Vísir - 08.07.1971, Síða 16
ISIR
nuaagur
ö. lUU 1*7/1.
Tveggja mána&a barn
slapp ómeitt í btlslysi
Mjög haröur árekstur varð í
) gær á mótum Ægisgöfcu og
, Öldugöta. í árekstrinum meidd
ist kona, sem ók öðrum bílmrm
Imikið í andliti, en tveggja mán
(aöa gamalt barn, sem var með
! henni í blilnum, slapp ómejtt.
Áreksturinn varö um fimm-
1 leytið í gær með þeim hætti, að
I bifreið var ekið suður Ægisgötu,
I en sú gata er aöalbraut, þessi
bi'freið lenti í árekstri við bíl,
I sem kom vestar Öldugöta.
Báðir bílamir voru mikið
skemmdir eftir áreksturinn, og
þurfti kranabíi til aö fjarlægja
I þá. Myndin var tekin eftir á-
reksturinn, konan sem meiddist
er ski'ljantega innilega glöð yfir
að barn hennar meiddist ekki
I hiö minnsta viö ótiappið. — ÍÞB
Stúlkubörnum smuluð sumun
í þýzkum toguru í nótt
Foreldrar margir hverjir lítt þakklátir
lögreglunni fyrir „afskiptasemina"
Mikið var um útlend-
inga í Reykjavík í gær.
Tvö stór skemmtiferða
skip lágu á ytri höfninni
franskt herskip var í
heimsókn, og þýzkur
togari lá í höfn.
Eins og fyrri daginn gerðist
það, aö móttökunef-nd reyk-
vískra ungpía hélt um bosð í
togarann þýzika, sennilega tit að
ræða um vmsamleg samskipti
landanna.
Að sögn lögreglunnar var
smástelpum, 14 til 16 ára, smal
að upp úr togaranum í nótt,
og þær síöan fluttar heim . til
foreldrahúsa.
Ekki sögðu lögreglumenn, að
aliir ft>reldrar væru jafnþakklát
ir, þegar börnum þeirra er
bjargað af galeiðunni.
„Sumir spyrja, hvort við höf
um ekki eitthvað þarfara að
gera en eltast við krakka,"
sagði einn lögreglumaðurinn.
„Asðrir kunna okkur að sjálf-
sögðu þakkir fyrir, en segja um
leið, að þetta athæfi barna sinna
komi sér mjög á óvart jafnvel
þótt lögreglan hafi oft áöur
þurft að hafa afskipti af þeim.“
Það gekk átakalaust aö ná
stúlkubörnunum úr þýzka tog
aranum í nótt þótt standum
viltjd hitna I kolunum við slík
tækifæri. —ÞB
Kanadískir víkingar bíða eftir
hagstæðum byr til Bergen
— óþolinmóðir kvikmyndafókumenn reka á eftir
1 Bergen í Noregi liggur nú full
búið víkingaskip við festar og
bíður Xslandsferðar.
Skip þetta var smíðað i Kanada,
og ætlar eigandi þess herra Jeanne
að nafni, að sigla því fyrst til
Rannsókn á slysinu i Vatnsskarði:
Var á 20-30
kílómetra hraía
— segir ókumaður leigubilsins
Fóikið, sem slasaðist í árekstrin-
um í Vatnsskarði aöfaranótt laugar
dagis, er nú á batavegi.
Rcnnsókn á slysinu stendur yfir,
cg hefur skýrsla verið tekin af öku
rianni Reykjavdkurbifreiðarinnar,
ers hann hefur fengið að fara heim
af sjúkrahúsi.
Hann va,- á leið upp brekkuna
í Vatnsskarði, o@ telur sig hafa ver
ið á um 20 til 30 km hraða. Hann
ók mjög utarlega á hægra vegar-
helmingi sínum, svo utarlega sem
frekast var unnt.
Eftir áreksturinn stóö R-bílIinn
á vegarbrún, hægramegin á sínum
vegarhelmingi, en hin bifreiðin stóð
skáhallt á veginum, bremsuför eftir
hana sýna, að hún var á réttum
vegarhelmingi, þar sem bremsuför
in byrja en síöan hefur hún runn-
ið til ' - ÞB
Reykjavíkur og þaðan vestur í
Breiðafjörð einhvern næstu daga.
