Vísir - 07.08.1971, Síða 11

Vísir - 07.08.1971, Síða 11
V í SIR. Laugardagur 7. ágúst 1971. 77 DAG 1 IKVÖLDI I DAG 1 í KVQLD | j DAG j s]ónvarp| * Laugardagur 7. ágúst 18.00 Endurtekið efni. Skólasetr- ið á Laugarvatni. Dagskrá, sem sjónvarpið lét gera sl. vetur um Laugarvatn í Laugardal. en þar befsr í síðustu áratugum risið i'5JS.*ennt skólaþorp. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Umsjón Magnús Bjam- freösson. 18.50 Ragnar Bjamason og hljóm- sveit hans skemmta. Hljómsveitina skipa, auk Ragn- ars, Ámi Elíar, Guömundur Steingrimsson, Gunnar Orm- slev, Helgi Kristjánsson og Hrafn Pálsson. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Bronsfingur. í>ýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 „Ot um græna grundu" Ballett eftir Eddu Scheving. — Tónlistina flytja hljóðfæraleik- arar undir stjóm Páls P. Páls- sonar. Upptöku stjómaði Andrés Indriðason. 21.15 Myndasafnið. M.a. mynd frá Frakklandi um hreyfilist og önnur um brauögerð, og mynd frá Vestur-Þýzkalandi um um- ferðarstjóm í stórborg. — Um- sjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.50 Skelfing á skrifstofunni. — Bandarísk bíómynd frá árinu 1957. Leikstjóri Walter Long. Aðalhlutverk Spencer Tracy, Katherine Hepbum og Gig Young. 1 myndinni greinir þar frá, er ákveðið hefur verið hjá stofnim nokkurri, að taka I notkun tþlvu og létta með því störf kvenn- anna I upplýsingadeiídinni. Þær taka þó þessari breytingu með litium fögnuði, og óttast, að nú verði þær sjálfar með öllu óþarfar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. ágúst. 18.00 Helgistund. Sr. Bjami Sig- urðsson á Mosfelli. 18.15 Tvistill. 18.25 Teiknimyndir. Hundaveiðar og Flóin heimilislausa. 18.40 Skreppur seiðkarl. 7. þáttur Vogarmerkið. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 „ ... og blærinn söng í björkunum“. Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð syngur ís- lenzk lög undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur_ 20.45 Brúðkaupið. Sovézk gaman- mynd án orða. 21.05 Sjónarspil. Ensk mynd, sem greinir frá frumkvöölum svo- kallaðrar hreyfilistar, verkum þeirra og viðhorfum. Þýðandi Andrés Indriðason. Þulur Guð- rún Guðlaugsdóttir. 21.30 Dyggðirnar sjö. Allan sann- leikann. Brezkt sjónvarpsleikrit úr flokki samstæðra leikrita, sem nelnast á ensku einu nafni „The Seven Deadly Virtues", og em hliðstæð flokknum um „Dauöasyndimar sjö“. Höfundur John Bowen. Aðalhlutverk Kenneth Farring- ton. John Nettleton og Vivian Pickles. Þýðandi Jón Thor Haraldsáon. 22.25 Dagskrárlok. útvarp# Laugardagur 7. ágúst 13.00 Óskalög sjúklinga. Ásta Jó- hannesdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferöarmál. — Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns- son leikur lög samkvæmt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Ásta R. Jóhannesdóttir og Stefán Hail- dórsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 „Söguleg sumardvöl“, fram- haldssaga fyrir börn eftir Guð- jón Sveinsson. Höfundur les þriöja lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkjmningar. 19.30 Grímseyjarþáttur. Umsjón Jökull Jakobsson. 20.30 Hljóðritun frá hollenzka út- varpinu. Borgarhljómsveitin í Amsterdam flytur létta tónlist. 21.20 Smásaga vikunnar: „Til- raunin“ eftir Berthold Brecht. Erlingur E. Halldórsson þýðir og les. 22.00 Fréttir g 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 8. ágúst. 8.30 Létt morgunlög, 9.00 Fréttir og úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Amgrimur Jóns- son. 13.15 Gatan mín. Eðvarð Sigurðs- son alþm. gengur um Grfms- staðaholtiö með Jökli Jakobs- syni, þriðji áfangi: Fálkagata. 14.00 Miödegistónleikar. 15.30 Sunnudagshálftíminn. Friðrik Theódórsson tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 17.40 „Söguleg sumardvöT'. Höfundur les 4. lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með þýzka organleikaranum Markusi Rauscher. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkjmningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi. Þáttur með fréttum, tilkynning- um og fleira. 19.50 Píanósnillingurinn Wilhelm Kempff i Háskólabíói á tón- leikum Tönlistarfélagsins 1. júní sJ. 20.25 Sumarið 1925. Helztu at- burðir innanlands og utan rifj- aðir upp. Bessi Jóhannsdóttir sér um þáttinn. 