Vísir - 08.07.1971, Qupperneq 11
I
I I DAG BÍKVÖLDÍ I DAG B íKVÖLD B Í DAG 8
útvarp^
Fimmtudagur 8. júlí
14.30 Síðdegissagan: „VormaöuT'
Noregs“ eftir Jakob Bull.
Ástráður Sigursteindórsson
les (4).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Tónlist eftif Brahms.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar, Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiíkynningar.
19.30 Landslag og leiðir. Dr.
Haraldur Matthíasson mennta-
skólakennari flytur erindi:
Skjaldbreiður og umhverfi hans.
20.00 Sónata fyrir klarínettu og
píanó eftir Jón Þórarinsson.
Gunnar Egilson og Rögnvaldur
Sigurjónsson leika.
20.10 Leikrit: „Frakki 1 pöntun"
eftir Wolf Mankowitz. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
20.50 Tónlist eftir Kurt Weill
við ljóð eftir Bertolt Bredht.
Gisela May syngu,- á tónlistar-
hátíðinni í Björgvin í vor, Her-
bert Kaliga leikur á píanó.
21.30 Til gagns og yndis. Jón H.
Björnsson garðyrkjuarkitekt
talar um skipulagningu skrúö-
garða frá listrænu sjónarmiði
með tilliti til notagildis.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Bama-Salka“, þjóðlífsþættir
eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt-
ur. Höfundur flytur (20).
22.35 Létt músfk á síðkvöldi.
Sinfóníuhljómsveitin I Fíla-
delfíu Drengjakórinn í Vínar-
borg, Margarét Price og hljóm-
sveit Gunnars Hahns leika og
syngja.
23.20 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
MINNINGARSPilÖLD •
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann
esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Minningabúðinni,
Laugavegi 56, ÞoTSteinsbúð.
Snorrabraut 60, Vesturbæjar-
apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis-
apóteki.
Minningarspjöld kristniboðsins
í Konsó fást í Laugamesbúðinni,
Laugarnesvegi 52 og í aðalskrif-
stofunni, Amtmannsstig 2 B, sími
17536
Minningðrspjöid Háteigskirkju
em afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur. Stangarholti 32. —
sími 22501 Gróu Guðjónsdóttur
Háaleitisbraut 47, simi 31339.
Sigríði Benónýsdóttur. Stigahlíö
49, simi 82959 Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni. Laugavegi 56
„Gestur til miðdegis-
verðar44 í Stjörnubíói
Nýlega hóf Stjörnubíó sýningar
á amerisku verðlaunamyndinni
„Gestur ti-1 miödegisverðar11
(„Guess who‘s coming to dinn-
er“). Söguþráður myndarinnar er
á þessa leiö: Joey Drayton er
ung og fögur stúlka, og John
Prentice er þjóðkunnur og við-
urkenndur læknir. Þau em bæði
stödd á Hawai í skemmtiferð og
verða þau ástfangin hvort af
öðru. Henni finnst það ekkert
vandamál, þó að hann sé blökku
maöur. Hann gerir sér hins veg
aldri. Joey reynir að sannfæra
hann um að fbreldrar sínir muni
ekki sýna nokkra andstöðu. Hún
segir að foreldrar sínir séu mjög
frjálslynd og að þau hafi alltaf
barizt gegn kynþáttamisrétti. Þau
John og Joey fljúga saman til
San Francisco, þar sem hún
hyggst kynna hann fyrir foreldr
um sínum. Leikstjórj og fram-
leiðandi myndarinnar er Stanley
Kramer. Meö aðalhlutverk fara:
Spencer Tracy, Sidney Poitier, Kat
harine Hepburn og Katharine
ar grein fyrir þeim erfiðleikung^pmugþtonj -Myndin .„Gestur til
sem þau þurfa aö horfast í augu
' við'áður ert tii ‘WjðVi'abands þeirra
á milli kemur, endá er John eidri
og reyndari maður, 37 ára að
kvik
mynair
miðdégi'§vérðar“ hláut tvenn
óskarsverðlaun: Bezta leikkona
ársins Katharine Hepburn og
bezta kvikmyndahandritiö, Will-
iam Rose.
HEILSUGÆZLA
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga frá kl. 12
til 8 á mánudagsmorgni. — Simi
21230.
Neyöarvakt ef ekki næst i heim
ilislækni eða staðgengil — Opið
virka daga kl. 8—17. laugardaga
kl. 8—13 Sími 11510.
