Vísir - 16.07.1971, Side 3

Vísir - 16.07.1971, Side 3
V1 SIR . Föstudagur 16. júlí 1971. í MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND í MOR |IO í lyiORGUN ÚTLÖND E Nixon Fer í maí næsta ár — Þjóðernissinnar á Formósu mótmæla Richard Nixon forseti Bandaríkjanna ætlar að , heimsækja Kína á næst- i unni. Hann lýsti því yfir 1 í ræðu í sjónvarpi í nótt. Kissinger helzti ráðunaut- i ur Nixons í öryggismálum fór til Peking á ferð sinni um Asíu fyrir skömmu og átti viðtal við Chou-En-Lai forsætisráðherra Kína. Heimsókn Nixons er ráðgerð 1 maí næsta ár. Nixon segist munu fara ferð þessa til að bæta sambúð ríkjanna. Þetta er í framhaldi af þvf, sem kaliað hefur verið „ping-pong- þýða“ sem kom £ Ijós, þegar banda rfskt borðtennislið fór til Kína fyr ir skömmu. Stjórn .kínverskra þjóðernissinna á eyjunni Formósu hefur mótmælt harðlega fyrirhugaðri heimsókn Nix ons til Kína. Fréttamenn segja, að þjóðemissinnar séu felmtri slegnir Þetta sé talið þyngsta áfall, sem Framferði Portúgala af nefnd athugað öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað í gærkvöldi að senda rann sóknarnefnd til Vestur-Afríku til að athuga hvað væri hæft í ásökunum Senegala, sem haida þvi fram að Portúgalar hafi látið leggja jarð~ sprengjur meðfram Iandamærum Senegals og Portúgölsku Gíneu. Ráðið fordæmdi eyðileggingu og ofbeldisaðgerðir, sem hermenn Portúgals hafi framið gegn íbúum Senegal. heimboð Kínverja stjóm Ghiang-Kai-Sheks hafi orðið fyrir síöan kínverskir kommúnistar hröktu hann ti'l eyjarinnar Form- ósu árið 1949. Hins vegar er talið, að fréttinni sé kuldalega tekiö í Moskvu. Sov étríkin óttist, að Kínaferð Nixons muni beint gegn hagsmunum Sovét ríkjanna. Það var Kissinger, sem flutti Nix on boð Ohou-En-Lais forsætisráö herra um að heimsækja Kína. Nixon hélt í gær fund með aðal ráðunautum sínum í öryggismálum og öryggisráð bandarísku stjómar- innar kemur saman í dag. Aðalum ræðuefni á að vera ástandið £ V£et nam og Mið-Austurlöndum. Annars var ekkert frekar gefið upp um efni fundarins. Nixon tekur heimboði kinverskra kommúnista opnum örmum Skæruliðar höfðu sjúkl- inginn burt með sér Fimm vopnaðir menn réðust 1 morgun inn f sjúkrahús í Belfast og höfðu einn sjúklinginn á burt með sér. Þetta munu hafa veriö félagar í hinum ólöglega „lrska lýðveldis- her“. Sjúklingurinn mun einnig vera f þfeimr,saintökum. Hann særð ist fyrir skömmu þegar sprengja sprakk f kaþólska hverfinu í Bel- fast. Mennirnir fimm yfirbuguðu verði og kefluöu þá. Einn þeirra klæddi sig í hvítan læknisslopp og þeir fóru inn í sjúkradeildina, þar sem félagi þeirra lá. Þar voru fyrir nokkrir lögreglu þjónar, sem gættu hans. Skyndi Iega miðaði sá í Iæknisbúningnum vélbyssu á lögregluþjóna, og hin ir fjórir þustu inn. Einn lögreglu- manna varðist en var sleginn niður. Hinn særði var borinn út f vörubif- reið- og ekiö burt með miklum hraða. Lögreglan kom strax fyrir vega- tálmunum víða í Belfast. Lögreglu sveitir tóku sér stöðu á öllum þjóð- vegum, sem liggja til Irska lýðveld isins, þar sem búizt var við að þang að vildu þeir félagar fara. Peronistar tóku smábæ — Lögreglulidið lokað inni — 70 milljónir / ránsfeng w Tilboð óskast í eftirfarandi framkvæmdir við læknisbústað á Hólmavík: 1. Steypa upp hús, múrhúða og má'la það að utan. 2. Raflagnir, fullnaðarfrágangur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og hjá sýslumann- inum á Hólmavík. Raflagnir gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Byggingaframkvæmdir gegn 2.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð 27. júlí 1971, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 Juan Peron fyrrverandi einræðis- herra á sér enn holla stuðnings- menn í Argentínu. Fjórtán manna hópur skæruliða, vel vopnaður hertók í fyrrinótt lítinn bæ í Argentínu, Santa Clara De Saquier. Árásarmenn lokuðu um fimmtíu manns inni í fangelsi bæjarins, þar á meðal lögregluliðið, og síðan urðu þeir á brott með um 10 milljónir íslenzkra króna. Hópurinn ruddist inn f bæinn skömmu eftir miðnætti og tók lög reglustööina, járnbrautarstöð, og pósthúsið. Síðan létu þeir greipar sópa f bankaútibúinu. Flestir af hinum 3500 fbúum bæj arins voru sofandi, meðan þessi ó- sköp dundu yfir. Ræningjamir voru snarir f snúningum, og ekki varð tjón á mönnum. Jafnskjótt og þeir komu til bæj arins f bifreiðum sfnum, skiptu þeir sér í sex hópa. Mcð byssur í hendi söfnuðu þeir öllum, sem urðu á vegi þeirra og fluttu til fangelsisins. Árásarmenn segjast vera stuðn- ingsmenn Perons, sem fyrrum var forseti í Argentínu. Fvrr í ár hafa skæruliðaflokkar ráðizt á smábæi í landinu með svip uðum aðferðum. Neyðarástandi var lýst yfir f héraðinu og lögreglan ger ir nú mikla leit að skæruliðunum Sex menn sem grunaðir eru um samvinnu við skæruliða, hafa ver- ið handteknir. Frá vöggu til grafar íjallegar skreytingar Blómavendir í miklu úrvali Daglega ný blóm Sendum um allan bæ Silla & Valdahúsinu Álfheimum — Sfmi 23-5-23.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.