Vísir - 07.08.1971, Síða 14
14
VIS IR. Laugardagur 7. ágúst 1971.
AUGLfSINGADEILD VfSIS
AFGREIÐSLA
SILLI & FJALA L
VALDI KÖTTUR VESTURVER
AÐALSTRÆTI
SIMAR: 11660 OG 15610
m sölu
Sjóiivarp — 11.000. Gott 4 rása
sænsk tæki til sölu 23” skenmur.
Uppl. í síma 50779.
Einstakt taekifæri! Af sérstökum
ástæðum hef ég til sölu japanska
kvikmyndatökuvél af gerðinni Nik-
on 8 super zoom, ásamt þrífæti,
myndsjá með klippara (Viewer)
fi'.terum, linsum, 26 litíilmum o.
fl. Uppl. í símum 40891 og 43149.
Sjáifvirk BTH þvottavél sem ný
til sölu, verð kr. 20.000. Einnig
NSÖ Prinz árg. T>2 ákeyrður að
framan, annað í góðu lagi, verð 12
—15 þús. Uppl. í síma 83361.
Tii sölu, af sérstökum ástæð-
um, blátt sett í baðherbergi bað-
ker, handlaug og hilla og sam-
byggt w.c. Innihurðir óskast. —
Uppl. í síma 83635 og Auðbrekku
33 uppi.
Hornsófi, 5 sæta, 2 sófaborð, mál
uð ennfremur Siva þvottavél sýöur
og vindur til sölu. Tækifærisverð.
Sími 33264 milli kl. 5 og S.
Hey til sölu. Vil selja 300—500
hestburði af heyi. Sanngjarnt
verð ef samið er strax. Guðlaugur
Guðmannsson Da’.smynni, Kjalar-
nesi. Sími um Brúarland.
Notuð, vel með farin trésmíða-
vél (kombineruð) til sölu Sími
83818 milli kl. 1 og 7.
Miðstöðvarketill ásamt olíu-
brennara, spíral-hitadunk, dælu
o. fl. til sölu. Uppl. í síma 10012.
Til sölu sem ný Hoover þvotta-
vél. Á sama stað Arena sjónvarp
með inniioftneti. — Uppl í síma
50341.
Nýr barnavagn, gullfiskabúr
með fiskum og Moskvitch árg.
’58 til sölu. Uppl. í síma 42593.
Til sölu ný ,,Janine“ raímagns-
rúlluvél. Uppl. í síma 17853.
Til sölu Tandberg stereo
magnari og útvarp. tveir hátalarar
sem nýtt, Uppl. í síma 83564.
Plötur á grafreiti ásamt uppistöð
um fást á Rauðarárstig 26. Sími
10217.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaös
1971 á Hlaðbæ 20, þingl. eign Árna Vigfússonar, fer
fram eftir kröfu Bergs Bjarnasonar hdl., á eigninni
sjálfri, miðvikudag 11. ágúst n.k. kl. 15.30 .
Borgarfógetaembætið f Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18. 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Týsgötu 1, þingl. eign Árna Einarsson
ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykja-
vík á eigninni sjálfri, miðvikudag 11. ágúst 1971,
kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
UPPBOÐ
Uppboð annað og síðasta til slita á sameign á ibúð að
Langholtsvegi 7, þingl eign Þorleifs Óskarssonar og
Ninnu Dórotheu Leifsdóttur fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudag 11. ágúst 1971 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
[a>>;
O O c=TJOO
@®0® ®
Off. • r © 0 f> t- —« flooo
1| ® © c§s ::0
V^//o o o f/Jis o o OJO °:’o| nd
Vo ®
m
rrcn rv i
VÁJ
I 1914
— Hérna er bilunin, teygjan er siitin...
r*»
' B905
— Þetta skil ég ekki — það stóð í auglýsingunni, að bíllinn
myndi mala sem köttur eftir þjóðvegunum kílómetra eftir
kílómetra.
Ijl—
f’
— Ég sagði bara við hann, að hann þyrfti ekkert að borga
fyrir þetta lítiiræði sem ég gerði...
HEIMILIS1ÆKI
Ótrúlega ódýrt. — Perur kr. 64,
ferskjur kr. 67, ananas kr. 69,
blandað kr. 87 Allt heildósir. —
Hálfdósir frá kr. 30. Laugarnesbúð
in, Laugarnesvegi 52, sími 33997.
Sauna-kassar (saunabað) Vandað
ir sauna-kassar tii sölu, ísl. fram
leiðsla. Mjög hentugir til heimilis-
nota. Sími 13072.
Hey til sölu. Upp!. í síma 41649.
Körfur! Hef opnað eftir sumadfrf.
Barna og brúöukörfur og fleiri gerð
ir af körfum. Athugið, fallegar
vandaðar, ódýrar. Aðeins se’.dar hjá
framleiðanda. Sent í póstkröfu. —
Körfugerð Hamrahlíð 17. Sími
82250.
Útsala. 10—30% afsláttur af öll-
um vörum. Gjafavörur. leikföng,
búsáhöld, ritföng. Lokað f hádegi
12—2. Valbær á horni Stakkahlíð-
ar og Blönduhlíðar.
Björk — Kópavogi. Helgarsala.
Kvöldsala íslenzkt prjónagarn, kera
mik, sængurgjafir, leikföng, nátt-
kjólar, undirkjólar o. fl. Björk. Álf-
hólsvegi 57, sími 40439.
• Á eldhúskollinn tilsniðið leöurlíki
45x45 cm á kr. 75, í 15 litum. —
Litliskógur, Snorrabraut 22.
