Vísir - 22.07.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1971, Blaðsíða 4
VISIR . Miðvikudagur 21. júli 1971. selja mér góðan bíl, má vera station, gegn 8 til 10 þús. kr. mánaðargreiðslum? Tilb. leggist inn á augld. blaðsins fyrir laugardag merkt „Ábyggilegt — 3258“. AUGMég hvik _ með gleraugumfrá Austurstræti 20. Simi 14560. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgata 49 Sími 15105 MINNINGARSrJÖLD l Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Minningarspjöld kristniboðsins í Konsó fást f Laugarnesbúðinni. Laugarnesvegi 52 og í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstig 2 B, sími 17536 STÚLKA ÓSKAST í röntgenstofu Domus Medica. Uppl. í síma 1-53-53 og 1-40-34. TIL SÖLU - TIL SÖLU GLÆSILEG sérhæö í Hafnarfirði FALLEGT einbýlishús í Kópavogi í AUSTURBÆ góð risíbúð, ekkert undir súð, góð geymsla og þvottahús í kjallara, BÍLSKÚR. Á SELTJARNARNESI, 4ra herb. hæð, ársgömul eld- húsinnrétting, 2 herb. og snyrting í kjallaræ Vantar litlar íbúöir — Staðgreiðsla — FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12, Símar 20424 — 14120, heima 84798 HVER VILL Tekur við nýju starfi í Stjómarráði Reynir Karlsson hefur tekið viö nýju starfi hjá Menntamála- ráðunevtinu, starfi æskulýðsfull trúa ríkisins. I lögum frá 1970 segir að menntamá'laráðherra ráöi mann í stöðu þessa til 5 ára i senn að fengnum tillögum Æskulýðsráðs ríkisins. Umsækj andi um embættið, sem var áug Iýst, var einn, Reynir G. Karls son. Mælti Æskulýðsráð með Reyni ti'l starfans, en til þessa hefur hann stjórnað ækulýðs- starfinu f ReykjaVík. Starfstfmi hans rennur út 31. ágúst 1976. Sauðfé veldur enn síys- um á Reykjanesbraut I gær sögðum við frá öku- manni sem varö ófáum krónum fátækari við að reyna að bjarga dúfu frá aö verða undir bíí sín- um. Hann lenti í árekstri og lask aði bil sinn illa. Á Reykjanesbr. reyna ökumenn iðulega að kom ast hjá að aka yfir kindur, sem þama eru gjaman við veginn. Á dögunum hvolfdi einn öku- maður, lögregluþjónn, bfl sínum, er hann reyndi að komast hjá að aka á iamb. Oftast munu tryggingafélögin greiða fjár bændum skaöann, en bíleigend ur sitja eftir með sárt Fimm sækja um pró- fessorsembætti í lafradeild Frestur til að sækja um pró- fessorsembætti við lagadeild Há skóla íslands er runninn út. — Fimm sóttu um, þeir eru Björn Þ. Guðmundsson, fuMtrúi yfir- borgardómara, Lúðvík Ingvars- son, lögfræöingur og loks þrír Sigurðar, Sigurður Baldursson, hrl, Sigurður Gizurarson hdl. og Sigurður Líndal, hæstaréttar ritari. Nægir holræsið ekki gegn flóðunum? Ekki er talið aö ho’.ræsið mikla í Keflavík varni flóðum að fullu þar f bænum, en flóð hafa orðið í asahláku á veturna. Fimm milljónir eru komnar i verkið að sögn Suðurnesjatið- inda, en ekki nægir þetta. Ræs- ið þarf að ná Kirkjuvegi, segir blaðið, þannig að menn get and- að léttar. Alltíasfalti í Keflavík 1974 En aðrar framkvæmdir standa með miklum b’.óma í Keflavík, t.d. malbikunin, sem ílokkur frá Reykjavíkurborg heifur unnið að að undanfömu. M.a. eru fisk- vinnslustöðvarnar að láta mal- bika, — Bandaríkjamarkaðurinn vill ekki rykið af plöniwn þeírra með í góðgætinu. Fleiri fyrir- tæki eru og að láta malbika plönin sín, Póstur og sími og Fó’.ksbílastöðin. Eftir er að ryk binda 6—7 kílómetra af gatna- kerfi Keflavíkur og eru uppi áform um olíumöl á þessar göt- ur, en erfiðlega gengur að fá mölina hvort heldur er til viö- gerða eða nýlagningar. Ráðgert er að Keflavík verði asfalteruð og olíumalarborin að fuilu 1974. Verða ekki, — en vilja það heldur Það vakti mikla athygli, þeg ar eitt allra mesta flugfélag heims tók að beina spjótum sín um að íslandi. „Nú þarf fólk ekki lengur að doka við á ís- landi“, sagði félagið í auglýsing um sínum og átti við áningu Loftleiðafarþega á Islandi. Hvað sem því líður, þá hafa erlendit ferðamenn aldrei verið flejri en einmitt í sumar, —þeir þwrfia ekki að doka við. eða koma hing að yfirleitt, en það er greinilegt að þeir vilja ósköp gjaman ferð ast ti’. íslands eins og annarra landa. ;« í 4 N>essi flugvél varð fyrir dá- | lítið óvanalegri „árás“ á dögun i um. Önnur smáflugvél réðst um, og-hreiniega tætti í sig-yið>,f kvæman væng vélarinnar. — Á myndinni má sjá hvernig vélin leit út á eftir. TIL SÖLU fasteignirnar nr. 4 og 6 við Tryggvagötu og nr. 14 við Vesturgötu í Reykjavík. Allar nán- ari upplýsingar veitir lögfræðingur bankans Stefán Pétursson hrl. Landsbanki íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.