Vísir - 12.07.1971, Qupperneq 9
MISIR. Mánudagur 12. júlí 1971
9
■
'
MttSHðgt
BPII
• 's' ••
■
«ii
TIU
HÆTTULEG
HORN
1. MIKLATORG á metið á síðasta ári — 43 árekstrar
stórir og smáir urðu þar, þ.e. þeir sem lögreglunni
var toilkynnt um. Árið áður ’69, urðu það 29 árekstr-
ar og 1968 36 alls.
Næst á lista þessara tíu „vinsælustu“ árekstragatnamóta,
í sviga tru árin 1969 og 1968:
2. Miklabraut—Kringlumýrarbraut 36 (31, 26)
3. Hringbraut—Sóleyjargata 34 (18,17)
4. Kringlumýrarbraut—Háaleitisbraut 33 (15, 15)
5. Miklabraut—Grensásvegur 31 (13, 28)
6. Kringlumýrarbraut—Sléttuvegur 27
7. Háaleitisbraut—Fellrmúli 21
8. Laugavegur—Nóatún 21 (23, 37)
9. Hringbraut—Langahlíð 2* (13, 12)
10. Hringbraut—Hofsvallagata 20 (22)
hægt að lagfæra, t. d. með því
að taka upp stöðvunarskyldu í
stað biðskyldu, og banna vinstri
beygjur, og ennfremur má
greiða fyrir hægri-beygjum, m.eð
því aö' íeyftr mönnum að
eftir svonefndum afrenn'slis-
brautum inn á götumar án þess
að stanza viö ljós.“
„Gæti það ekkj komið að
gagni að fjölga umferðarljós-
um. “
„Umferðarijós skipuleggja um
ferðina, og þar sem umferðar-
Ijós eru, verða yfirieitt ekki
eins harðir árekstrar og annars
staðar, en ég lít ekki svo á að
umferðarljós leysi umferðar-
vandann. Okkur ber að leggja
aðaláherzlu á, að ökumenn virði
biðskyldu og almennan umferð
arrétt. Engu að síður er ekki
hægt að kenna mann'egum
skeikulleika um öM umferðarslys
sem verða. Stundum eru að-
stæöur ekki nógu góðar. Það
er ftka spuming um peninga,
hvernig við getum fækkað um-
feröarslysum Slys kosta pen-
inga, og hvað er skynsamlegt
að verja miklu fé til að afstýra
því, að slys verði?“
, Hefur hraðinn mikið að
segja í utnferðinni?"
„Ég veit ekki, hvað hraðinn
hefur mikiö að segja. Einna
mest finnst mér á þaö skorta
hér, að menn séu nógu röskir
og viðbragðsfljótir við akstur-
inn. Menn eru oft eins og
sofandi sauðir í umferðinni. Oft
eru það þeir, sem hraðar aka,
sem em viðbragðsfljótastir og
snarráðastir. Hinir silast áfram,
og eiga það jafnvel til að gleyma
sér við að g’ápa á Bsjuna, eða
eitthvað ennþá fallegra.“ —ÞB
Reyndar er eindregið mælt
með því, aö menn sýni ávallt
fyllstu gát i umferðinni, en
reynslan hefur sýnt, að á fram
angreindum stöðum er mest
hætta á því, að jafnvel útsmogn
ir ökumenn missi sitt helzta
stoilt, bónusinn frá trygginga-
félaginu, við að aka í loftinu
aftan á eða utan í bíl einhvers
samborgara síns.
Götuljósin ein duga ekki til aö koma í veg fyrir að árekstrar verði. Götuvitar eru á mótum Háaleitisbrautar og Miklubraut-
ar, en engu að síður kemur það fulloft fyrir, að árekstrar ve rði þar.
Sofandi sauðir í umferðinni44
Það liggur í augum uppi,
hættustaöirnir eru allir ákaflega
fjölfarnir, enda er þaö sjálfsagð
ur hilutur, að flestir árekstrar
verða þar, sem umferðin er
mest. Þó kemur fleira til heldur
en umferðarþunginn, stundum
eru gatnamótin ekki eins vel
Á mótum Hringbrautar og Sóleyjargötu urðu fleiri árekstrar
en víðast annars staðar, unz gripið var til ráðstafana, sem
virðast bera nokkurn árangur.
— Rætt við Guttorm Þormar um aðgerðir til
að fækka umferðarslysum / Reykjavik
gatnamálastjóra, manna fróðast
ur, og hann varð fúslega viö
þeirri beiðni að svara fáeinum
spurningum, sem blaðamaður
Vísrs lagðj fyrir hann.
„Hvað er gert til að hafa yf-
irsýn yfir þann fjölda umferö
aróhappa sem verða á hinum
ýmsu stöðum í Reykjavik?"
„Lögreglan safnar saman öffl
um skýrslum um slys og á-
rekstra, og gerir mánaðarlegt
yfirlit. Ennfremur færa lögreglu
menn staösetningu árekstranna
inn á kort. Þessi gögn fáum
við hér í hendurnar og reynum
að lesa eitthvað út úr þeim.
Hvers vegna verða þessir á-
rekstrar? Því reynum við að
svara í samvinnu við lögregl-
una, og sfðan er að finna leið
ir tij úrbóta."
„Og hvaöa leiðir eru vænleg
astar til úrbóta?"
„Fyrst og fremst held ég, að
aukin fræðslustarfsemi sé líkleg
tií að bera árangur. MikiM meiri
hluti árekstra stafar af þvi, að
menn gæta þess ekki að virða
biðskyldu og almennan umferð
arrétt Gallar geta líka verið á
skipulagj gatnamóta, og þá er
Sé einhverjum manni annt
um bílinn sinn, nýjan eða
gamlan, er ekki úr vegi fyrir
hann að hafa hugfast að aka
jafnan með sérstakri aðgát
um Miklatorg.
Ennfremur er eins gott að
láta fótinn ekki hvíla of
þungt á bensíngjöfinni, þeg
ar gatnamótin Miklabraut—
Kringlumýrarbraut eru í
nánd, eða þá mót Hringbraut
ar og Sóleyjargötu. Þá er og
skynsamlegt að gá að sér við
gatnamótin Kringlumýrar-
braut—Háaleitisbraut og
Miklabraut—Grensásvegur.
skipulögö og bezt veröur á kos
ið, og í flestum tilvikum má
finna eltthvað, sem getur dregið
úr slysahættu á einhverjum á-
kveðnum stað, þegar vej er að
gáð. Enda hafa ráðstafanir ver
iö gerðar í þá átt á ýmsum
hættulegum stöðum, með þeim
afleiöingum, að dregið hefur úr
fjölda árekstra.
Um þau mál er Guttormur
Þormar verkfræðingur hjá