Héðan heldur hann svo í kjölfar
vfkinga þeirra sem sigldu vest-
ur um haf til Grænlands fyrst
og svo Ameríku skömmu fyrir ár-
ið 1000.
Jeanne hefur varið löngum tíma
í undirbúning ferðarinnar. Skipið
hefur hann sm’iðað sjálfur og segla
búnaö og annaö sli'kt hafa hann
og fjölskylda hans ofið og saumað
með eigin höndum.
Þegar National Filmboard í Kan
ada heyrði um áætlun Jeannefjöl-
skyldunnar, var ákveðiö að kvik-
mynda brottförina frá Bergen og
umstang fólksins með skipið hér á
landi. Hafa kvikmyndamenn nú beö
ið óþolinmóðir eftir að Jeanne legði
i haf frá Noregi, en hann bíður
stöðugt byrjar og ætlar áreiðanlega
ekki nema í einsýnu — þannig að
hann verði án efa vel reiðfara.
Kvikmyndamenn munu koma
hingað kringum næstu helgi og
vinna undirbúningsstörf fyrir komu
víkinganna frá Kanada. —GG
Springa" á
indindinu!
— sigarettusala jókst stórlega i júríi —
vindlasala eykst, en pipumenn á undanhaldi
Góðu áform áramótanna um
tóbaksbindindi eru óðum að
gleymast. Minnkunin á sfgarettu
sölu, sem var fyrstu tvo mán-
uði ársins er úr sögunni. Tóbaks
reykingar eru að aukast aftur
miðað við sl. ár. Mun meira var
selt af sígarettum í júnímánuði
sl. heldur en f júní í fyrra, hvorki
meira né minna en nærri sjö
miiljón sfgarettum meira. Það
sem af er árinu hefur reyktóbaks
sala lækkað alla mánuðina mið
að við tölur frá í fyrra, hins veg-
ar hafa vindlareykingar aukizt.
Má gera ráð fyrir að einhverjir
hafi farið úr sígarettunum yfir
í vmdlareykingar.
Hjá Áfengis og tóbaksverzlun rík
isins fengust þessar tölur um sölu
á tóbaki í júnímánuöi. Af sígarett
um seldust hvorki meira né minna
en 28.319.800 stykki — og er
aukningin frá síðasta ári
6.679.300 stykki. Af reyktóbaki
seldust f júní 6.306 kg og minnk
aði salan á því um 184 kíló miðaö
við júní síðasta ár. Af vindlum
seldust 1.292.534 stykkj eöa
501.738 stykkjum meira en í júní
á s. 1. ári. Neftó'baksneyzla jókst
einnig. Salan á því í jún'i nú var
2.460 kíló eða 228,75 kg meiri en
i júnl á siíðasta ári.
Hjá ÁTVR voru þær upplýsingar
veittar að f janúarmánuöi hefði
tóbakssala minnkaö nema vindla-
sala, hið sama gilti um febrúarmán
uð en í marz jókst sigarettusalan
aftur, minnkaði hins vegar í apríl
og maí. Sígarettusala hefur því ver
Happdrættisskulda-
bréf á markaðinn
innan sknmsns
Með lögum nr. 12/1971 ákvað
Alþingi útgáfu og sölu innanlands
á happdrættisskuldabréfum, 40
mil'lj. kr. á ári í 5 ár. Andvirði
skuldabréfanna skal skv. lögum
variö til að greiða kostnað af vega-
og brúagerð á Skeiðarársandi, er
opni hringveg um landið.
Undirbúningur að útgáfu og sölu
bréfanna er hafinn og gert ráð
fyrir að fyrsti útdráttur vinninga
geti orðið 1. des n.k.
iö mismunandi I hverjum mánuöi,
aukizt og minnkað á víxl. — SB
SÍGARETTAN
unnið á
— hún hefur
VINDILLINN —■ hefur unnið
stóran sigur á íslenzkum
markaði