Vísir - 08.07.1971, Side 3

Vísir - 08.07.1971, Side 3
VISIR. Flmmtudagur 8. júlí 1971. I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND Ors'ók eldsvoðans: ÖBvaður skipverji missti slsarettuna Kviödómur í Vancouver í Kanada Snefur rannsakað brunann, sem varð í norska skipinu Meteor fyrir skömmu. Kviödómurinn komst að þeirri niðurstöðu að um slys hefði verið að ræöa. Stjómandi rannsöknarinnar G'len McDonalid segir, að hann telji ekki vafa um dómsniðurstöðuna. Sér- fræðingur frá slökkviliðinu sagði, að ©ldurinn hefði væntanfega brot- izt út, þegar ölvaður skipverji missti logandi sfgarettu úr kojunni. Fimm ára bam og kona biðu bana í gær, og meira en þrjétíu særðust þegar arabískir, skæruliðar skuitu eldfeugum á þorpið Petach Tikvah, sem er skammt fyrri utan / Tdl Aviv. — Skæmliðamir hittu j sjúkrahús, þá defld, þar sem vom .sjúkiingar með langvmna sjiúk- dóma. Umsjón: Haukur Helgason Sovétríkin hafa forskot // // — segir bandariski herforinginn Holloway Hernaðarleg aðstaða í heiminum hefur að undan- fömu breytzt Sovétríkjun um í vil, að sögn yfirmanns í flugher Bandaríkjanna, Bruce K. Holloway, í morg un. Herforinginn kallaði SALT-við- ræðumar svonefndu milli Banda- 'rikjanna og Sovétríkjanna um tak mörkun á kjamorkuvígbúnaði mikilvægustu atburði okkar tíma, sem skiptu miklu fyrir framtlð mannkyns. Hann rökstuddi ummæli sín um hernaðarlega aðstöðu stórveldanna með því að benda á, að Sovétríkin hefðu fleiri herfilutningatæki og ffeiri megatonn af kjamorkuvopn- um en Bamdaríkin. Holloway sagði, að kommúnistar vildu koma sínu 'kerfi á í öllum ríkj um heims. Bandaríkin yrðu að hiafa sterkan her tffl að koma í veg fyrir þetta og tffl þess að hafa hagstæða aðstöðu í samningum við Sovét- rífcin. Hann reiknar með, að Sovétríkin muni auka forskot sitt yfir Banda- ríkin næstu tvö til þrjú árin. Bjartsýni rfkti í morgun meðal Bandarískur þingmaður hélt því fram í gær, að hátt settur herforingi í her Suð ur-Víetnam stæði á bak við ólöglega sölu á heróíni til bandarískra hermanna í Ví etnam. Repúblikaninn Robert Steffle fr Connecticut-fylki sagði, að sar.. kvæmt öruggum skýrslum, sem bandarískir 'liðsforingjar hafi fengið 'frá leyniþjónustunni sé það Ngo Bandaríkjamanna, sem eiga hlut að SALT-viðræðunum, en fundir hefj ast í dag í Helsinki. Eru þeir von- góðir um jákvæðan árangur í viö- ræöunum. Fimmti þáttur viðræðnanma hófst í morgun. Byggt verður á sam- komulagi frá 20. maí, þegar Banda- ríkin og Sovétríkin uröu sammála um að einbeita sér í viðræðunum ai. því að reyna aö ná samningum um takmörkun á gagneldflaugum, það er eldflaugum sem nota má í varn arskyni til að skjóta niður aðrar eldfiaugar. 82% telja að Bretar fari í EBE — f>ótt 57°]o séu bvi andvigir 57 af hverjum 100 Bretum eru enn andvigir inngöngunni í Efna- hagsbandalagiö. Þetta eru niður- stöður tveggja óháðra skoðanakann ana, sem voru birtar í morgun. — Gallup-stofnunin framlcvæmdi könn un fyrir blaðið Daily Telegraphog Louis-Harris-stofnunin fyrir blaðið Daily Express. Hins vegar reikna 82 af hundraði með því að Bretland muni verða aðffli að EBE engu aö síður. Aöeins 25 af hundraði sögðust vera fylgjandi aðild aö EBE í könn un Gafflup, en aðeins 20 af hundr- aði samkvæmt könnun Louis Harris. Heath fol-sætisráöherra mun tala tffl þjóðarinnar í útvarpi í dag og skýra frá samningunum við Efna hagsbandalagið og skora á almenn ing aö styðja aöild. Stjórnin lagði skýrslu sína fyrir þingið í gær. Harold Wilson mun síðan á morg un tala í útvarpi og gera grein fyrir sjónarmiðum sínum, en þau eru allöljós enn. Atkvœði greitt œskunni Nixon greiddi æskunni atkvæði sitt, þegar hann á mémudag staðfesti stjórnarskrárbreytinguna, þar sem 18 ára Bandaríkjamenn fá kosningarétt. Herforingi S-Víetnama á bak við heróínsöluna Anna prinsessa a — illkynja æxli fjarlægt Anna prinsessa, sem er tvítug og elzta dóttir Elísabetar drottn ingar, var flutt i' skyndingu til hersjúkrahúss í Vestur-London síödegis í gær. Þar fór hún beint á skurðarboröið og var fjarlægt illkynja æxli úr eggjastokk. Sjúkdómurinn var uppgötvað ur vegna óeðlMegra blæðinga. — Fulltrúi sjúkrahússins sagði í gær kvöJldi eftir uppskurðinn, að Mð an prinsessunnar væri eftir at- vikum góð. Einkalæknir drottningar John Peel lávarður og líflæknir henn ar Ronald Bodley lávarður voru viöstaddir uppskuröinn. Foreldr- um prinsessunnar var jafnóðum skýrt frá líðan dótturinnar. Pyrr í gær hafði fuffltrúi Buck inhamhallar skýrt frá því, að heilsa prinsessunnar leyfði ekki að hún tæki þátt í brúðkaupi, sem henni hafði veriö boðið ti'l. Síðdegis versnaði henni, unz hún var flutt i skyndi til sjúkra hússins. Anna hafði fundið til vanlíðan ar í gærmorgun og var kallað á hirðlæknana tvo til að athuga hana. — Fyrr á þessu ári hafði Anna orðið að hætta við að taka þátt í fjórum opinberum athöfn um vegna veikinda. Dzu herforingi, sem beri ábyrgö á miklum hluta heróínsölunnar. ~le flutti mál sitt fyrir undir •uiltrúadeild þingsins. — ði Ngo Dzu herforingja m mann í flokki stjóm ........Saigon og einn af dygg- ustu stuðningsmönnum Nguyen van Thieus forseta Suður-Víetnam.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.