Gróðrarstöðin Va'sgarður Suður
landsbraut (rétt innan við Álf-
heima). sím; 82895. — Afskorin
blóm. pottablóm, blómaskreytingar,
garöyrkjuáhöld o. fl. — Ódýrt í
Valsgarði.
Ensku hunda- og kattaólarnar
komnar aftur, fallegir litir, b'.átt,
gult, rautt og köflótt. — Kattamat-
ur, hundafóður, hundakex, fugla-
og fiskafóður. Póstsendum um land
allt Svalan Baldursgötu 8, Reykja
vík.
ÓSKAST KEYPT
Trésmiðaverkfæri óskast. Vil
kaupa notuð handverkfæri til tré-
smíða, einnig rafmagnsborvél ásamt
fylgihlutum. Uppl. í síma 33499.
SAFNARINN
Frimerkjasafnarar: Eftirfarandi
fyrirliggjandi: Öll verögildi skiid-
ingamerkja. Flest verðgildi aura-
merkja m. a. 5 a blátt m/ábyrgð.
Óst. seríur: Chr. IX, Jón Sig. 1911,
Fr. ’ VIII. Chr. X 1920, Landslag
*25, Alþhát. a'.m/þjón, Gullfoss, Jón
Sig. ’44. Frímerkjaverzlunin Óðins-
götu 3.
Frímerkjasafnarar: Ennfremur
(nr. eftir S.ig. Þorst.): 132, 134, 135,
137, 138, 139—140, 167—169, þjón
46 afb, 47 Verð yfirleitt um 70%
af S.Þ.-lista. Gerið hagstæð kaup
áður en 1972-listinn kemur út. —
Frfmerkjaver’áííihin Óðinsgötu 3.
HUSG0GN
Til sölu er tvísettur k’.æðaskáp-
ur. Uppl. í sfma 83353 í dag.
Sófasett til sölu kr. 3000. Þarfn-
ast yfirdekkingar. Uppl. að Klepps-
vegi 60, 1. hæð til vinstri eftir
kl. 7 e. h
Hjónabekkir 120 cm á breidd,
hei'.ir gaflar, eik eða tekk, verð kr.
8.800. Einnig tvfskiptir, eik, breidd
155 cm, verð kr 9.600. 10% stað-
greiðsluafsláttur. Einnig svefnbekk-
ir og svefnstólar, fjölbreytt úrval.
Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Sími
15581.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
líta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúlega Iágu
verði. Komið og skoðið því sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sfmi 10059.
Kaup — Sala. Það er í húsmuna
skálanum á Kiapparstfg 29 sem
viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Isskápur óskast, he'zt fremur
lítill. Uppl. eftir kl. 16 í dág, en
úr þvf allan daginn. Sfmi 17598.
Miele þvottavél, eldri gerð, til
sö’.u. Kr. 3.500. Uppl. í síma 52795.
Til sölu Frigidaire ísskápur, til-
valinn til breytingar í frystiskáp.
Uppl. i síma 1818 Keflavík.
BIlAVrOSKIPTI
Willys V 6 Tuxedo park árg. ’67
mjög góður og lítið ekinn til sölu.
Enginn torfæruakstur Uppl. í síma
10669.
Til sölu Volvo Amazon ’62. Mjög
góður bíll. Sjmi 41256.
Til sölu Volv0 444 ’57. Uppl. f
síma 13343.
,Til sölu VW ’67 Ijósblár. ekinn
70 þús. km, m/útvarpi. Stað-
greiðsla. Sfmi 84819.
Cortina ’70 til sölu. Ekin 10.000
km í góöu lagi. Uppl. í síma 37421
milli kl 1 og 4 e. h. í dag.
Opel Caravan ’61 til sölu. Gíra-
hjól óskast á sama stað. Sími
51722 eftir kl. 13 í dag.
Til sölu vökvastýrisútbúnaður úr
Chevrolet. Sími 30524
Til sölu gírkassi í góðu lagi i
Falcon Fairline, Comet ’60 —’65.
Uppl. í síma 22240 hjá húsverði
frá 10—12 fyrir hádegi.
Chevrolet árg. ’57 til sölu, einnig
nýtt hjónarúm á sama stað Sími
23550.
Slcoda Oktavia árg. 1965, ný-
skoðaður í mjög góðu standi til
sölu. Uppl. í síma 30583 eftir kl. 17.
Til sölu Ford 1955. 6 cyl. með
overdrive. Þarfnast smá viðgerðar.
Uppl. f síma 24833.
Chevrolet ’55 selst ódýrt tll nið-
urrifs, bíllinn til sýnis að Gunnars-
sundi 4 Hafnarf. Sími 51656.
Til sölu er Ford Victoria ’56. Til
boð óskast. Simi 40801 eða að
Fögrubrekku 10, Kópavogi.
Nýskoðuð Trabant fólksbifreið
árg. ’64 til sölu. Uppl. i síma 42670.
Austin árg. ’65 2ja drifa, upp-
lagður fyrir hjálparsveitir, til sölu,
ennfremur 2 Landrover dísi'vélar
sem nýjar. Bílasalan Hafnarfirði hf.
Lækjargötu 32, sími 52266.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestar gerðir eldri
bifreiða svo sem vélar, gfrkassa,
drif framrúður, rafgeyma og m fl.
Bílapartasalan Höfðatúni 10 sími
11397.
Bifreiðaeigendur athugið! Hinir
vinsælu Mohawk hjólbarðar fyrir-
liggjandi f flestum stæröum. Höfum
einnig heilsólaða hjólbarða frá Svi-
þjóð i stærðunum 560x15, 590x15
og 600x15. Hagstætt yerð. Sendum
i póstkröfu um land allt, Hjól-
barðaverkstæði Sigurjóns Gíslason-
ar Laugavegi 171, sími 15508