og aörir að hlita þeim reglum, sem í gildi eru á almennum vegum, — en regl ur þessar hafa verið of erfiðar fyrir þennan tífalda Bretlands- meistara í kappakstri SJÁ BLS. 2. ■Hvnð kostnr óbyggðnferðin? Sumir útlendingar hafa skoð að ísland 'betur en margur Is- ’endingurinn — e. t. v. ekki sízt óbyggðirnar, sem virðast ekki freista Is'lendinga tiltakan lega, En óbyggðaferðir eru mjög að vinna á, ekki bara meðal útlendinga, heldur einnig íslend inga. Við höfðum samband við þrjár ferðaskrifstofur og feng- um þar upplýsingar um ferð- irnar 'í ó'byggðir landsins. SJÁ BLS. 13.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.