Vísir - 07.08.1971, Page 12
VÍSIR. Laugardagur 7. ágúst 1971.
12 ^
IRafvéisaverksfæði j
S. iekteðs
Skeifan 5. — Sírni 82120
Tökum að okkur: Við-
"gerðír á rafkerfi, dína-j
móum og störturum. —j
Mótormælingar. Mótor-j
stillingar. Rakaþéttum)
rafkerfið. Varahlutir á/
staðnum.
Ӓ upphafi skyldi
éndirinn skoða”
Hugsum
áður en
við
hendum
s
' Ttí
*2*
*
spa
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
8. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Allt bendir til að þetta geti
orðið rólegur og ánægjulegur
dagur heima fyrir, einnig
skemmtilegur á ferðalagi. sér í
lagi ef ekki er mjög langt farið.
Nautið, 21. apríl—21. mai.
Ánægjulegur dagur, að því er
séð verður, sér í lagi í hópi
fárra en va’.dra kunningja, heima
eða að heiman. Kvöldið sér i
iagi ánægjulegt.
Tvíburamir, 22. maf—21. júnl.
Einhver óvissa hvílir yfir deg-
inum. sem eigj að síður getur
oröiö hinn ánægjulegasti. Eitt-
hvað virðist gagnstæöa kynið
koma við sö-gu.
Krabbinn, 22. júni—28. júH.
Það er ekki víst að frumkvæði
þitt verði metið eins og þú býst
við jafnvel að þínir nánustu
ha-fi sitthvað við tillögur þínar
aö athuga í sambandi við dag-
inn.
Ljónið, 24. júll—23. ágúst
Óvæntar fréttir geta komið þér
í nokkurt uppnám, en þó mun
þar meira gert úr hlutunum en
ástæða er til. Hugsaðu vel all-
ar ákvarðanir.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Þú mundir hafa gott af að
bregða þér í stutt feröalag, kynn
ast nýju umhverfi og nýju fólki.
Slíkt feröalag getur tekist vel
J>ótt ráðið sé með stuttum fyrir-
vara.
Vogin, 24. sept,—23. okt.
Farðu þér rólega ef þú ert á
ferðalagi og getur ráðið þér
sjálfur. Dagurinn getur oröið
ánægju'.egur framan af. en nokk
ur óvissa í sambandi við kvöld-
ið.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv
Éf þú heldur þig heima, getur
þér orðiö rhikið gagn að degin-
um og á ýmsan hátt. Á feröa-
lagi ættirðu að láta öðrum eftir
alla forystu og taka lífinu með
ró.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Þér er vissara aö haga orðum
þínum gætilega ef ekki á að
koma til einhverrar sundur-
þykkju heima fyrir. Á ferðalagi
mun svipaða sögu að segja.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Það getur margt skemattilega
óvænt gerzt í dag. hvort heldur
þú ert heima eða á ferðalagi.
Það virðist létt yfir öllu og öll-
um í kringum þig.
Vatnsberinn. 21. jan.—19, febr.
Rólegur og skemmtilegur dagtrr
heima fyrir, dálítið viðsjárverður
á ferðalagi, og ber þvi aS huga
vel að öllu. Sér í lagi ef bú
situr undir stýri.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz.
Yfirleitt mun létt yfir degmum,
bæði heima og að heiman. það
er ekki ólíklegt að þú kynnist
glaðværu og skemmtilegu fóHri,
þótt þau kynni verði sennilega
skömm.
„Ókunn kona, hrædd við að slást í „Ó, hann kemur hingað." „Of seint að hlaupa! Hann virðist ekld
hóp Pawchak-flokksins. Pawchak nær reiður... hvað á ég að gera?“
henni.“
STIK MI6 er FOgSCAó
- j£6 s/6ee ja
VL DET aitsammen!
06 DU KUNNE SLET
/KKE RE6NE UD, AT
W VIU.E OPDA6E
oer, VEL. ? . i
HVIS C>U ee ttJTERESSEGET
/ AT KOMME HJEM / EN
VLSTAND, SÁ DIN MOK
KAN: 6£NKENQE, Q(Gaú J
DET VAR ET MÆ6TI6T
NUMMER, DU LAVED5
MED AT 8YTTE OM
PÁ WHOLOET AF d
OE KASSER ... Æi
...SÁ KOeeKDUMED
OS VLBA6E TH.
MASKINEN 06 HJÆLPER
OS MED AT FA FAT /
DIAMANTERNE /
„Það var stórkostlegt af þér að skipta
um innihald í kössunum...“ „Og þér
datt alls ekki í hug að við kæmumst að
því, er það?“
„Ef þú hefur áhuga á að komast heim
í þannig ástandi að móðir þín kannist við
þig...“ „Stingið upp á einhverju við mig
ég segi já við öllu.“
„.. .þá kemur þú með okkur til baka
að vélinni og hjálpar okkur við að ná
í demantana."
SIMAR: 11660 OG /56/0
1 » * •» •»- 4BW
piuuíau v7-
— Elnfalt mál Boggi rainn það er mælst
tii þess að menn drekki ekki nema eítt glas
á Þjóðhátíð í Eyjum.