Vísir - 12.08.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1971, Blaðsíða 1
6L árg. — Fhnmtudaguf 12. ágúst 1971. — 180. tbl. Brann inni í tog- ara á Seyðisfirði Eitraðar niðursuðu- Markið er máttugra en dollar- inn að því eir fjármálamenn tjá oss. Og nú hafa þær veiðar snú- izt við að Þjóðverjar eru famir að veiða vísindamenn ýmissa þjóða. Áður voru það Bandarikja menn, sem gerðu þetta af mestu kappi. Sjá bls. 2 Á vísinda- manna• ve/ðum Listamaður af einu skemmti- ferða- skipanna i útvarpinu kvöld i Heldur skapast lítil kynni við ferðafólkið, sem rétt rekur inn andlitin hér á landi, meðan skemmtiferðaskipin doka við. 1 Einn ferðalanganna af ,,Evröpu“ Heinrich Berg, gerðist þó „Gest- I ur í útvarpssal" á dögunum, lék þat inn á seguiband. I blaðinu í dag kynnir Ámi Kristjánsson, tóniistarstjóri þennan þýzka tón listarmann. Sjá bls. n Meiri varúð, læknar! I lesendabréfum em læknar hvattir tii meiri gætni í sam- bandi við deyfilyf. Þar er eitmig sögð saga af basli stráka héir i borginni við dúfna,,búskapinn° Sjá bis. 6 vörur ■ Þeir, sem með einhverjum hætti komast yfir bandarískar niðursuðuvörur, ættu að gæta vel að sér, áður en þeir setjast að snæðingi, því að nú hefur fyrirtækið Bon Vivant, Inc. (sem útleggst Lífsnautnámaðurinn hf.) látið þau boð út ganga, að vörur fyrirtækisins séu eitraðar. Bim. Vísis fékk þær upplýsingar hjá Heilbrigðiseftirliti rfkisins að niðursuðuvörur frá þessu banda- ríska fyrirtæki hefðu aldrei verið keyptar til íslands, en engu að síð- ur þykir rétt að vara almenning við krásunum frá Lífsnautnamann- inum hf. Einhver mistök munu hafa orðið við niöursuðu varanna og því er hætta á alvarlegri matar- eitrun ef þeirra er neytt. — ÞB Fann byssu- Dauðaslys varð á Seyðlsfirðl í nótt, er eldur kom upp í brezka togaranum Kingstone Jacinth frá Hull. Togarinn kom til Seyð- isfjarðar fyrir tveimur dögum til viðgerðar. 1 nótt kom upp eldur í vistarverum skipverja miðskips undir brúnni. Magnað- ist eldurinn fljótt og skipverjar voru í mikilli hættu, þar sem þeir sváfu í vistarverum sínum. Skipstjórinn slapp naumlega, en bátsmaður skipsins lézt í brun- anum. Slökkvilið var kvatt á vettvang og náði fljótt að slökkva eldinn, en miklar skemmdir urðu á skipinu. — JH kúlu hvína ömmuna hjá fó'.kinu, sem telpan gisti hjá, Aftur á móti er útvarp hjá fólk inu á efri hæðinni, og eins og gengur og gerist var það ákaf- lega hátt stillt, þegar líða tók á morguninn, með þeim afleið- ingum, að húsfreyjan heyrði, er auglýst var eftir gesti hennar. Hún lét þegar í staö vita af te'.punni, sem dvelst nú í góðu yfirlæti í Reykjavík, svo að þetta ævintýri endar vel eins og ævintýri eiga að gera. — ÞB við höfuðið NÚTÍMA-RAUÐHETTA: Á puttanum að heimsækja Óttazt um 11 ára stúlku — farmst i morgun sína, eins og stúlkan í „Orðnir sérfræðing ar í imclirvögnimr’ „Nei við sáum því miður ekki, þegar bíllinn flaug hér ofan í skurðinn — en höfum reyndar verið að búast við því á hverium degi að annar kæmi á eftir,“ sögðu vcrkamenn tveir, sem Vísismenn hittu á homi Hverfisgötu og Lækjargötu, þar sem allt er nú uppgrafið vegna væntanlegrar breiðgötu sem sneiða mun framan af Stjórnar ráðstúninu og hefur þegar hrak ið þá Kristján kóng og Hannes ráðherra af stöllum sínum. Einar Finnsson og Eiríkur Ax elsson sögðust þeir heita og eru báðir 17 ára. „Það er afskaplega gott að vinna hjá „bænum", róiegt — maður „situr á hakanum" mest allan daginn, eða gætir þess að skóflurnar brotni ekki. Fáum fyrir það mikið kaup og þar fyr ir utan erum við orðnir sérfræö ingar í undirvögnum bifreiða." — Ekkert hræddir að hafa um feröina æðandi hér yfir' höfðum ykkar? „Nei, nei — allt í lagi með það meðan þeir ekki eita okkar ofan í skuröinn. Svo ganga hér stundum stelpur framhjá." Þar í Lækjargötunni er verið að skipta um jarðveg, svo breið gatan haldist uppi, og sagði okkur verkstjórinn, að jarðvegur inn væri miÖ7 blautur, og þyrfti ekki lengi að grafa, þar til sjórinn sprettur undan skóflu- blöðunum, —GG heil á húfi # Eliefu ára stúlka, sem á heima í Ölfusinu, brá sér í gærmorgun í ferðalag til Reykjavíkur. Hún ferðaðist á puttan- um, hafði ekki ráð á öðru, og gekk fljótt og vel að komast til borgar- innar. Hér ætlaði stúik- an að heimsækja ömmu ævintýrinu forðum. Amman var ekki heima, en stúikan lét það ekki á sig fá, og baðst gistingar hjá nágranna- fólki Það var auðsótt mál. Fólkið á bænum, þar sem stúlkan á heima, fór að undrast um hana, er líða tók á gærdag inn. I morgun var svo auglýst eftir henni í útvarpinu, en þá vildi svo til, að ekki er útvarp • Tveir piltar voru að sigla sér til skemmtunar á hraðbát um ytri höfnina í gærkvöldi milli níu og tíu. Er þeir voru í námunda við skemmtiferðaskipið HANSEATIC fann annar piltanna byssukúlu hvína rétt hjá höfði sér, og þeir heyrðu skothvell. Þeir voru þá ekki höndum seinni að bruna á bátnum úr skotfæri frá skipinu. Ekki urðu þeir varir við að hleypt væri af fleiri skotum, en þeir telja, að þessu skoti hafi verið hleypt af út um kýrauga á skipsh'.iðinni. — Töluvert var af fugli í námunda við skipið. Eftir að piltarnir komu í land, létu þerr lögregluna vita af þessum skotmanni á skemmtiferðaskipinu, en þó hafði HANSEÁTTC létt akker um. swo að ekki varð af því, að málið væri rannsakað þar um borð. - ÞB -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.