Vísir - 11.08.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 11.08.1971, Blaðsíða 14
VISIR . Miðvikudagur íl. ágúst 1971 r4 o •E> S.Í2 OtóA TIL SÖLU 14 feta aorskur plastbátur ásamt cerru til sölu. Uppl. i síma 50878. Til sölu svefnsófi, 2 armstólar, bókaskápur í barnaherb. og 2 lítil æppi. Sími 41284. Til sölu nýleg Selmer þverflauta. Sími 42724. Hey til sölu. Sími 33716. Miðstöövarketilí í góðu lagi til sölu, með öllu tilheyrandi — Sími 10011. Til sölu á tækifærisverði strau- vél sem ný, Necchi saumavél með rafmagnsmótor og segulbandstæki. Sími 14967. Olíukynditæki til sölu, í góðu standi. Hagstætt verð. Selst allt í einu. Sími 24805 eftir kl. 6 á kvöld Vn. Eldhúsinnrétting til sölu með elda vél og vaski Einnig eins manns svefnbekkur með rúmfatakassa. — Sími 15059. Til sölu farangursgrind á bíl, 4 sæta stofusófi á 500 kr., stóll, dívan og saumavél, einnig kristal glös, kristalskál og rúmfatakista 4 100 kr. Sími 16207. Arena sjónvarpstæki með inn- byggðu útvarpi og grammófónn til sölu. Einnig ný Polaroid myndavél 'í tösku. Sími 16992. Vicon Leley 4ra hjóla lyftutengd múgavél til sö’.u. Sími 41913. Til sölu Kleopatra hárþurrka, svefnsófi, 2ja manna, 2 fallegir sófapúðar, ónotaðir, rúmfataskáp- ur lakkaður, Belfoca myndavél og fil'mur. Sími 17916. Trilla, 11/4 tonn til sölu ásamt vagni og nokkrum netum — Simi .50896'. Sumarbústaðaeigendut! Olíuofnar, 3 mismunandi gerðir í sumarbú- staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47. Sími 37637. Lampaskermar í miklu úrvali — Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma iampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47 við Kringlumýrarbraut. S.ími 37637. Sauna-kassar (saunabað) Vandað iir sauna-kassar tij sölu, ísl, fram .leiðsla. Mjög hentugir til heimilis- nota. Sími 13072. Körfur! Hef opnað eftir sumarfrí. Barna og brúðukörfur og fleiri gerð iir af körfum. Athugið, fallegar (Vandaðar, ódýrar. Aðeins seldar hjá framieiðanda. Sent í póstkröfu. — Körfugerð Hamrahlíð 17. Sámi '82250. Útsala. 10—30% afsláttur af öll- ,um vörum. Gjafavörur. leikföng, ,búsáhöld, ritföng. Lokað 1 hádegi 12—2. Valbær á horni Stakkahlíð- ar og Blönduhlíðar. Björk — Kópavogi. Helgarsala. Kvöldsala Islenzkt prjónagarn, kera mik, sængurgjafir, leikföng, nátt- ,kjólar, undirkjólar o. fl. Björk. Álf- hólsvegi 57, sími 40439. Á eldhúskollinn tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75, í 15 litum. — ■ Litliskógur,. Snorrabraut 22. Gróðrarstöðin Valsgarður Suður landsbraut (rétt innan við Álf- heima), sím; 82895. - Afskorin blóm, pottablóm, blómaskreytingar, garðyrkjuáhöld o. fl. — Ódýrt I Valsgarði.. ÓSKAST KEVPT 2ja manna svefnsófi, ný gerð. Ekki sofið á ákiæðinu. Einnig fá- anlegir með stólum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sigtúni 7. Sími 85594. Notað píanó óskast keypt eða tekið á ieigu. Uppl. í síma 17801 eftir hádegi Borðstofuhúsgögn (antik). Glæsi leg, dönsk borðstofuhúsgögn, þrír útskornir skápar, borð og átta stól ar, til sölu. Sími 85097. Barnarimlarúm, sem nýtt, til sölu. Sími 34458 eftir kl. 7. Kaup — Sala. Það er 1 húsmuna skálanum á Klapparstig 29 sem viðskiptin gerast I kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. HJOl-VAGNAR Stór, vel með farin Simo barna- kerra og gærupok, til sölu. Sími 40766. Nýlegur Alibor bannavagn og göngustóll til sölu. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru. Uppl. eftir kl 5 I sfma 11799. Riga 4, skellinaðra til sölu. Ódýr. Sími 35994 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa notað barna- reiðhjól Uppl. í síma 83389. Reiðhjól óskast! Drengjaheiðhjól án gíra óskast. Sími 34143 næstu daga. