Vísir - 08.07.1971, Side 14

Vísir - 08.07.1971, Side 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 8. júlí 1971. — Er hann ekki stórkostlegur. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli, liggur frábærlega á vegi og varla hægt að velta í beygjum... Trilla. Til sölu trillubátur í góðu standi. Uppl. í síma 13339 eftir kl. 6 í sídía 13878. ' Til sölu nýlegt baðkej. og hand- laug ásamt blöndunartækjum, selst ódýrt. Uppl. í slma 84513. Sem nýtt Sony segulbandstæki 4ra rása stereo til sölu. Ábyrgð fylgir Uppl. í síma 37976 mitli kl. 7 ’og 8. Til sölu vegna brottflutnings: 1 stórt skrifborð, 2 skrifborðsstól- ar, tekk-gardínustengur, 2 lítíl símaborð, tvöföld rafsuðuplata, 1 svefnpoki, 4 borðstofustólar (pinna stólar). Uppl. í síma 20705 fimmtu- dag og föstudag e?tir ikl. 17. Hansa-hurð til sölú, hæð 2,50 breidd 1,95. Uppl. 1 síma 42406 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu rafmagns-reiknivól, Fac- it, mikið notuð. Uppl. í síma 16416 til kl. 8.30. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símábekki.. sófaborö, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin- Grettisgötu 31, — sími 13562. Plötur á grafreiti ásamt uppistöð um fást á Rauðarárstíg 26. Sfmi 10217. Fuglar — fiskafóður — bur og m. fl. Póstsendum um land allt. — Ath. Tökum í gæzlu ýmiss konar gæludýr í sumar. — Opið kl. 9—7 daglega. SVAILAÍN, Baldursgötu 8^ Kardemommubær Laugavegi 8. Úrval ódýrra leikfanga, golfsett, badmingtonsett, fótboltar, tennis- spaðar, garðsett, hjálmar, og fyrir bridgespilara í smnarleyfiö auto- bridge-spil. — Kardemommubær Laugavegi 8. Innkaupatöskur, handtöskur í ferðalög, seðlaveski,-' lyklaveski, peningabuddur, hólfamöppumar vinsælu, gestabækur. gestaþrautir, matador, segultöfl, bréfakörfur, lim bandsstatív, þvottamerkipennar, peningakassar. — Verzlunin Bjöm Kristjánsson, Vesturgötu 4. í sumarbústaðinn: U.P.O. gas kæliskápar, gas eldunartæki, olíu- ofnar. H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45-47. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanurp á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast 1 kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiösla. Staii 10099. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrva) af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa spíral-miðstöðvarketil, með dælu og blásara. Uppl. I síma 34011. Kynditæki óskast, ketilstærð 314 ferm. Sími 51732 eftir kl. 6. Bátakerra — Golfsett. Vil kaupa bátakerru fyrir lítinn bát (3 m langan). Einnig óskast vel með far- ið golfsett Olítið). Uppl. í síma 42688 e?ti,r tei. 17.30. FYRIR VEIDiMEWN Ánamaðkar tii sölu. Uppl. 1 síma 42730 frá kl. 7—9. ___________ Goðaborg hefur allt í veiðiferð- ina. og útileguna. Póstsendum. — Goöaborg Freyjugötu 1, sími 19080. Álfheimar 74, sími 30755./ Lajcapokinn fæst I sportvöruverzl unum. Plastprent hf. FATNADUR Til sölu hvítur, síöur brúðarkjóll. Stærð 38—40. Uppl. I síma 30529 eftir kl. 5. Til sölu kápa, jateki meö belti silfurlitaðri spennu, prjónadragt, kjólar, buxnakjóll, kvenskór nr. 38 karlmannaskór nr. 44—45. Uppl. I sihia 16922. Stuttbuxnadress, stærðir 4—12. Hagstætt verð. Rúliukragapeysur á börn og fullorðna. — Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Seljum alls konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á böm. Mikið úrval a? efnum, yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúö, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Kópavogsbúar. Prjónastofan Hlíð arvegi 18 auglýsir, barnagalla, barna- og ungiingabuxur, peysur og stuttbuxur. Einnig dömubuxur og hettupeysur, alltaf sama hagstæða verðiö og mikið litaúrval. — Prjóna stofan Hlfðarvegi 18, Kópavogi. Langerma röndóttar peysur og pokabuxur. Einnig nýjar gerðir af þunnum dömupeysum. mjög ódýrt. Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Herrasumarjakkar 5 gerðir og 5 stærðir, verð kr. 2.700. Litliskógur, Snorrabraut 22. Sími 25644. HJ0L-VACNAR Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. að Ránargötu 7 a, efstu hæð. Óska eftir telpureiöhjóli. Uppl. I síma 42798 eftir kl. 19. Nýlegur barnavagn (enskur) til sölu. Óska eftir góðri skermkerru. (Uppí. I síma 50425. Nýlegur vel með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. I síma 16532 eftir kl. 7. Til sölu ve) með farinn Peggy barnavagn, verð ter 6.500. Uppl. I síma 37706, Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á bamavagna, fyrsta flokks áklæði og vönduð vinna. — Sími 50481. öldugötu 11, Hafnar- firði. HLIMILISTÆKI Finnskar elaavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Raftækjaverzl- unin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Slmi 37637. BllAVfOSKIPTI Chevrolet ’55 station til sölu. Bíllinn er I góðu standi og skoðað- Ur ’71. Uppl. I síma 34166. Tilboð óskast I Taunus 12 M ’59. Selst ódýrt. Uppl. I slma 10690 milli 9 og 6. 1 Til sö'u Ford fólksbifreið átg. 1958, er með bilaðan mótor, selst ódýrt. Uppl. að Rauðahvammi viö Rauðavatn. Moskvitch árg. 1959 til sölu aö Bergstaðastræti 33B. Góð vél, mjög lítið ryðgaöur. Þarfnast smávegis viðgerðar. Verð 12-15000. Til sölu er Skoda station 1202, árg. ’66. Uppl. I síma 52140. Til sölu Saab ’68 tvfgengis. — Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Cortina — Varahlutir. Til sölu ýmsir hlutir úr Cortinu ’64, m. a. vél, drif, stýrisgangur, framdemp- arar o. fl. ásamt ýmsum boddíhlut- um. Uppl. I síma 40093 til kl. 10 á kvöldin. Óskoðaður Moskvitch ’58 til sölu I góðu standi. Stmi 20367. Óska eftir svelfarás (crontappa) I Flat 1100. Sími 18942 milli 5 og 8. Einkabílt; Mjög vel með farinn Ford Zephyr sjálfskiptur árg. ’67 í fullkomnu lagi til sölu. Uppl. í síma 37449. Til sölu Ford Anglia sendiferða- bíll, árg. ’66. Uppl. I síma 43131 eftir kl. 7. Volkswagen. Óska eftir að kaupa ’62 eöa ’63 árg. af Volkswagen. Staðgreiðsla. Aðeins góður bíll kem ur til greina. Sími 12237 eftir kl. 7 á kvöldin. Þakgrind á Volkswagen óskast keypt. Uppl. I síma 23994 eftir kl. 18.00. Ætlið þér aö kaupa eða selja? Ef svo er leitið þá til otekar. — Rúmgóður sýningarskáli. Bílasalan Hafnarfirði hf, Lækjargötu 32. — Slmi 52266. Til sölu fyrir Volkswagen 1200 toppgrind og hjólbarði á felgu. — Upplýsingar í síma 23497 eftir kl. 18 næstu daga. Til sölu mótor I M. Benz vöru- bíl ásamt gírkassa I góðu ástandi. Stálpallur og sturtur St, Paul. — Uppl. í sfma 30995 og 52157. Vauxhall Velux einkabifreið, lít- ið ekin, I mjög góðu lagi, nýskoöuð, árg. ’66 er til sölu. Uppl. I síma 30383 eftir kl. 7. HUSCOCN Eldhúshúsgögn til sölu, borð og 6 stólar. Uppl. I s’ima 84336. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lttið göll- uöum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súöar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. KÚSNÆÐI I Herbergi til leigu gegn stiga- þvotti. Eldunaraðstaöa. Eldri kona gengur fyrir. Uppl. I síma 11067. 2ja herb. fbúð með húsgögnum til leigu til 25. ágúst. Tilboð merkt „Góður staður" sendist blaðinu fyrir laugardag. Snotur 3ja herb. íbúð til leigu I Silfurtúni, við Hafnarfjörð. Árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 22714 kl. 8 til 9. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. I síma 52779. Lítið kjallaraherbergi til leigu. Aðeins fyrir einhleypan reglumann. Uppl. I síma 10305 eftir kl. 4 næstu daga. Herbergi til leigu nú þegar. Til- boð sendist Vísi fyrir n. k. þriðju- dagskvöld merkt „5937“. Til leigu 3ja herbergja íbúð I miö bænum. Upplýsingar I síma 30834. 3ja herbergja íbúð til leigu I Breiðholti strax. Uppl. í síma 50821 eftir kl. 16. Bílageymsla til leigu. Ef þér þurfiö að leggja bíl yðar um tírna, þá höfum við gott geymslupláss. Leigugjald 500.00 á mánuði fyrir litla bila. Símar 42715 og 52467. Geymið auglýsinguna. HUSNÆDI 0SICAST 3—4 herb. íbúö óskast sem fyrst. Uppl. f síma 82180. Björt og hlý 2ja herb. fbúð ósk- ast á leigu I eitt ár, þarf að vera laus nú þegar. Uppl. I síma 40099. Óska eftir húsnæði, helzt I Laug- arneshverfi. Uppl. I síma 10167 frá kl. 7 til 11. 