Vísir - 07.08.1971, Page 13

Vísir - 07.08.1971, Page 13
13 ■ _•> V í SIR. Laugardagur 7. ágúst 1971. —----...........j— - Hér er Ungaro sjálfur meðal sýningastúlkna, maxisídd á pels- unum, sem eru úr mongólsku lambsskinni og takið eftir Munstur og aftur munstur á efnum Ungaro sem eru orðin húfunum, sem væri ákaflega auðvelt að útfæra úr íslenzkum heimsþekkt fyrir gæði. lopa með íslenzkum munstrum. ÞAÐ SEM VANTAÐI HJÁ TÍZKUHERRUNUM - STUTTBUXURNAR Tjað, sem vakti abhygli í sam- 1 bandi við tízfcusýningamar í Panis var e.t.v. það, sem vant aðj t-d. stuttbuxurnar, sem flest jr tjízkuteiknaranna létu vera að sýna ti þetta sinn. Stuttbuxna- tízkan virðist þvi aetla aö verða ein af dægurflugum tízkunnar nema því aðeins að kvenfólkið haidí fast viö að nota þær áfram — en það eru ekki siízt ungu sfcúfkumar, sem hafa fallið fyr- ir þessari tízku í sumar. Annar vsnsæH klæðnaður lét undan siga á ti'zkusýningunum en það em stígvélin — núna voru það í flesfcum tilfellum aðeins lág stígvél, sem komust gegnum ,,nálarauga“ tizkufrömuðanna. En eitt plagg var aftur tekið i notkun og það var brjóstahald- arinn. „Það er táknrænt fyrir hina nýju íhaldssemi í Paris", sagði blaðið Herald Tribune, „fyrir ári hefði það ekki gengiö að sýn ingarstúlkumar væru með þá“. En það eru stuttbuxurnar, sem biðu mestan hnekki, þegar tízkuteiknaramir sneru sér frá þvíi að ætla fðt sín fyrir fjöld- ann og að velauðugum kaupend um í staðinn með sígildum snið um og saumaskap, sem þeir einir geta komið með. Þó voru til undantekningar t. d. Courr- eges með stuttbuxur innan und ir maxipilsi með hárri klauf'og prjónasokkiun við. Og svo Ung- a*o, sem h'tið faefur verið minnzt á hér á sVöunni en hlaut mikið hrós fyrk sýningu sina fajá mörg um fjölmiðlum Ungaro gerði til raunir með prjónaða „sund'boli", sem við eru hafðir þykkir prjóna sokkar og stfgvél, og sem sumir spá að muni koma í stað stutt- buxnanna á næsta ári. Það er talið að sigur Ungaros liggi í þvf að hann hafi tök á því að túlka rómantíkina í ttzk- unni á nútímalegan hátt. Hann er undantekning frá hinum tízku teiknurunum í því að nota mik- ið af munstruðum efnum I klæðnaði sína og þykir gera það frábærlega vel og á listrænan hátt. Litirnir eru sterkir og lff- legir. Það sem einnig aðskilur hann frá öðrum tízkuhúsum er það að það er ekki ilmvatnaiðn aður eða efnaiðnaður, sem er hin styrka stoð fataframleiðsl- unnar og samt hagnast tízkuhús hans Ungaro notaði eigið fjár- magn ti-1 að byggja upp fyrir- tæki sitt með aðstoð félaga sins Sonja Knapp, sem teiknar efn- in, sem nú eru orðin heims- þekkt Og með aðeins 60 starfs mönnum rekur Ungaro eitt af arðbærustu tfzkuhúsunum í Par ís. Heimspeki Ungaros, ef hægt er að segja sem svo, er nokkuö fnábrugðin skoðunum hinna tízkuteiknaranna að þv*i er sagt er, því hann segir: „Það skiptir ekki máli að muna klæðnað vegna litarins á honum, heldur konuna, sem er í honurn". Og þetta: „Á siðasta áratug geng- ust konur í gegmwn það tima- bil að gera upp reiknmgana við karlmennina og þjóðfélagið. — Núna, þegar þaer hafa gert það getur mjúkleikinn og lokkunin aftur komið fram í nýjum kven- leika. Það eru engin boð eða bönn i hátízkunni, aðeins kon ur og vandamálið er að skilja þær“. Svo mörg voru þau orð. — SB Sumir spá því að þessi prjóna samfella Ungaro með prjóna- sokkum og stígvélum við muni koma í stað stuttbuxna tízkunnar. Hölskyldan og l}pimilitf Tilboð óskast í dúklagningavimMi v/Laga- deildar Háskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent á skriTstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1000 kr. skða- tryggingu. Tilboð verða opnuð 17 ágúst 1971, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Kópavogssöfnuður Aðalsafnaðarfundur KópavogsprestakaHs verður haldinn í Kópavogskirkju þriðjudag- inn 10. ágúst M. 8.30. Dagskrá: 1. Lagðir fram reikningar 2. Önnur mál. Stofnfundir fyrir Digranes- og Kársnespresta- köll verða haldnir strax að aðalsafnaðarfund- inum loknum. Dómprófasturinn séra Jón Auðuns mætir á fundinum. Dagskrá: 1. Kosning sóknarnefnda 2. Kosning safnaðarfulltrúa Sóknarnefndin Framtíðarstarf vegna breytinga og stækkunar á fyrirtæki óskast 3 stúlkur til afgreiðslu og skrif- stofustarfa. — Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist augld. Vísis fyrir mið- vikudagskvöld merkt “Framtíðarstarf 532“. Gunnars mayonaíse verksmiðjan er flutt að Dalshrauni 7, Hafn. sími 52927. Gunnars mayonaise sf. MUNIÐ COMBI-POTTURINN verður sýndur tvisvar sinnúm f dag kl. 15 og kl. 21 að Hótel Esju. í COMBI-POTTINUM er hægt að laga 6 rétti á að- eins 15 mínútum. Komiö í dag, aðeins fáir dagar eru eftir. MGlfftéghviH. með gleraugum frá Austurstræti 20. Sími 14566. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.