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur aö líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið því sjón er sögu rlkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059. BILAVIDSKIPTI Citroen 2 CV árg. ’63 til sölu. — Sími 40766. Volkswagen ’64 til sölu, nýskoð aður, ekinn 40 þús. km. Sími 42895 eftir kl. 5.30 e.h. Skoda 1201 ’58, skoðaður ’71, til sölu, ódýrt. Sími 41620 á daginn. Mercedes Benz sendiferðabíll, dísil. árg. ’64, nýskoðaður, 1 topp- standi, stöðvarleyfi getur fylgt. — Sími 14178. Til sölu Chevrolet ’55 til niður- rifs, selst I heilu lagi eöa I stykkj- um. Sími 13072. Saab ’65 til sölu, f góðu standi. Sími 43140 á vinnutíma, 40731 á kvöidin. Varahlutir til sölu, Fíat 1800 árg. ’60 ryðgaður að aftan. Sími 26793. Opel Rekord ’63 nýskoðaður í á- gætu lagi til sö’u. Skipti möguleg t. d. á jeppa eða sendibíl. — Sími 82085 1 kvöld og I hádegi. Óska eftir að kaupa S'koda 1202 til niðurrifs. Sími 42715. Til sölu Skoda árg ’55, ógang- fær Sími 37032 milli kl. 5 og 8. Til sölu sjálfskipting í Comet eða Falcon árg. ’60—’63 í topplagi. Sími 21025 eftir kl. 7. Óska eftir góðri vél í Ohevrolet ’59, 6 cyl., strax. Sími 43230 til kl. 4.30, síðar 40598, Maria. Skoda Oktavia árg ’65, nýskoð aður í mjög góðu standi, til sölu. Sími 30583 eftir k-1. 17. Til sölu Moskvitch árg. ’58 með Skoda-vél. Sími 33589. Fíat 1100, árg. ’66 til sölu. — Mjög góður bíll — ekinn 57 þús. km, lágt verð. Sími 52936 eftir kl. 19. Rambler Ambassador árg, 1960, sjálfskiptur með 8 cyl. mótor, ti! sölu. Einkabíll Sími 30239 eftir ki. 6. Willys ’46 i góðu ásigkomulagi, til sölu að Austurbrún 35, sími 33964. Til sölu Chevro'.et Impala ’64 station. Einnig varahlutir I Corvair svo sem; vél. beinskipting, sjálf- skipting o. m. fi. í Daf; vél o.m.fl. Sími 43118 Varahlutaþjönusta. Höfum not- aða varahiuti í flestar gerðir eldri bifreiða svo sem vélar, gírkassa, drif. framrúður, rafgeyma og m fl. Bílapartasalan Höfðatúni 10 simi 11397. FYRIR VEIÐIMENN Nýtíndir ánamaftkar til sölu. — Uppl. I Hvassaleiti 27, sími 33948. Ánamaökar til sölu fyrir lax og silung að Langholtsvegi 77. Sími 83242. Stór — stór laxa- og silungsmaðk ur til sö'.u, Skálagerði 9, sími 38449 2. hæö til hægri. SAFNARINN Frímerki. — Frímerki. — íslenzk frímerki til sýnis og sölu I k-völd frá kl. 18—22. Afar hagstæð kaup. Grettisgötu 45 A Bækur. — Bækur. — Kaupum gamlar bækur á kvöldin frá kl. 19—21. — Grettisgötu 45 A. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadagsumslög. úrtínda kílóvöru. Við kaupum einnig merkin sem mest eru no-tuð núna. Fri'merkja- verzlunin Óðinsgötu 3. HEIMILISTÆKÍ Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Hagstætt verð. Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns- son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar braut. Sími 37637. Þvottavéi í góftu lagi til sölu. — Sími 11163 og 43464. FATNADUR Mjög fallegur brúðarkjóll með slóða ti! sölu á háa, granna dömu, verð kr. 8 þús, Einnig slör á 600 kr. Sími 32184. Frottepeysur, stutterma og lang- erma, stærðir 12—42, stuttbuxna- dress, stæröir 4—12. Einnig mikið úrval af rúllukragapeysum, nýir litir, hagkvæmt verð. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. HÚSNÆDI I B0DI Forstofuherb. til ieigu, reglusemi áskilin. Uppl. í Mávahlíð 12, 1. hæð kl. 6—8 e.'h. I dag og á morgun. HUSNÆDi 0SKAST Reglusöm kona með 3 börn ósk ar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, sem fyrst, I Kópavogi eða Reykjavík. — Fyrirframgr. ef óskað er. Ti’.b. scnd ist augl. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt „Reglusöm — 7886“. Bamlaus miðaidra hjón óska eft ir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt með bí’.skúr. Sími 17041 eftir kl. 18. Góð 2—3 herb. íbúð óskast til leigu ömgg greiðsla — Sími 15218 og 15758._________’___________________ Einhleyp dönsk kona óskar eftir íbúð með húsgögnum og síma, strax 13—4 vikur. Sími 22322, herb. nr. 321. ___________________________ Ibúft óskast. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð nú þegar eða síðar 1 grennd við Háskó’.ann. Sími 14139. Góð 2ja til 3ja herb .íbúft óskast fyrir 1. sept. Sími 36355. Hjón utan af landi með 2 böm óska eftir 2ja herb. íbúð I Breið- holtshverfi fyrir 1. sept — Sími 18079. íbúð óskast á leigu I stuttan tíma. Sími 41642. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð ósk ast á leigu. Sími 52020. Skólastúlka frá Akranesi óskar eftir 1 herb. íbúð frá 1. okt. — Reglusemi og góöri umgengni heit ið. Sími 50661 milli kl. 2.30 og 4. Hjón að norðan með eitt barn vantar 2ja til 3ja herb. íbúö I Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnar- firði. Sími 42648. Skólapiltur utan af landi óskar eftir herb. og fæði, helzt nálægt Iðnskólanum. Sími 83005. Háskólastúdent óskar eftir rúm góðu herb. I nágrenni Háskólans frá og með 1. sept. Sími 19115. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu fyrir 1. sept. Algjör reglu- semi. Sími 43259. Útlendur læknir óskar eftir að leigja 3ja til 5 herb. Ibúð meö hús gögnum I Hafnarfiröi eða nágrenni. Sími 22490, nr 4185, biöjið um dr. Young. Hjón meft eitt barn óska eftir íbúð sem næst Landspítalanum. — Fyrirframgr. ef óskað er, Reglu- semi. Sími 23280 1 dag og á morg un. Kennari óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt 1 Ereiöholti eöa nágrenni. S’imi 10691 eftir kl. 6. Bamlaus, ung hjón, sem bæöi vinna úti, óska eftir góðri 2ja herb. íbúð I Reykjavík eða nágr. Algjörri regiusemi heitið. — Sími 12236 frá kl. 1—5 eöa 38831 eftir klukkan 5. 4ra til 5 herb. ibúð óskast til leigu, helzt I Garðahreppi eða Kópa vogi, Sími 23071. Stúlka óskar eftir 2ja herh. ibúð gjarnan I Kópavogi. Sími 42171. 3ja herb. ibúft óskast til ieigu íyrir 1. sept., tvö I heimili (mið- aldra hjón). Fyrirframgr. eitt ár. — Sími 16841. Gott herb. eða einstaklingsíbúð óskast, helzt á Melunum. Edvard Frimannsson, sími 14726 Góö 3ja til 4ra herb. íbúð ósk- ast til leigu fyrir fjölskyidu utan af landi. Sími 40318. Vinnupláss ca. 40—50 ferm. ósk ast fyrir hrein’egan iðnað. Einnig geymslupláss fyrir húsgögn (þarf ekki að vera á sama stað). — Sími 25825. Fóstra með barn óskar eftir lít- illi íbúð frá 1. okt. Bamagæzla eða heimilisaðstoð á kvöldin eða um helgar kemur til greina. — Sími 20958 eftir kl. 19. Tvö systkini óska eftir þriggja herb. íbúð til leigu sem fyrst I Reykjavík eða Kópavogi. — Simi 18999 allan daginn. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Kópavogi, strax. Sími 42440. Arkitekt, nýkominn frá námi, óskar að leigja eins. tveggja eða þriggja herb. íbúö. Reglusemi og skilvís greiðsla Sími 41723 eítir kl. 19. Bílskúr, rúmgóður með vatnslögn óskast ti! leigu. Sími 81294 eftir klukkan 17.30. Óska eftir bílskúr, heizt í vestur bænum. Sími 25358 eftir kl. 7. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð heizt sem næst miðbænum. Ársfyr- irframgr. ef óskað er. — Vinsaml. hringið I síma 85519. Námsmaður með konu og eitt barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð I Háaieitishverfi eða nágrennL Sími 36869 eftir W. 19. Óska eftir 2ja tii 4raherb. fbúð strax, Sími 35958. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppi. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega teigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Símí 10059. TAPAÐ — FUNDIÐ Kvengullúr tapaðist sl. mánud. I bænum eða I strætisvagni. — Sími 36981.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.