1 herbergi óskast, helzt I miö- bænum eða I vesturbæ. Uppl. í síma 30963. Múrari — fjölskyldumaður óskar eftir 3ja eða 4ra herb. Ibúð. Reglu- semi. Uppl. I síma 30448. Ung hjón, hjúkrunarkona og há- skólanemi, vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Vinsamleg- ast hringið I stma 20899 eftir kl. 19. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu nú þega*. eða eigi síðar en 1. sept. helzt í Hlíðunum. Norðurmýri eða vesturbænum. Þrennt í heimili. — Slmi 24546 eftir kl. 6. Reglusöm hjón með börn, sem eru að flytja úr sveit óska eftir þriggja herbergja íbúð. Skilvls greiðsla og góð umgengni, Uppl. í slma 23364 eftir kl. 4 I dag og næstu daga. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Vin- samlegast hringið I síma 35632 eftir kl. 18. Taklð eftir! Ung barnlaus og reglusöm hjón. óska/ eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu Sími 50931 og 31466. Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í stma 20761. Hjón með 3 börn óska eftir 3—4 berb. íbúð I gamla bænum, má vera 1 forstofuherbergi að auki góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 23347. Háskólastúdent óskar eftir 2 — 3 herbergja íbúö sem fyrst eða fyrir 1. sept. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 16882 e. kl. 5. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 16532 eftir kl. 7. Stýrimaður, sem er lítið heima, óskar eftir góðu herbergi með snyrt ingu strax eða um næstu mánaða- móf. Uppl. I síma 35888. Kennari óskar eftir 2ja herb. fbúð stráx. Uppl. I sínra 35864 milli kl. 5 og 7. Óskum eftir einbýlishúsi eða stórri íbúð á leigu I Reykjavík, helzt í gamla bænum. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Vísis merkt „209“. Ung barnlaus hjón óska eftir lít- illi Ibúö til leigu, sem næst Land- spítalanum. Uppl. í síma 41265. 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 52180. Óska eftir að taka á leigu góða 3—4ra herb. íbúð. Reglusemi. Uppl. 1 síma 14275 og eftir kl. 6 e. h. I síma 14897. Roskinn maður óskar eftir her- bergi í fjölbýlishúsi á Melunum eða Hlíðunum. Tilboð sendist blað- inu merkt „Roskinn maður 5901“ helzt fyrir laugardag. Hjón óska eftir góöri 3ja herb. íbúð 15. ágúst eða 1. sept. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 83942. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengiö upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10Ö59. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæöi yöar' yður að kostnaöar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eirlksgötu 9. Simi 25232 Opiö frá kl. 10—12 og 2-8. í Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppi. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. sími 20474 kl. 9-2. Múrarar, — Óska eftir múrara. til að pússa raðhús að utan. Uppl. í slma 35410 eftir kl. 7 e.h. Ræstingakona. Vandvirk ræst- ingakona óskast í verzlun. Uppl. i síma 84750 milli kl. 4 og 6. Næturvörður óskast. Eldri maður óskast til næturvörzlu. Hótel Vfk. Stúlka óskast á veitingastofu sem allra fyrst. Uppl. i sima 36535 alla daga. Skrifstofumaður óskast sem allra fyrst. Tilboð sendist augl. Vísis fyr- ir 12. júlí n. k. merkt „Skrifstofu- maður 888“. Bifvélavirkjar — Réttingamenn. Viljum ráða nú þegar bifvélavirteja og vana réttingamenn. Átevæðis- vinnukerfi okkar, tækjabúnaður og góð vinnuskilyröi tryggja afkasta- miklum mönnum háar tekjur. — Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46. Símar 42603 — 42604. ATVINNA ÓSKAST 14 ára stúlka óskar eftLj- vinnu. Kæmi til greina að líta eftir böm- um á kvöldin. Uppl. I síma 42122 og 22557. Piitur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, hefur bílpróf. — Tilb. merkt „5905“ sendist augl. Vísis fyrir mánudag. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I síma 81451. Maður óskar eftir vinnu. Margt kemuT til greina. Uppl. I síma 30039 eftir kl. 4. Áreiðanleg 16 ára stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 33816.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.