Vísir - 11.08.1971, Blaðsíða 1
„Andrúmsloftið í landhelgis-
málum hefur mikið batnað"
— Miðvikudagur 11. ágúst 1971. — 179. tbL
s'iÖan 1958 — segja fulltrúar Islands i Genf
Fulltrúar íslands í Genf hafa
fundið, að andrúmsloftið í land-
helgismálum hefur mikið batn-
að síðan 1958, þegar íslending-
ar stóðu síðast í harðri baráttu
um útfærslu fiskveiðilögsögu.
Annars hefur fiskveiðilögsagan
lítið verið á dagskrá fundanna
Fargjaldas triðið hefur
ekki skaðað LOFTLEÍDIR
Enn mikil farþegaaukning — alls um 18.8°Jo
á árinu og sætanýtingin batnandi
Loftleiðir fluttu fyrstu
sex mánuði yfirstand-
andi árs 125.081 farþega,
sem greiddu fargjöld, og
er það 18,8% aukning frá
sama tíma í fyrra. Sæta-
nýting í flugvélum fé-
lagsins jókst úr 69,1% í
71,1% á þessu tímabili.
„Þessar tölur eru ekki ein-
hlítar til viðmiðunar um af-
komu félagsins á þessu tíma-
biii,“ sagði Sigurður Magnús-
son í viðta'.i við blaðið í morg
un. „þar sem rekstrarkostnaður
hefur hækkað verulega frá þvi
í fyrra.“
Eins og kunnugt er, hefur nú
um skeiö staðið „fargjaldastyrj-
öld“ milli flugfélaganna á Norð-
ur-Atlantshafsleiðinni Sigurður
Magnússon segir, að það hafi
að minnsta kosti ekki leitt til
þess, að Loftleiðir „’.étu merkið
falla“.
í grein í bandaríska tírharit-
inu Business Week. sem hef
ur upplag yfir. hálfa milljón, er
fjallað um Loftleiðir 24. júlí. Þar
segir, að staða Loftleiða sé svo
sterk meða’. unga fólksins beggja
vegna Atlantshafsins, að far-
gjaldalækkun margra flugfélaga
fyrir ungt fólk i vor hafi ekk
ert sakað Loftleiðir. Loftleiöir
hafi nú einnig lækkað þessi far
gjöld. Rekstrarkostnaöur félags-
ins sé tiltölulega lágur. Til dæm
is þurfi félagið ekki að eyða
miklu í auglýsingar, því að
„stúdentar segi hver öðrum frá“
lágum fargjöldum þess.
í greininni er saga Loftleiða
rakin í stuttu máli. Viðtal er
við Alfreö Elíasson forstjóra og
haft er eftir honum, að sam-
dráttur í efnahagslífi í Banda
ríkjunum hafi ekkert skaðað
fé’.agið. Ef til vill þvert á móti,
þar sem fólk þurfi nú frekar
en áður að hafa auga með pyngj
unni og fljúgi því fremur meö
Loftleiöum. — HH
Næturfrost
Næturfrost maeldist á þrem stöð-
um á landinu í nótt. Frostið mæld-
ist eitt stig á Hveravöllum, Staðar-
hóli í Aðaldal og á Egilsstöðum.
Hiti var við frostmark á Gríms-
stöðum á Fjöllum og á Þingvöllum.
Á þessum stöðum var himinn nær
heiðsk’ir. — SB
Bretar auka
aðstoð við
togaraflofa
sinn hér
við land
Brezk togaraeftirlitsskipið Mir-
ándá mun í ágústlok veröa sent til
aðstoðar brezkum togurum á sum-
arvéiðum þeirra, en mikill hluti
brezka togaraflotans er hér við
land um þessar mundir. Miranda
mun aðstoða togarana næstu sex
vikur, en snýr þá aftur til Englands,
þar sem það fer í klössun fyrir
vetrarúthaldið við Isiand, en hing-
að kemur það aftur í desember til
aðstoðar og leiðbeiningar brezku
togurunum.
