Vísir - 07.08.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1971, Blaðsíða 1
VISIR 61. árg. — Laugardagur 7. ágúst 1971. — 176. tbL Gömul hús metin á Akureyri — 230 gömul hús skoóub og metin með tUíiti ti1 varbveizki Akureyrarbær hefur að undan- I aðist þessa athugun á Akureyri og fömu látið skoða og meta gömul sagði í viðtali við Vísi í gær. að hús i bænum með tilliti til varð- alls hefði hann athugað 230 hús í veizlu oc væntanlegs aðalskipulags. I bænum, en þau eru öll byggð fyrir | Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt ann I árið 1927. Sagði Þorsteinn að mikið Grafið í Aðalstræti næstu 2 árin: Ingólfsbær verður uð fínnust“ — ella lendir borgarstjóri i vandræbum með ræður sinar, segir Geir Hallgrimsson „Slæmt væri það fyrir borg- arstjórann í Reykjavík, ef í ljós kæmi viö uppgröftinn í Aðalstræti 16, aö Ingólfur Amarson hefði aldrei verið til eða ekki numið hér land — borgarstjórinn ætti þá í vand ræðum með að finna efni f ræður“, sagði Geir Hallgríms son í gær á fundi, er hann og vísindamenn þeir sem að upp- greftrinum standa, héldu með blaðamönnum. Geir HaMgrímsson sagði enn- fremur að Reykjav’ikurborg hefðj í samráði við þjóðminja- vörð ákveðið að kosta rannsókn ið við Aðalstræti, þar sem talið er að fyrsti Víkurbærinn hafi staðið. Markmið rannsóknanna er að staðsetja nákvæmlega elzta bæjarstæði í Reykjavík. Raunar mun grunnur Uppsalahússins gamla þar sem grafið er nú, ekki vera heppilegasti staðurinn til að grafa eftir minjum, en sem stendur var ekk; fært að hefja gröftinn annans staðar. — Þjóðminjavörður taldi þó, að árangurinn af greftrinum í sum ar hefði verið fullnægjandi, og sagði hann að starfið í sumar hefði styrkt vísindamenn í j>eirri trú að landnámsbærinn hafi staðið norðar eða jafnvel austar. „Þar með teljum við okkur vita, hvar bera skuli niö- ur næsta ár“. Uppgreftrinum verður haldið áfram þar S Aðalstræti a.m.k. 2 næstu ár, en samkvæmt skipu lagi Reykjavikur, verða gömul hús við Aðalstr. rifin og svo gat an sjálf lögð aif en f staðinn kemur auibt svæði, grasi gróið. Aðspurður sagði borgarstjóri, að lóðir þær, næstar Uppsala- lóðinni, væru í einkaeign og væri því eftir aö semja við eig endur þeirra um kaup og niður- rif á húsinu númer 18 viö Aðal stræti". — GG væri um heillegar gamlar bygging- arsamstæður, einkum í innbæmim. Sagði Þorsteinn að tiltölulega lítið hefði verið hróflað við gömlu hverf unum, gömlu húsin hafa yfirleitt ekki verið látin víkja fyrir nýrrí byggingum. Hins vegar hafa elztu íbúðahverfin á Akureyri farið illa í eidsvoðum. Elzta hús Akureyrar er Laxda’-s- hús, byggt laust fyrir 1800, en nokk ur hús standa á Akureyri frá önd- verðri 19. öld. Þorsteinn sagði að í mati sínu hefði hann fyrst og fremst haft i huga varðveizlugildi og notagildi húsanna. Hann mun síðar skila á- liti til bæjaryfirvaldanna, en vænt- anlega verður tekið trlíit til þess- ara athugana við aðalskipulag Ak- ureyrar. sem nú er á döfinni. Akureyringar eiga sínar „torfur" engu síður en Reykvikingar og ef- laust eiga eftir að koma þar upp deilumál áiika og „Bemhöftstorfu- málið" þegar fram h'ða stundir og „reiknistokksmenningm” riður yfir Akureyri. — JH Isinn enn á Húnaflóa Istungan virðist vera enn á sín um stað á Húnaflóa. Freyfaxi tii- kynnti ís á siglingaleið á Húna- flóa í gær. Istungan nær inn á HúnaF.