Vísir - 11.08.1971, Blaðsíða 7
UN
COMBI-POTTURINN verður sýndur tvisvar sinnum
í dag kl. 15 og kl. 21 að Hótel Esju.
í COMBI-POTTINUM er Iiægt aö laga 6 rétti á að-
eins 15 mínútum.
Komið í dag aðeins 2 dagar eru eftir.
D
gert til að stemma
stigu
— segir Ingibj'órg Johnsen eftir þjóBhátiðina
— En mikill bindindisáróður var rekinn
fyrir hátiðina
— Þaö er erfitt að segja
tS tfm það, hvort sú bind
iiíÆshvaining, sem fé-
lagasamtök hérna í Eyj-
œn Mrtti í auglýsingum
fyrir þjóðhátíðina hafi
haft eMiver áhrif, sagði
Ingitgörg Johnsen, ein
helzta forstöðumann-
esk|a um binöíndismái í
Eyjum. Ég álít þó að
þetta hafi ekki skaðað.
Talsverð ölvun varö að vanda
á þjóöhátíð í Eyjum, en það
vakti talsverða athygli, að
ýms félagasamtök svo sem
Barnaverndarnefnd. Kvenfélagið
Líkn, Áfengisvarnarfélagið, Góð
templarareglan og fleiri sam-
tök höfðu frammi mikinn áróö-
ur gegn áfengisneyzlu bæði með
útvarpsauglýsingum og öðru
— Ég áMt að ekki hafi verið
mikið sé bergt á sterkjum drykkjum eins og hjá þessum, sem
lognaðist út af í tjaldi sínu. Myndirnar tók Ástþór Magnús-
son fyrir Vísi á þjóðhátíðinni í Eyjum.
nóg að gert, sagði Ingibjörg.
Mér finnst að jeita þurfi á þeim,
sem ekkj hafa aldur til þeSs
að fara með áfengi. Þetta verð
ur að taka jafnföstum tökum
og farið er aö gera á skemmtun
unum uppi á landi um verzlun
armannahelgina.
Annars er þorri unglinga
mjög til sóma og aðeins fáir,
sem eru áberándi öivaðir og
með uppivöðslu. Það er hara
meíra tekið eftir þeim.
Ég veit að fói’ki líkaði vei að
einhver viðleitni skyldi hafa
verið höfð í frammi ti! þess að
stemma stigu við áfengis-
drykkju unglinga. — En þetta
þarf samt að taka fastari tök-
um.
4 Flestir ungtlngarnir eru
til fyrirmyndar, vel klæddir,
prúðir — og e. t. v. talsvert
ástfangnir...
Lofum
þeim að iifa
Auðugar málm-
námur fundnar í
Grænlandi
Tveir milljarðar tonna af ýms-
um málmi hafa fundizt undir Græn
landsís. Auðlindir þessar eru í
botnj Godthaabfjarðar.
Sérfræðingarnir, sem nú rann-
saka þetta. eru mjög bjartsýnir
um möguleika á vinnslu málmanna,
og talað er um, að þessar námur
gaetu verið á stærð við Kiruna-
námurnar í Svíþjóð.
I þessu sambandi veltu menn
því fyrir sér, hvort ekki mundi
koma til. þess. þegar farið væri
aö nýta þessar námur í framt’ið-
inni, að hagkvæmt reyndist að
hafa einhverja úrvinnslu á ís-
landi. enda langur vegur til Dan-
merkur frá Grænlandi. — HH
VÍSIR . Miðvikudagur 11. ágúst 1971.
V
Nýjatízkaner
málmbindi1
SKDLAVÖRÐUSTIG13.
Margar. stærðir hópferöabila
alkaf til ’.eigu.
BSÍ
Umíerðarmiöstöðinni.
Sími 22300
Ferðafélagsferðir. — Á miðviku-
dagsmorgun:
I. Þórsmörk,
Um næstu helgi. — Á fösíudags-
kvöki:
1. Kerlingarfjöll — Hveravellir
2. Þjórsárdalur — Háifoss
3. Landmannalaugar — Eldgjá
— Veiðivötn
Á laugardag:
1. Þórsmörk
Á sunnudag:
1. Þórisdalur
Ferðafélag ís'.ands, Öldugötu 3
Símar 19533 og 1179S
Steypuhrærivél
Erum kaupendur eóa leigjendur að steypm
hrærivél.
Krístján Ó. Skagfjörð.
Sími 24120.
HELLU
OFNINN
ÁVALLT1 SÉRELOKKI
HF. OFNASMfBJAN
Etnliolti 10. — Simi 21220.