Vísir - 27.07.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 27.07.1971, Blaðsíða 6
6 s V1SIR . Þriðjudagur 27. júlí 1971. 79000 KM ENDING! ódýrustu hjólbarðarnir verið beztir? Spyrjið þá sem ekið hafa á BARUM. Bartxn hiólborðarnir eru sérstaklega gerðir fyrir akstur á molarvegum, cnda reynzt mjög vel á íslenzkum vegum, — ollt oö 75 — 80.000 km. Barum hjólbarðarnir byggja á 100 óra reynslu Bata-Barum verksmiðjanna. ■Qltirtaldar Atcerðir ojtaót lyrirliggjandi: 155-14/4 165-14/4 560-14/4 560-15/4 590-15/4 600-16/6 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42606 KÓPAVOGI ' Nouðungoruppboð sem auglýst var i 8. 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Efstalandi 24, þingl. eign Þorvarðs Brynjólfssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri, föstudag 30. júlí 1971, kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 8. 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á Kambsvegi 3 þingl. eign Ingþórs Sigurbjörns- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík á eigninni sjálfri, föstudag 30. júlí 1971 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nuuðunguruppboð sem auglýst var I 70. 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hjaltabakka 6, talinni eign Hilmars Karlssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands o. fl. á eigninni sjálfri, föstudag 30. júlí 1971, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nnuðunguruppboð annað og síðasta á Geitlandi 17, þingl. eign Hilmars Steingrímssonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 30. júlí 1971, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nnuðunguruppboð Eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar lögm. verða tveir aófar ásamt hægindastól meö skemli, allt með hvítu , gssenáiriæði, seit á opinberu uppboði aö Bræðra- borgarstíg 9, 1. hæð, miðvikudag 4. ágúst 1971, kl. 16.00. Greiðsla við hamarshögg. / Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ,,Ég átti að verða að manni alveg eins og þú“ Herra ritstjóri Vísis. 1 Vísi 20. þ.m. var grein. er sagöi frá nýjum iögum í Banda ríkjunum, sem leyfa fólki fóst- ureyðingar. Um þetta máil hefir mikið ver- ið rætt og ritað þar vestra, þar á meðal af svonefndum evange!- isk-kristnum mönnum. En það eru yfirleitt menn, sem halda sig fast aö biblíunni sem leið- sögubók í vandamálum mann- lífsins Afstaða þeirra virðist. yfirleitt vera sú, að fóstureyðing ar ættu ekkj að eiga sér stað, nema alger nauðsyn knýi að dyrum, af því lff móður sé í augljósri hættu ef meðgöngu- tími sé fullnaður. Frá þeirri stund, er kynfrum- ur karls og konu runnu sam- an og frjóvgun átti sér stað. er myndað nýtt mannlíf. Ný manns Hvað eru margir kílómetrar af utan- bæjarbílum í Reykjavík? Fyrirspurn til tryggingafélaganna Bíleigandi af hæsta iðgjalda- og áhættusvæði ábyrgðartrygginga bifreiða spyr: Talnameistarar útvarpsins kom ust nýlega að þeirri skemmti- legu niðurstöðu að bílaeign Vest mannaeyihga samsvaraði því, að þeir væru 25 kílómetrar að lengd, ef einhver vildi hafa fyrir þvi að raða þeim upp í eina röð, stuðara við stuðara. Heil- mikil og skemmtileg frétt var skrifuð og byggð upp að þessari skemmtiiegu niðurstöðu og þá meðal annars að gatnakeríið væri um 50 km svo menn gætu nú bara séð, hvað þetta væri nú allt saman sniðugt. — Þegar fréttin hafði verið lesin upp, kom því miður upp úr dúrnum, að talnameistarinn hafði sett kommuna á rangan stað. Bíla- eignin væri aðeins 2,5 km. — Nú er ég, sem þetta skrifa næst um alveg viss um, að færi talna meistari útvarpsins til Vest- mannaeyja og raðaði bílunum upp í eina röð, yrði lengdin á þeirri halarófu alls ekki 2,5 km. 2 (Skatt-)borgari skrifar: 2 Er ekki annaðhvort „galskab 2 i systemet" eða „system f gal • skabet“ hér f okkar hjartnæmu 2 höfuðborg? — Ég spyr bara, • því ég man ekki betur en gatna • málastjóri okkar hafi verið að 2 kvarta undan því, að menntækju • ekki negldu snjóhjólabarðana 2 undan bifreijjum sínum, eftir að • grundirnar grænkuöu og trén o laufguðust. — Nú er