óa að stað sem er réttvísandi 75 gráður og 18 sjómilur frá Sel skeri. Innan ístungunnar er sigling greiðfær. — SB Ætti að banna berja- tínslu fyrr en 20. Fólk er nú viða farið að huga að berjum. Veðráttan í sumar gefur tiiefni til bjartsýni varð- andi berjasprettuna. Hins vegar er Þórður á Sæbóli sá kunni berja-spámaður á öðm máli, en hann telur sprettuna með minna móti viða á Snæfellsnesi. Aftur á móti hafði hann frétt af góðri berjasprettu vestur við Djúp. í viötali við Vísi bls. 13 í dag segir Þórður m. a.: „Það ætti að banna með lögum að tína ber fyrr en 20.“ og virðist hann þeirrar skoðunar að berjunum sé hætta búin af „ofveiði", engu síður en fiskstofnunum. — sjá bls. 3 Böðlar önnum kafnír Böðlar eru önnum kafnir í Mið- Austurlöndum og Afríku. Víða draga aftökur til sin þúsundir á- horfenda eins og um leiksýning ar eða sirkus væri að ræða. — Um aftökumar þar eystra er fjailað í grein í opnu blaðsins i dag. Sjá bls. 8 Grýta viö beztu heilsu Endurvakning Geysis leiðir hug ann að öðmm að vísu ekki eins frægum hver, Grýtu, sem menn vom hræddir um að eithvað væri farinn að láta á sjá. Sam- kvæmt uppiýsingum Eiriks Bjamasonar í Hveragerði er Grýta við beztu heilsu og ræsk ir sig rækilega öðm hverju. — sjá bls. 3 Utanríkisráðherra heimsæk- ir Bretland og Þýzkaland Talar á AHsherjarbinginu 29. september Einar Ágústsson utanrfkisráð herra skýrði frá því í sjónvarps viðtali í gær, að j»mn hefði lýst því yfir á fyrsta fundi landhelg isnefndar í gær að ríkisstjórnin teldi tillögu Bandaríkjamanna á landhelgisráðstefnunni í Genf með öllu ófullnægjandi. Rikis- stjórnin fagnaði að vísu vaxandi skilningi á sérstöðu strandríkja sem fram kæmi í tillögu Banda- ríkjamanna en tillagan væri engu að siður í algjöru ósam- ræmi við yfirlýsta stefnu ríkis- stjórnarinnar. Landhelgisnefndin, sem fulltrúar alira þingflokka skipa, var einhuga um þetta áht. Ennfremur skýrði ráðherra frá því, að hann munj bráðlega fara í heimsókn til Bretlands og Þýzka lands ti' þess að kynna þar sjónar- mið Islands I landbelgismálum. Hann gat þess, að málið yrði ræki- 'lega kynnt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í haust. Hefði hann þegar pantað ræðutíma í almennum um- ræðum á Allsherjarþinginu 29. sept- ember og mundi meginhluti ræðu hans fjal’a um landhelgismálið. Næstu daga veröur enskum bækl- ingi um sjónarmið I’slands dreift á fundi hafsbotnsnefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf. Hans G. Andersen þjóðréttar- fræöingur flutti fyrir hönd ríkis- stjómarinnar rseðu um landhelgis- málið á f'undi hafsbotnsnefndarhm ar f gær. — HH Mikill mannfjöldi var saman- kominn í Herjóifsdal þegar þjóðhátíð hófst í Vestmanna- eyjum í gær. Veður var með eindæmum gott, en búizt við að eitthvað færi að þykkna ’ upp með kvöldinu. Hátíðin er með meiri íburði í skreyting- um að þessu sinni en endra- nær, vegna 50 ára afmælis Týs, sem heldur hátíðina að þessu sinni. Myndin er tekin í Eyjum í eftirmiðdag í gær. ' Nánar um þjóðhátíð á bak- ' síðu. — Sjá ennfremur Vísir J spyr á bis. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.