Vísir - 22.07.1971, Blaðsíða 11
w
m i
IKVOLD
ÚTVARP KL. 20,25
>Hug$anir
//•
samtal —
i' gamlar
hugsanir verða
að nýjum"
„Þetta er frumsamið -verk“. —
Það er sérstaklega samið fyrir út-
varp, og gæti elcki veyið flutt á
sviði“, sagði Guðmundur Magnús-
son hjá Ieiklistardeild útvarpsins,
þegar blaðiö hringdi í hann, til
áð forvitnast um fimmtudagsleik-
ritiö.
Leikritið nefnist „Hugarleiftur
kvik“, og er eftir Svein Einars-
son, og stjómar hann jafnt'ramt
flutningi yerksins. Guðmundur
sagði að leikritið fja’.laði um tvær
manneskjur sem hittast í lest.
Þær eiga viö sín vandamál að
etja. Guömundur sagði, að leik-
ritið gerðist eiginlega á þrem
plönum, en þau væru. hugsanir
þeirra, samtal og gamlar hu&sanir,
sem verða að nýjum. Hann sagði
að leikritið væri realistiskt. Eins
o-g fyrr ségir er Svei.nn Einars-
son leikstjóri. Persónur og leik-
endur eru: Hún — Helga Bach-
mann, Hann — Helgi Skú'.ason.
Aðrir leikendur eru: Gísli Alfreðs
son, Sigríður Eyþórsdóttir, Guö-
mundur Magnússon og Þorsteipn
Guðmundsson. .
í DAG 1 í KVÖLD | i DAG |
.... ^.m iHnn----—— ~ . ..m-—ij
ItlilUiM
M^ria Callas, en hún mun syngja í útvarpið í kvöid ásamt
Giuseppe di Stefano, Þau munu syngja dúett úr „Tosca“.
ÚTVARP KL. 20.50
„Sitt aí hverju tagi.
■ '>i>9si ísaníigjiu i . , .
„Það má víst kaUa þetta plötu
konsert", sagðl Guðmundur Gils-
son hjá tónlistardeild útvarpsins,
þegar Vísir hringdi í hann til að
forVitnast um þátt, sem er á
dagskrá útvarpsins í kvöld og
nefnist „Tónlist úr ýmsum átt-
um“. Guðmundur sagði að það
yrði sitt af hverju tagi, sem sagt
eitthvað fyrir alla.
f fyrsta lagi mun Laurindo Al-
meida leika á gítar etýðu- og preló
díur eftir Heitor Vil'.a Lobos, ef
hann er mjög þekktur fyrir tó4
£
iist;"' sem hann sérrtúr sérstaklega
(fyrir gítar. Þá mun Konunglega
fflharmoníuhljómsveitin í Lundúri
um leika forleikinn „Melusinu"
opus 32 eítir Mendelssohn, Sir
Thomas Béecham stjómar. — Síð
an munu Maria Callas og Giu-
seppe di Stefano syngja dúett úr
„Tosca“ eftir Puccinj með óperu
hljómsv. f. La Scala. Loks mun
Fílharmoníu-Prómenade hljóm-
sveitin í Lundúnum leika vals eft-
ir Zie'hrer. Stjómandi er Henfy
Krips.
útvarp$i
."...
Fimmtudagsleikrit útvarpsins
er eftir Svein Einarsson og
stjórnar hann jafnframt flutn-
ingi.
,
Fimmtudagur 22! ]úlí
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Rússriesk tðrflist.
16.15 Veðuifregnir. Létt lög. ;
17.00 Fréttir. Tönleikar: Ýmsir
létt-klassískir -sináþættir. ..,.
18.Ú0 Fréttir á enskú.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrégnih Dasskrá
kvöldsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Landslag. og leiðir.
Ámi Óla rithöfuitdur flytur er-
indi: Skroppið vestur á Snæ
fellsnes.
19.55 Tvö tónverk eftir Mozart
fyrir tvö píanó. Paul Badura-
Skoda og Jörg Demus leika.