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavik ur
svæöinu 3. júli — 9. júlj Reykja
víkur Apötek — Borgar Apótek.
Opið virka daga til kl. 23, helgi-
daga kl. 10—23.
Tannlæknavakt er I Heilsuvemd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Simi 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavík. sími
11100 Hafnarfjöröur, sími 51336,
Kópavogur, sími 11100.
Slysavarðstofan, simi 81200, eft
lr lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19.
laugardaga 9—14. helga daga
13-15.
Næturvarzla Iyfjabúða á Reykja
víkursvæðinu er í Stórholti 1. —
simi 23245
BLÖD OG TlMARIT •
Tímaritið Heilsuvemd 3. hefti
er nýkomið út. Or efni ritsins má
nefna: Áttu auknar samgöngur
sök á útbreiðslu berklaveiki? eftir
Jónas Kristjánsson. Skæðasta
drápstækið. Gigtarlækningahælið
Skogli, eftir Bjöm L. Jónsson.
Um huglækningar. Er geislun mat
væla varhugaverð? Elzti maður i
heimi. Kransæðastffla f svínum.
Nunnur verða langlífar. Spurning-
ar og svör. Á víð og dreif.
HASK0LAB10
Áfram - kvennaiar
(Carry on up the jungle)
Ein hinna frægu, sprenghlægi-
legu „Carry On“ mynda með
ýmsum vinsælustu gamanleik-
umm Breta.
ís*enzkur texti.
Aðalhlutverk:
Frankie Howerd
Sidney James
Charles Hawtrey.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Brimgnýr
Snilldarlega leikin og áhrifa-
mikil, ný, amerfsk mynd tek-
in 1 lituro og Panavision. —
Gerð eftir leikriti Tennessee
Williams, Boonn. Þetta er 8.
myndin, sem þau hjónin Eliza
beth Taylor og Richard Burt
on leika saman I.
Sýnd kl 5 7 og 9,10
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
mmirrmmi
^Léttlyndi"
bankastjórinn
tjc _
Hor®\sdo,n
mrnmmm
tslenzkur texti
’bullitt’
HftCNCt AtEVANOW SARAH ATKINSON. SAUY DA2ELY 0EREK EftANClS
OAjðO LOOGE • PAUl WHiTSUN-JONES »Sd ^troducino SACLY GEESOI*-
Sprenghlægileg og fjörug ný
ensk gamanmynd l litum —
mynd sem alliT geta hlegið að,
— Ifka bankastiórar.
Norman Visdom
Sally Geeson
Músík: „The Pretty things“.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HBöÞrainaiai
Gestur til miðdegisverðar
Islenzkur cexti.
Ahriiamikii og vel leikin ný
amerisk verðlaunakvikmynd í
Technicolor með úrvalsleik-
urunum: Sidnev Poitier,
Spencer Tracy Katherine
Hepbum Katharine Hough-
ton Mynd þessi hlaut tvenn
Oscarsverðlaun. Bezta leik-
kona ársins íKatherine Hep- \
bum Bezta kvikmyndahand-
rit ársms (William Rose).
Leikstjóri og framleiðandi
Stanley Krame- Lagið „Glory
of Love“ eftir Bil! Hill er
sungið af Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl 5. 7 og 9
|V|COJEEI\
Heimsfræg, ný, amerlsk kvik-
mynd I titum. byggö á skáld-
sögunni „Mute Witness" eftir
Robert L. Pike
Þessi kvikmynd hefur alls stað-
ar verið sýnd við metaðsókn,
enda talin ein allra bezta saka-
málamynd, sem gerð hefur ver-
ið hin seinni ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Dauðinn á hesfbaki
Hörkuspennandi, amerísk-ítölsk
litmynd, með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
John PhÚip Law
Lee van Clieef
Endursýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
nOCO
íslenzkur texti.
Hart á móti h'órðu
Hörkuspennandj og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd f lit-
um og Panavision Burt Lan-
caster — Shelley Winters —
Telly Savalas
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
■1 n wirnB
Heljarstökkið
íslenzkir textar.
Ensk-amerísk stórmynd í litum
afburðavel leikin og spennandi
frá byrjun cii enda
Leikstióri Brvan ' Forkes.
Michael Caine
Giovanna Ralli
Eric Portman
Nanette Newman.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
SENDUM
BÍLIIMN
37346
FlSlR. Flmmtudagur 8. x<r/l.