2IXH) Thomas á Kampis — 500 ártíð. Séra Hákon Loftsson flytur erindi og Andrés Björns- son útvarpsstjóri les úr bók- inni „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas á Kampis í þýðingu séra Sæmundar F. Vigfússonar. Ennfremur tónlist eftir Josquin des Prés. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Messur Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns, dómprófastur. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja. Messa kl. 11. — Séra Jón Thorarensen. Háteigskirkja. Messa kl. 11. — Séra Arngrímur Jónsson. Daglegar kvöldbænir eru í kirkjunni kl. 6.30. Séra Amgrlm- ur Jónsson. Ásprestakall. Messa kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grímur Grims- son. HEILSUGÆZLA Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Revkiavfkur svæðínu 7. ágúst til 131 ágúst: Ing ólfs Apótek og Laugarnesapótek. Opiö virka daga til kl. 23, nelgi- daga ki 10—23. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Slmi 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavík. sími 11100 Hafnarfjörður simi 51336 Kópavogur. simi II100. Slysavarðstofan. simi 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavikurapótek eru opin vi'-kg daga kl. 9—19 lau'tardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla ljrfjabúða á Reykja vikursvæðinu er I Stórholti 1. — sími 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu i neyðartilfellum, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga ti! kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Laugardagsmorgnan Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema f Garða stræti 13. Þar er opið frá kl 9 — 11 og tekiö á móti beiðnum um Iyfseðla og þ. h. S’ími 16195. Alm. upplýsingar gefnar i sím- svara 18888. HAFNARBI0 Léttlyndi bankastjórinn AUSTURBÆJASBÍÓ *@£s Whaf’s goód" —an _ wnarssoi Hor^sdO^ forthe TERENCEAíEXANDEft SARAH ATKINSOlítSALLYBA7ELY OEREK ERANClS OAV1D LODGE •. PAUL WHITSUN-ÍONES úd Jnt/oduöng SACLY QEESON Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd 1 litum — mynd sem allir geta hlegið að, — Hka bankastjórar. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Síöasta sinn. Flughetjurnar Geysispennandi og vel gerð, ný, amerisk mynd i litum og cinema-scope um svaðilfarir 2ja flugmanna og baráttu þeirra við smvglara. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuö bömum innan 12 ára. Uf'ITLTffTlI. DIRCII PASSER FARVER Gestur til miðdegisverdar Islenzkur texti. Ahrifamikii og vel teikin ný amerisk verðlaunakvikmynd ' Techmcolor með úrvalsleik- urunum: Sidney Poitíer, Spencer Tracy Katherine Hepbum. Katharine Hough- ton Mjmd þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun: Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- bum Bezta kvikmyndahand- rlt ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Krame Lagið „Glory of Love” eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. HASK0LABI0 Laugardagur: Rómeó og Júl'ia Bandarísk stórmynd í litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeífirelli. Aðalhlutverk; Olavia Hussey Leonard Whiting Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudagun Óbreytt kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Draumóramaðurinn Lögreglustjórinn j villta vestrinu fslenzkur texti. Sprenghlægileg og spennandi ný, dönsk „Westem-mynd“ í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli gamanleikari Norð urlanda Dirch Passer. í þessari kvikmynd er eingöngu notazt við íslenzka hesta. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Miðið ekki á lógreglustjórann Hörkuspennandi en jafnframt bráðfyndin amerlsk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlut- verk: James Gamer. Endursýnd kl. 5.15 og'9. NYJA BI0 Islenzkur texti. Ævintýrið í Þanghafinu Æsispennandi og atburðahröð brezk-amerisk litmynd um leyndardóma og ógnir Sarr- agossahafsins. Eric Portner — Hildegard Knef. Sýnd kl. 5 og 9. Olo Selloft Annio Bírgit Garclo. Birthe Tovo Axol Strobye Karl Stogaor Paiil Hagen . Mazurki í rúmstokknum Islenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöíundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin íetur verið sýnd und anfaríð við tietaðsókn í Sví- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum tnnan 16 ára. - rsr'r\ r\ r /'V-W'Vf' r~\ r\ -- —\ r FÓ72 rt r> r\ r\^r\ r\ r\ r r r\r\ n r\ r\ r\ 07 ŒPIB r\ n n r\ r r\ r^^^rs Sýnd kl. 5 7 og 9. MOCO Bl SfMI 1HB0 VÍSIR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.