Vísir - 26.07.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 26.07.1971, Blaðsíða 14
V I S I R . Mánudagur 26. júlí 1971, \14 Myndavél. Tjl sölu myndavél Voigtlander Viío CL með innbyggð um ljósmæli, lítið notuð og vel með farin. Sími 25089. Til sölu olíubrennari, Gilbarco, í mjög góðu standi. Sími 32725. Til sölu: Rokkur, fallegur, skrif- borð, bókahilla, spegill, suðuplata. Hverfisgata 117 1. h. (neðsta bjalla) e. kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu logsuðutæki, loftdæla og málningarsprauta, Hoover þvotta- vél. Sími 16847. Til sölu svefnsófi, 2ja manna, svefnbekkur, 2 stóiar, plötuspilari, Dual. ásamt ca 30 plötum, casettu íegulbönd. útvarpstæki, transistor- tæki og f’.eira. Sími 23889 eftir kl. 19. Philips Tuner með öllum bylgj- um til sölu. — S'imi 38066 eftir kl. 19. Kaupum, seljum og skiptum á i ýmiss konar búrfuglum. Fram'.eið- um fuglabúr í öllum stærðum, eftir pöntun. Mikiö úrval af fugla- og fiskafóðri, gróður og m. fl. Póst- J sendum um land allt. Svalan, Bala- J ursgötu 8. Reykjavík. i Hefi til sölu ódýr transistortæki, 1 þar á meðal 8 bylgju tækin frá | Koyo. Einnig n rafmagnsgít- I ara, rafmagnsorge’, gítarmagnara ' og harmonikur. Skipti oft möguleg, póstsendi, F. Björnsson, Bergþóru- götu 2. Sími 23889 kl. 13—18, laug ardaga kl. 10 — 16. Plötur á grafreiti ásamt uppistöð um fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. Hraöbátur. 14 feta hraðbátur til sölu. Sími 11949. Gróðrarstöðin Valsgarður Suður landsbraut (rétt innan við Álf- heima). sím; 82895. — Afskorin blóm. pottablóm, blómaskreytingar, garðyrkjuáhöld o fl. — Ódýrt i Valsganði. Innkaupatöskur, handtöskur í ferðalög, seðlaveski, lyklaveski, peningabudduT. hólfamöppurnar vinsælu. gestabækur gestaþrautir, matador, segultöfl, bréfakörfur, lim bandsstatív, þvottamerkipennar, peningakassai. — Verzlunin Bjöm Kris jánsson Vesturgötu 4 OSKAST KEYPT Sokkaviðgerðavéi óskast. Sími 13521. Steypuhrærivél. 309—400 I steypu hrærivé] óskast til kaups. — Tilb. merkt .,6785“ sendist augl. Vísis. JFATNAÐUR Fyrir verzlunarmannahelgina: Nýjar gerðir af peysum, stutterma frottepeysur, táningapeysur úr mohairgarni, langerma, mjög gott verð. Prjónastofan, Nýlendug. 15 A. Útsala — Útsaia. Seljum ódýrt næstu daga garnafganga og gallaða sokka. Prjónastofa Önnu Þórðar- dóttur hf. Síðumúla 12 (bakhús). Herrasumarjakkar 5 gerðir og 5 stærðir, verð kr. 2.700 Litliskóg ur Snorrabraut 22 Sími 25644. Stuttbuxnadressin komin aftur, stærðir 4—12 stutterma peysur, fiegnar, vesti og röndóttar peysur, mjög hagkvæmt verð. Opið kl. 9—7 einnig laugardaga. Prjónastofan — Nýlendugötu 15A. Fallegur brúðarkjóll nr. ca. 40 til sölu. Sími 35391. Röndóttar langermapeysur á börn og fullorðna. Pokabuxur, þunnar einlitar dömupeysur mjög ódýrar. Einnig ný gerð af barnapeysum munstruðum. Vesti og flegnar stutt ermapeysur. Prjónastofan Nýlendu- götu 15A Seljum alls konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á börn. Mikið úrva! af efnum, yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Slmi 25760 BARNACÆZIA Kona öskast til að gæta IV2 árs telpu frá kl. 1—5 í Breiðholts- hverfi. Sími 43375. HEIMIUSTÆKI Frystiskápur (breytt úr kæliskáp ,,Phi!co“), nýsprautaður með bíla- lakki til sölu. Sími 10308. Vel með farinn Rafha þvottapott ur, 50 1 til sölu. Sími 40056. Alsjálfvirk þvottavél sem sýður, í góðu lagi, til sölu. Sími 40555. Sem ný Bernina saumavél af fullkomnustu gerð til sölu. Simi 24807. HÚSCOGN Fjögurra sæta sófi, stóll og dra! on- gardínur með stöngum, fyrir 3 glugga til sölu að Háaleitisbraut 113, 1 hæð til v. Verð kr. 15.000. Antik — Antik. Nýkomið 150 ára sófasett, borðstofusett, borð, stólar, eikarskenkur. borðstofu- borð fyrir 12, borðbúnaður, lampar, klukkur, kasmírsjöl, upphlutsmill- ur, veggteppi (gobelin) o. m. 51. Stokkur. Vesturgötu 3. Nýklætt norskt—svens horn- sófasett til sölu. Settið er aðeins 3ja ára gamalt og lítið notaö, klætt í ullaráklæði. Bólstrun Karls Ad- olfssonar, Sigtúni 7, sími 85594. Kaup — Sala. Það er í húsmuna skáianum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast f kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar, gefur «ð líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið þvl sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans, Sími 10059. Til sölu borðstofuborð (stækkan- legt) og 4 stólar. — Uppl. f síma 84348. __ J u*N.. I •^ffíi'tli" Tilkynning frá Tillögunefnd um hollustu- hætti í fiskiðnaði INNFLYTJENDUR - FRAMLEIÐENDUR - VERKTAKAR Á vegum Tillögunefndarinnar er nú hafin gagnasöfnun um fáanleg efni, þjónustu og tæki til samræmingar á fyrirhuguðum fram kvæmdum varðandi víðtækar umbætur í íslenzkum freðfiskiðnaði, sem væntanlega verða gerðar á næstu árum. Hér er um aðgerðir að ræða, sem eru nauð- synlegar vegna sívaxandi krafna innanlands og erlendis frá um aukið hreinlæti og bætt- ar vinnuaðferðir við framleiðslu fiskaf- urða. Um þær kröfur, sem væntanlega verða gerðar, vísast til reglugerðar um eftirlit og mat á ferskum fiski frá 20. marz 1970. — Óskað er eftir gögnum um: Olíumöl, malbikun, steinsteypu og um ýmsa rykbindingu umhverfis frystihús. Frágang bygginganna sjálfra, úti og inni, svo sem um gerð gólfa, veggja og lofta, glugga og hurða, lýsingar og raflagna, hit- unar og loftræstingar, vatnslagna, holræsa og niðurfalla í gólfum. Tæki og búnað í salerni, búningsherbergi, fatageymslur, vinnusali og önnur rými frystihúsa. Gagnasöfnun þessi nær einnig Einnig vísast í Handbók fyrir frystihús, sem gefin er út af Tillögunefnd um hollustu- hætti í fiskiðnaði að tilhlutan sjávarútvegs- ráðuneytisins í nóvember 1970. Æskilegt er, að sem flestir framleiðendur, innflytjendur og verktakar, sem hér geta átt hlut að máli, sendi skriflegar upplýsing- ar, sem málið varða, til nefndarinnar. yfir búnað og tæki, sem varða rekstur frysti húsa, svo sem flutningstæki, færibönd, ílát undir hráefni, fiskþvottatæki, vinnsluvélar ýmiss konar, svo og áhöld og efni til þrifa almennt. Ýtarlegar upplýsingar um verð og notagildi vörunnar ásamt sýnishornum fylgi með innsendum gögnum, eftir því sem kostur er á. Gögn skal merkja: Verkfræðingur Tillögunefndar um hollustuhætti í fiskiðnaði Þórir Hilmarsson co/Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.