gatna- • málastjóri yfirmaður f einni » borgarstofnun. en svo virðist 2 vera, sem yfirmaður annarrar 2 borgarstofnunar takj ekki mikið Halarófan yrði miklu styttri, kannski aöeins helmingur eða þriðjungur. Málið er nefnilega það, að bílar skráðir í Vest- mannaeyjum greiða mun lægri skyldutryggingu (ábyrgðartrygg ingu) en bílar skráöir á höfuð- borgarsvæðinu. Þess vegna er ekki vitlaust að skrá sjálfan sig og bíl sinn í Vestmannaeyj- um (einnig út af sköttunum) eða á öðrum stöðum á landinu, Það sparar mikinn pening. — Þess vegna væri fróðlegt fyrir talna meistarann að taka saman, hversu margir kílómetrar af ut- anbæjarbí’um eru að staðaldri f borginni. Einnig væri fróð- legt aö kanna. hversu margir kílómetrar af mönnum búa að staðaldri í Reykjavfk, en borga skatta sina, þar sem þeir skrá sig að nafninu til. — 1 þessari könnun mætti byrja á þingmönn unum. Ef þeir eru skráöir utan- bæjar fá þeir húsaleigustyrk of an á allt annað hagræði eins og lægri skatta og lægri ábyrgðar- tryggingu á bílana sína. Bíleigandi og skattborgari. mark á honum. — í dag 26. júlí sá ég hvar einn af strætisvögn um Reykjavíkur (nánar tiltekiö Grandi-Vogar, R-14117) var að spæna upp heitt malbikið með nýlegum og myndarlegum nögl um sem voru í báöum aftur- dekkjum. Kannski er yfirmanni S.trætisvagna Reykjavíkur að- eins „illa" viö gatnamálastjóra, kannskj tekur hann ekki mark á honum kannski er hann bara sisona að st.ríða honum, — Vitið þið það harna á Vísi? (Skatt- og góð-) borgari. Svar: Nei. ævi er hafin, sem enginn veit, hve auðgað getur samtíð sína, fái hún langt lífsskeið hér i heimi. Ég átti að verða að manni alveg eins og þú", kvað útburðurinn forðum við brúð- kaup systur sinnar, segir þjóð- sagan. Bömin, sem drepin ero með því að taka þau úr móður- lífi. þar sem þau eiga að þrosk- ast O'g vaxa, unz þau sjá Ijós dagsins, þau eiga jafnan tilveru- rétt og við hin, sem lifum og tökum þátt í samtíð okkar að einhverju gagni. Grein, sem nýlega birtist 1 „Christianity Today“, (Kristin- dómur nútímans) leiddi það í ljós, að ’angt er frá því að það sé sársaukalaust fyrir fóstrið, þegar það er rifið úr lfkama móður sinnar. Því kvalafyllri verður því dauðdaginn, sem það er orðið eldra. Bg hefi lesið sitt af hverju um dagana. En síðan ég sem bam heyrði lesna sög- una „Quo Vadis?“, hefi ég ekk- ert lesið, sem mig hefir hryllt meir við, en lýsingarnar í grein- inni. Mig hryl’.ti við lýsingunum, hvemig kristnir menn voru tætt ir f sundur af klóm og kjöftum villidýra, Mig hryllti við lýs- ingunum, hvernig litlu fóstrin gráta þegar þau eru rifin úr líkama móður sinnar. Auðvitað á það sér ekki stað, þegar fóst- ur er tekið á frumstigi vaxtai síns En það er nú ekki alltaf gert. Fóstureyðingum getur engin Guðsblessun fyigt. Ég gæti sagt sögu eöa sögur því til sönnunar. Guö hefir sagt: „Þú skalt ekki mann deyða“, Þeir, sem gera það verða á sínum tíma að standa fyrir dómstóli hans og svara þar til saka, hafi þeir ekki iðrazt athæfis síns og fengið fyr irgefningú Guðs vegna dauða Drottins Jesú Krists fyrir synd- uga menn. Heyri það þeir, sem hafa aðhafzt þetta. Hvað á þá kona að gera, sem finnur sig verða móður að ó- velkomnu bami? A. Nelson Bell, tengdafaðir dr. Billy Grahams, svarar þeirri spumingu á þessa leið: Það eru þúsundir. tugþúsundir heimila, þar sem aldrei hefir verið Ift- ið bam $ar eru hjörtu. sem þrá að elska lítið barn og annast það. Móðir barnsins óvelkomna á að láta það fæðast, en gefa það síðan einhverjum barnlaus um hjónum Framboð á böm- um fullnægir hvergi nærri eftir spuminni Svo mörg barnlaus hjön þrá að eignast fósturbam og geta veitt bvf ágætt uppeldi. Guð elskaði heiminn og gaf okkur mönnum soninn eina til að veita okkur eilífa gleði og hamingju. Hann mun varla hafa neitt á móti þvi, að óvelkomiö barn sé gefið öðrum, þeim ti! yndis og gleði Sæmundur G. Jóhannesson, Vinaminni, Akureyri. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Er „system i gal- skabet“ eða „gal- skab i systemet4*? i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.