Vísir - 07.08.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 07.08.1971, Blaðsíða 2
Getur Vutikunið bjorguð börnum frú Limbo? Harðar umræður eru hafnar meðal rómversk kaþólskra guð- fræðinga um örlög þeirra barna sem deyja án þess að þau hafi verið skírö. Geta sálir óskírðra barna kom- izt til himna? Hið opinbera sjónar mið í þessum efnum er það sama og flestir kaþó’.skir munu vera trú aðir á, að það skásta sem óskírðu börnin geti vonazt eftir sé að kom ast til Limbo. Limbo er eins og menn vita eins konar fordyri hel- vítis, forstofa eða yzti hringur, þar sem er ekki mjög heitt. Eftir því sem þaö góða skáld Dante segir, þá dvelja sálimar í Limbo I nokkuð góðu yfirlæti, þær kveljast ekki eins og þær sem innst inni f helvíti lenda, en samt sem áður reika Limbo-sálimar um í miklum ’.eiðindum, af því að þær bera f brjósti sterka þrá eftir að sjá guð. Aftur á móti vita sálimar að það þýðir ekki að gera sér von um svo fráleitan hlut. Limbo var á sínum tfma fundið upp sem málamiðlun. Hinn heilagi Agústfnus boðaði skýrt, að allir óskfrðir fæm beint til helvítis, án viðkomu. Þetta fannst mönnum snemma nofckuð harkalegt, og þess vegna var Limbo fundið upp. Núna eni menn enn að linast og finnst mörgum guðfræðingum al- veg nógu slæmt að senda óskýrðu bömin til Limbo. Em guðfræðing- arnir jafnvel famir að stinga upp á því, að vel geti verið að óskírðu sálirnar fari til himnaríkis, enda varla mjög syndum flæktar. í tímariti Jesú'ita „La Civiltá Cattolica'* segir hinn æmverð- ugi íaðir Jean Galot, að sér virð- ist það vi’.limannlegt og fárán- legt að halda að himnaríki sé lok- •að öðmm en skírðum. Hann spyr: „Hvernig væri hægt að kalla guð, sem svo illt hefur gert, guð ást- arinnar, elskunnar? Maður svona rétt ímyndar sér, að einn liður eilffrar himnaríkissælu sé fólginn f návist ötö’.ulegs fjölda smá- bama". Erkibiskupinn Ferdinando Lam- brusohini frá Perúgfu sagði ný- lega í grein í vatikan-blaðinu „L’Osservatore della Domenica” að guð hljóti að hafa huldar leiðir til að bjarga sálum óskfrðra bama. □□□□□□□□ lohn Wnyne í mölaferlum John Wayne, kúasmalaleikar- inn frægi, á nú f málaferlum viö Paramount-kvikmyndafélagið. Hann heldur því fram, að kvik- myndafé'.agiö hafi verið of fljótt á sér að selja sjónvarpinu sýning- arréttinn á myndinni „Tme Grit“. Hann heldur því fram, að á þeim tíma hafi vel komið til greina, að hann fengi fleiri verð- laun fyrir leik sinn í myndinni, og þá hefði verið hægt að pína sjón- varpsmennina til að borga meira lyvir myndina. John Wayne met- ur Tfiðn sitt á 150 mil'ljónir króna. DEAN MARTIN I KVENNASTANDI Dean Martin gamli er e.t.v. ekki J eins gamall og maður hefði haldið • Hann er reyndar orðinn fimmtíu 2 og tveggja ára, en nú hefur hann • sýnt það frískleikamerki að gefa« fegurðardísinni Cathy Hawn trú-J lofunarhring, þótt um trúlofun • geti ekfci verið aö ræða, þar sem * Martin er giftur og hefur veriðj giftur síðustu tuttugu ár. en hann • bíður nú eftir skilnaði. J Cathy Hawn er feguröardís íS Hollywood og hefur að líkindumj mikinn áhuga á að verða íræg • skapgerðarleikkona. Hún er 23 J ára gömul. Hringurinn, sem Dean % Martin gaf henni er ekki sagðurj vera neitt slor, jafnve'. ennþá • fínni og dýrari, en demantshring- J urinn er Richard Burton skenkti* Elísabetu sinni Taylor á dögun- e um. ’ ■ Sonja, krónprinsessa Norð- manna, býr nú £ algerri einangr- un, meðan hún gengur með barn. Haraldur ríkisarfi, eiginmaður hennar, hefur tekið sér frl frá opinberum störfum og skyldum til að geta dvalið hjá henni I sumarbústað úti í hinum norska sfcerjagarði. Krónprinsessan hefur einu sinni misst fóstur. Þess vegna skiptir nú mik'.u máli, að hún fái næga hvíld og næði, meðan hún gengur meö barniö. og Haraldur gerir allt, sem í hans valdi stendur til að stuðla að því. • Blaðburðardrengurinn hefur fyr» irmæli um að skilja blöðin eftir* við afleggjarann að bústaðnum, J og sendi'.linn frá kaupmanninum • kemur aðeins sjaldan með vörur. J — Við fáum það sem við þurf- J um, þegar einhverjir vinir okkar* koma í heimsókn frá Osló. J Haraldur krónprins getur þó» ekki á sér setið að skreppa burt J annað slagið, og næst ætlar hann J að bregða sér til Travemiinde til • að taka þar þátt í siglingakeppni, J sem hefst 8. ágúst. • Eva heldur sér vel... Eva Raubar Staier heldur sér bærilega, enda er varla hægt að tala um að aldurinn hái henni stórlega, því að hún er ekki nema 21 árs. I fyrra tók hún þátt í fegurðar samkeppni um titilinn ungfrú Al- heimur fyrir hönd heimalands síns, Austurríkis, og auðvitað sigraði hún í þeirri keppni. Margir kalla hana ennþá fegurstu konu heims, þótt nú hafi verið valin ungfrú Alheimur fyrir árið 1971. Eva er ljósmyndafyrirsæta að atvinnu, en hún hefur fengið fjö’.d ann allan af kvikmyndatilboðum, sem hún hefur hafnað, því að hún er ólík æðimörgum starfssystrum sínum að því leyti, aö húa hafur ekki minnsta áhuga á kvikmynd- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.