Samkvæmt upplýsingum brezkra
stjórnvalda eru líkur fyrir því að
skipinu verði haldið úti árið um
kring og mun það þá fylgja brezka
togaraflotanum á fjarlæg fiskimið
veita sjómönnum læknishjálp, þeg-
ar með þarf, gefa upplýsingar um
veðurfar og veita aðra tæknilega
aðstoð, eins og skipið hefur gert
hér við land síðastliðna vetur.
Má því vænta þess að Miranda
verði viðloðandi hér við land mik-
inn hluta ársins. En að sjálfsögðu
verður þessi aöstoð ekkj einskorð-
uð við lslandsmið einvörðungu.
— JH
í Genf enn sem komið er, en
viðfangsefni fundanna er fyrst
og fremst hafsbotninn.
Már Elisson fiskimálastjóri er
nýkominn heim frá Genf. Hann
tjáði blaðinu í morgun, að mest
hefði verið rætt um hafsbotninn og
auðævi, sem þar kynnu að finnast.
Erm fremur væri undirbúin dagskrá
landhelgisráðstefnunnar, sem haild-
in verður 1973.
Dálítið hefði verið komið inn á
fiskveiðilögsögu og mengunarmál-
in, en ekki að ráði. Hinar nýju tíl-
Iögur, sem fram hefðu komið til
þessa, fjölluöu nær eingöragu um
hafsbotninn, og mætti Mtíð af þeim
marka um afstöðu til fiskveiðilög-
sögu. Bandariska tfllagan, sem
nokkuð hefur verið sagt frá, væri
ekinig mjög óljós í þeim efnum.
— HH
T ölvumar
svartsýnar
á framfíð
mannkynsins
Tölvurnar eru famar að
I reikna alla skapaða hluti út, —
| m. a. hver Mfsskilyrði bíða
l mannanna. Tölva ein við hinn
heknsfræga tækniskóla MTT i
iBoston, reiknaði út að Iffsskil
|yrðj héfðu raáð hámarki 1969,
i en mundu rýrna úr þvi Ekki
er spá tölvunnar í mengunar-
| málum heldur falleg.
Sjá bls. 8
r
i
Innrás
V-Evrópu
undirbúin?
Varsjárbanda’agið hefur leyni |
lega áætlun um tilhögim inn-,
rásar 1 Vestur-Evrópu að sögn'
tékkneska herforkigjans Sejna, I
sem er landflótta í Bandartkj- j
unum.
Hann segir í viðtafi við'
franskt blað, að herir banda-1
lagsins ætli sér að ná til Rín- j
arfljóts á þremur dögum með,
mil'.jón manna liði. Þá skrali'
gerðar árásir með eldflaugum á |
borgir vestar, og síðan geti (
sovézki herinn ráðizt inn t,
Frakkland, Beneluxlönd og Bret'
land.
— sjá irétt á bls. 3
Veizlan
hans Omarsi
Þessir ungu menn voru í senn taugaóstyrkir og dálítið upp með sér, þar sem þeir stóðu augliti
til auglitis við laganna vörð. Það er ekki á hverjum degi, scm þeir komast í leynilögregluhlutverk,
en hér eru þeir að gefa lögreglunni upplýsingar um pilta, sem sáust á ferli kringum skúr, sem
stendur hjá húsum Öryrkjabandalagsins við Laugarnesveg. Grunur leikur á að kveikt hafi
verið í þessum skúr. Drengirnir gerðu sitt bezta til að upplýsa málið. Ljósm. Ástþór.
Ómar Ragnarsson er mikill
(flökkufug'. eins og kunnugt er.
I Ljósmyndari Vísis kom nýlega
að Ómari í veizlu mikilli á
I þjóðhátíðinni í Eyjum. Mynder
| af Ómari í þessu mikla gildi
I í þættinum I skyndi.
Sjá bls. 6