20.25 Leikrit: „Hugarleiftur
kvik“ eftir Svein Einarsson. —
Höfundur stjómar flutningi
.20.50 Tónlist úr ýmsum áttum.
2Í.3O i andránni.
Hrafn Gunnlaugsson sér um
. þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan:
„Þegar rabbíinn svaf yflr sig“
eftir Charles Kamelmann. Séra
Rögnvaldur Finnbogason les (3)
22.35 Hugleiðsla.
Geir Vilhjálmsson sálfræðingur
kynnir Zen-búddhisma-tónlist
og hugleiðsluaðferð.
23.20 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
HASKOLABIO
Ólga undir niðri
Raunsönn og spennandi lit-
mynd, sem fjallar um stjóm-
máláólguna undir yfirborðinu
f Bandaríkjunum. og orsakir
hennar. Þessi- mynd hefur
hvarvetna hlotiö gifurlega aö-
sókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem
einnig hefur samið handritið.
Aðalhlutverk:
Robert Forster
Vema Bloom
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enginn er fullkominn
Sérlega skemmtileg amerisk
gamanmynd í litum, meö íslenzk-
um texta.
Doug McClure og
Nancy Kwan
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
Léttlyndi
bankastjórinn
Whafe goc
forthe
Coose.
ITRENCE ATEXANOW 6ARAH ATKINSON1.&AIIY' BA7EIY_
OAVIO LODGE • PAUt WHlTtUN-JONf I iSd Jntrodudnp SAOY
IMCQUEErN
Heimsfræg, ný, amerisk kvik-
mynd f litum, byggð á skáld-
sögunni „Mute Witness" eftir
Robert L. Pike.
Þessi kvikmynd hefur ails stað-
ar veriö sýnd við metaðsókn,
enda talin ein allra bezta saka-
málamynd. sem gerð hefur ver-
ið hin seinni áT.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
KOPAVOGSBÍÓ
Undur ástarinnar
Þýzk kvikmynd er fjallat
djarflega og opinskátt um ým-
is vandamál I samltfi
karls og konu — Isl. texti.
Endursynd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Sprenghlægileg og fjörug ný
ensk gamanmynd í litum —
mynd sem alliT geta hlegið affi,
— líka bankastjórar.
Norman Visdom
Sally Geeson
Músik: „The Pretty things'*.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
STJORNUBIO
AUSTURBÆJARBÍÓ
fslenzkur texti
feULLITT’
Gestur til miðdegisverðar
Islenzkur texti.
Ahrifamiki) og vel leikin rqý
amerisk verðlaunakvikmynd f
Technicolor meö úrvalsleik:-
urunum: Sidney Poitier.
Spencer Tracy Katherins
Hepbum. Katharine Hough
ton Mynd þessi hlaut tvenn
Oscarsverðlaun: Bezta leik-
kona ársins (Katherine Hep-
bum Bezta kvikmyndahand-
rit ársins CWilliam Rose).
Leikstjóri og framleiöandi
Stanley Krame- Lagið „Glory
of Love“ eftir Biil HUl er
sungið af Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
TONABÍÓ
nurcMoseaiAt/í
Aaa a beseijy ra m
nanstMsumiá
cnd now thry 'U
enuiM-' '
tfkocp
rATWfSr
ofsanp:
Islenzkur texti.
/ helgreipum hafs
og auðnar
Mjög vel gerö og hörkuspenn-
andi, ný, ensk-amerísk mynd
í litum. Myndin er gerð eftir
sögu Geoffrey -Jenkins, sem
komið hefur út á íslenzku.
Richard Johnson
1 Honor Blackman.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnnm
——1—wjuMWTHr—l—»3/an
íslenzkui texti.
Grikkinn Zorba
Anthony Quinn
Irene Papas
Shene Papas
Lila Kedrova
Þessi heinisfræga stórmynd
verður vegna fjö'.da áskorana
sýnd í kvölti kl. 5 og 9.
SENDUM
-j.™ BÍLINN
‘DP 37346
<-----------