Vísir - 07.08.1971, Side 10
50
VÍSIK. Laugaraagur i. agusi i»r»,
I i KVÖLD 1 í DAG j í KVÖLD [| I DAG I í KVÖLD
BELLA
SJÚNVARP SUNNUDAG KL. 21.30:
— Jú, Bella, þetta er úrvals
frostkjúklingur, en næst vil ég
hafa hann örlítið meira affrystan,
VISÍR
fyrir
50
árvm
Hús til sölu í Hafnarfirðj á
bezta stað í bænum, með ágætri
lóö. Stærð 10x14 álnir, portbyggt,
með kvisti og kjallara. raflýst. —
Verð 17.500 krónur. Semja iber við
Ásg. G. Stefánsson. Sími 42 í
Haínarf,
Vísir 7. ágúst 1921.
Dyggðirnar iaka við af dauðasyndunum
Dyggðirnar sjö nefnist mynda-
fiokkurinn, sem tekur við af
Dauðasyndunum sjö, —
myndaflokknum, sem naut svo
mikilla vinsælda.
SAMKOMUR *
KFUM. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstíg
annað kvöld kl. 8.30. — Jóhannes
Sigurðsson talar. — Fórnarsam-
koma. — Allir ve’.komnir.
Fyrsta leikritið, sem sýnt verð-
ur a? þessum mýndafiokki nefnist
„Allan sannleikann" og er á dag-
skrá sjónvarpsins annað kvöld ki.
21.30.
Hjálpræðisherinn. Sunnudagur:
Kl. 11 Helgarsamkoma. —
Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. —
Við bjóðum nýju forstöðukonuna
á Bjargi, major Ase Oisen vel-
komna tii landsins óg tii starfsins
hér í Hjáipræðishernum. Deildar-
stjórinn, brigader Edna Mortensen
stjórnar samkomum sunnudags-
ins. Allir velkomnir.
Meðfylgjandi mynd sýnir þau
Kenneth Farrington og Vivian
Pickles i hlutverkum sínum í því
leikriti.
ANDLAT
UNGUR MEISTARI
Hún er 15 ára þessi og er frá
Munohen. Gréta Duell heitir hún
og hefur náð feikna gððúm ðranari
í íþrótt þeirri sem nefnd er tramp
j olín. íþrótt þessi er iðkuð á fjaðra
í .........
dýnu svipaðri og þeim sem notaö
ar eru í fjölleilcahúsum. Enn sem
komið er hefur trampolín ekkj ver
ið iökað á íslandi.
Stefanía Kristjánsdóttir, Hrafn-
istu andaöist 2. þ. m.. 87 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Frikirkjunni kl. 3.00 n.k. mánu-
dag,
Ölafur Sigurjón Hannesson, Vík
urbakka 10, andaðist 2. þ. m.,
53ja ára að aldri. Hann verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni ki.
1.30 n. k. mánudag.
Anna Ólafsdóttir, elliheimilinu
Grund, andaðist hinn 1 þ m. 87
ára að a'.dri. Hún verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju kl.
3.00 n. k mánudag.
Staðsetning vegaþjónustubifreiða
FÍB helgina 7. og 8. ágúst.
FÍB-1 Aðstoð og upplýsingar
FÍB-2 Þingveilir Laugarvatn
FÍB-3 Hvaifjörður
FÍB-4 Heilisheiði Árnessýsla
FÍB-8 Borgarfjörður
FÍB-10 Út frá ísafiröi
FÍB-14 Egi'.sstaðir Austfirðir
FÍB-17 Út frá Akureyri
Málmtækni sf, veitir skuldlaus
um félagsmönnum FÍB 15% af-
slátt af kranaþjónustu. — Simar
36910 og 84139. Kallmerki bif-
reiðarinnar gegnum Gu'ánesradíó
er R-21671.
FÍB-6 Kranabifreið út frá
Reykjavík.
Gufunesradíó tekur á móti að-
stoðarbeiðnum í síma 22484, einn-
ig er haigt að ná sambandi við
vegaþjónustubiíreiöarnar i gegn-
um hinar fjölmörgu talstöðvar-
bifreiðar á vegum landsins.
Ferðafélagsferðir uhi næstu
helgi.
Á laugárdag:
1. Þórsmörk.
2. Strandir, Furufjörður,
11 dagar.
3. Strandir, Drangaskörð, Dalir,
4 dagar.
Á sunnudag: kl. 9.30 frá B.SJ.
Hvalfell, Giymur.
Á mánudagsmorgun:
Hrafntinnusker, Eldgjá,
Langisjór. 4 dagar, dvalið i
Laugum.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
Símar 19533 — 11798.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann
esar Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Minningabúðinni,
Laugavegi 56, Þorstéinsbúð.
Snorrabraut 60, Vesturbæjar-
apóteki, Garðsapóteki, Háaleftis-
apóteki.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, —
simi 22501. Gróu Guöjónsdóttux,
Háaleitisbraut 47, sfmi 31339,
Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlið
49, sími 82959. Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni. Laugavegi 56
-
SÝNINGAR •
Sýning i-Iandritastofnunar Is-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl 1.30—4 eJi. í Áma-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74,
opið daglega frá kl. 1.30—4 til 1.
september.
TILKYNNINCAR •
Fastir starfsþættir í Tónaibæ í
sumar verða:
Þriðjud.: Opið hús kl, 20—23. Unglingar fæddir ’57 og eldri. Aögangseyr ir kr. 10. Diskótek, leiktækjasalur.
Miðvikud.: Opið hús, Popp ’77 kl. 20-01.00. Ungl- ingar fæddir ’55 og eidri. Aðgangseyrir ó ákveðinn. Hljómsveit diskótek, leiktækja- salur.
Fimmtud.: Opið hús kl. 20— 23. Unglingar fæddir ’57 og eldri. Aðgangs eyrir 10 kr. Diskó- tek, leiktækjasalur.
Föstud.: Dansleikur ki. 20— 01.00. — Unglingar fæddir ’55 og eldn.
Laugard.: Dansleikur kl. 20 — 24. Ungiingar fæddir ’57 og eldri. Þjóðlaga kvöld einu sinni ) mánuði. Sunnudagar og mánu dagar til útleigu.
Leiktækjasalurinn verður oDinn
aíla daga vikunnar frá kl. 16 ti!
kl. 23. nema önnur starfsemi sé
lengur frameftir.