Vísir - 26.07.1971, Blaðsíða 10
w
V í S I R . Mánudagur 26. júlí Í971.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 11., 13. og 14. tbl. Lögbirtingablaðs-
itís 1971 á íbúð á 2. hæö Álfaskeiði 125, Hafnarfiröi,
þinglesin eign Þórs Ástþórssonar fer fram eftir kröfu
Hákonar H. Kristjónssonar, hdl. á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 29. júlí 1971, kl. 2.45 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 34., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaös-
ins 1970 á íbúð á 3. hæö Álfaskeiði 94, Hafnarfirði
talin eign Ölafs Ketilssonar fer fram eftir kröfu Árna
G. Finnssonar, hrl. og Innheimtu ríkissjóös á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 29. júli 1971 kl. 2 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
ÓSKUM EFTIR
TRAKTOR
með framskóflu, til leigu eða kaups. —
Garðaprýði sf. — Sími 13286.
Keflavík — Njarðvík
Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma
13943^
Ope/ Caravan Z
station árgerö ’60 til sölu. Bifreiðin er skoðuð ’71, einn
ig vel yfirfarin. Nýleg dekk. 4 snjódekk fylgja ásamt
varahlutum.
Sölumiðstöð bifreiða. •/
Sími 82939 milli kl. 20 og 22 daglega.
Fyrirtæki
Til sölu er arðbært fyrirtæki, meö mikla stækkunar-
möguleika í umsetningu, þarf ekki nema um 50 ferm.
pláss, hreinleg vinna. — Tilvalið fyrir hjón, sem vilja
stunda sjálfstæðan atvinnurekstur. — Söluverö
450—500 þús. kr. — Lysthafendur Ieggi nafn sitt og
símanúmer inn á augl. Vfsis merkt „Hagkvæm viö-
skipti“.
Bjóðum aðeins jbað bezta
COTY ilmkrem
L’aimant — Masumi og
ný tegund Muguet
— auk þess bjóðum við við-
skiptavinum vorum sérfræði-
lega aðstoð við val á
snyrtivörum.
SNYRTIV ÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. Sími 12275
I KVÖLD 1 j DAG | í KVÖLD
BIFREIÐASKOÐUN
R-13951 — R-14100
BELLA
— Skiöaferftir,, skautalerðir og
gufuböð. Gvöð hvað ég er farin
að hlakka til að komast aftur á
skrifstofuna!
HEILSUGÆZLA
mm
ÖAG
Hæg breýtileg átt
og síðar suðvest-
an gola. Hætt við
s’íÓdégissl:árum,
• ''éíhk-um í nágrenn
'f'Wlfitórrstaðár |J,
bjart veður með jijt
köflum í dag.
SAMKOMUR
Bræðrahorgarstigur 34. — Sam
konia í Frikirkjunni k'. 8.30 i
kvöld.
Chevy II
árgerö ’67 einkabíll til sölu. Skoöaöur ’71. Ekinn 36
þús. km. Lítur út sem nýr.
Sölumiðstöó bifreiða
Sími 82939 milli kl. 20 og 22, daglega.
Vinna — unglingar
Okkur vantar nokkra unglinga í vinnu vió að þrífa
nýjar bifreiðir. Akkorðsvinna. Upplýsingar hjá verk-
stjóra í Fíat-umboöinu. Sími 31240.
SENDUM
BÍLINN
TJ? 37346
<------------
J
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema í Garða
stræti 13. Þar er opiö frá kl. 9 —
11 og tekiö á móti beiðnum um
lyfseðla og þ. h. S’imi 16195.
Alm. upplýsingar gefnar f sfm-
svara 188S8.
Stranglega bannað að ganga á
pípunni eða stíflunnj við Elliöa
árstööina. — Rafmagnsveitan.
Vísir 26/7 1921.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hóhn.
Röðull. Hljómsveitin Haukar
leika.
Templarahöllin. Bingó í kvöld.
Tónabær. Opið hús kl. 8—11,
diskótek og leiktækjasalur. Leik-
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavíkur
svæðinu 24—30. júlí: Apótek
Austurbæjar — Lyfjabúð Breið-
holts.
Opið virka daga til kl. 23, helgi-
daga kl. 10—23.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Sími 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, sfmi
11100 Hafnarfjörður. sími 51336.
Kópavogur. sími 11100.
Slysavarðstofan, simi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.,
Kópavogs. og Keflavfkurapótek
éru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9 — 14. helga daga
13-15.
Næturvarzla iyfjabúða á Reykja
víkursvæðinu er í Stórholti 1. —
sími 23245
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00—
17.00 eingöngu í neyöartilfellum,
sími 11510.
Kvöld- .nætur- og helgarvakt:
Mánudaga — fimmtudaga 17.00—
08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230.
Laugardagsmorgnar:
Minningarspjöld Bamaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stööum: Blömav. Blómið, Hiafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl. Jöbann
esar Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, MinningabúðmEá,
Laugavegi 56, Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 60, Vesfcatfaælar-
apóteki, Garðsapóteki, HáateáÖs-
apóteki.
Minningarspjöld kristiúboðsias
í Konsó fást í Laugarnesbúðiimi,
Laugarnesvegi 52 og í
stofunni, Amtmannsstíg 2B,
17536
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, —
sfmj 22501, Gróu Guðjónsdóttur,
Háaleitisbraut 47, símJ 31339,
Sigríöi Benönýsdóttur, Stigahlíð
49, simi 82959. Bókabúðinni HHð
ar, Miklubraut 68 og Minnmga-
búðinni, Laugavegi 56.
MINNINGARSPJÖLD
FELAGSLIF
V erzlunarmannahelgin
1. Þórsmörk, á föstudagskvöld.
2. Þörsmörk, á laugardag.
3. Veiðivötn
4. Kerlingarfjöll — Hveravellir.
5. Landmannalaugar — Eldgjá.
6. Laufaleitir — Hvanngil —
Tonfahlaup.
7. Breiðafjaröareyjar — Snæfells
nes
Lagt af stað i feröir 2—7 kl. 2
á laugardag. — Kaupið farseðl-
ana típianlega vegna skorts á
bílum.
Ferðafélag íslands
Öldugötu 3
simar 19533 Qg 11798.
t
ANDLAT
Hannes Jónas Jónsson, Ásvalla-
götu 65, lézt’ 21/7 79 ára að aldri.
Hann veröur jarösunginn frá Foss
vogskirkju kl. 10.30 á morgun.
Hjörtur Samsonarson Ytri-Veörará
Önundarfirði lézt 19/7 78 ára að
aidri. Hann veröur jarösunginn frá
Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun.
Páll V. G. Kolka, læknir, Berg-
staðastræti 81, lézt 19/7 76 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun.