Vísir - 14.08.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1971, Blaðsíða 2
„Reston — aöferöin“. lír - V Soltið í Kína öruggt ráð vifi offitu er nú fund- ið. Og svo sem flelra gott, þá kemur þaö ráð frá Kina. Fólk sem árangurslaust hefur lifað á megr unarfæði og farið aö ráðum ótöiu legs fjölda næringarsérfræðinga, en ekki losnað við aukakíló sin þrátt fyrlr góðan vilja og áreynslu er nú í auknurn mæli farið að hlíta dæmi Kínverja og borða með prjónum. 1 Kína mun það býsna erfitt að finna feltan mann. Yfirleitt eru Kínverjar grannvaxnir og vöðva- Elskazt Hann var einn, og sat í þotu á leið frá New York til Honolu'.u. Hún líka. Augu þeirra mættust, og fljótlega færðj hún sig yfir I autt sæti við hlið hans. Það sem á eftir kom, er — eftir þvi sem segir I nýútkomnu eintaki af „HorizonV, tímariti „British Over seas Airways Corporation" eins konar heimsmet. Parið ónefnda fór að eiskast. Einhverjir sómakærir farþegar kvörtuðu undan þeim við flug- freyju, sem bað parið að fara ekki aiveg svo geyst í faðmiögum. — Konan „varð þá móðguð og örg og heimtaöi að fá að tala við flugstjórann", segir I „Horizon“. Flugstjórinn A. F. R. Thompson kom á vettvang. Og með dæmi- gerðri brezkri þolinmæði og kurt- eisi „bað hann parið að hafa stjórn á gerðum sínum, þar sem þau yllu fáeinum öðrum farþegum óþægindum". Konan svaraði þá, að það sem fram færi í sætaröð númer 25, kæmi flugstjóranum ekkert við. Og svo hótaði hún að höfða mái á hendur bæði flugféiaginu og ílugmanninum. Flugstjórinn skip- aði þá konunni að færa sig aftur I hennar sæti í röð númer 19, ella myndi hann afhenda hana lög reglunni, þegar lent yrði í Honolulu. Konan h'.ýddi þá boði flugstjórans, „en karlmaðurinn elti hana yfir í röð númer 19, að- eins ti] þess að haida áfram fram kvæmdum, þar sem frá var horf- ið i númer 25“, segir í „Horizon". Og þau héldu áfram ástar’.eikj- um frammi fyrir farþegum, flug freyju og fiugstjóranum. Sagði þá Thompson fiugstjóri, að „senni lega myndi falla á þau værð að leiknum loknum“, og róaði hneyksiaða farþega með því að þau myndu þá bæði sofna og yrðu stæltir. Sumir segja, að það sé vegna þess að rís sé þeirra undir stöðufæða, aðrir segja að það sé vegna þess að út um sveitir I Kína þræli menn myrkranna milli, en ferðist ævinlega á reiðhjólum í borgunum. James Reston, einn af aðalrit- stjórum stórblaðsins New York Times var fyrir skötnmu á ferða- lagi um rlki Klnverja. og segir hann eftir þá reynslu, að eftir að hann fór að borða með prjónum óttist hann ekki iengur offitu, „miklu fremur berst ég við nær ingarskort og hungurdauða“. 1 grein sem Reston ritaði um í þotu þá ekki lengur til ama. Þegar lent var 1 Honolulu fór parið saman frjálst ferða sinna, og var ekki kært íyrir lögregl- unni, en síðasta útgáfan af „Hori zon“ seldist upp á flugvellinum I London, er sagan birtist þar, og BOAC taismaður sagði af þvi til- efni: „Við þurfum vlst varla að taka það fram, að svona atvik eru ekki aigeng á flugleiðum okk ar..." Burt Lanc- aster á fylliríi BIl var ekið á mikilli ferð eft- ir hraðbraut nálægt Malibu við strönd Kyrrahafsins I USA. Var þetta á föstudaginn fyrir viku, og varia I frásögur íærandi, nema hvað lögreglan elti hann uppi, þar sem bíllinn fór skrykkjótt nokkuö, sveiflaðist sitt á hvaö og helzt var honum ekið yfir miðlínu veg- arins, Kom í ijós að undir stýri sat Burt Lancaster, leikari, orðinn 57 ára gamall og var nú drukkinn nokkuð. Leikarinn var færður til fangelsis, þar sem hann neitaði að undirgangast blóðprufu á staðn- um. Þaðan fékk hann að fara, þeg ar vinkona hans, sem með hon- um var í bílnum, Jackie Bone, 44 ára, lagði fram tryggingu. — 24. ágúst n. k. verður svo Lancast er aö koma fyrir rétt í Malibu og heyra úrskurð kveðinn upp yfir sér. Margir Vesturlandamenn hafa átt í basli með að tileinka sér borðsiði Kínverja. matgrvenjur Kínverja, og vand- kvæði Vesturlandamanna I Kína I viðureigninni við prjónana og smáttsaxaðan matiiln, kemst hann loks að þeirri niðurstöðu, að ekki sé annað fyrir klaufalegan Amerí kana að gera 1 næringarmálunum en að drekka bjór. „Og kínverskur bjór er mjög góður", segir Reston,- orðinn lang þreyttur á klaufaskap við prjón- ana. , „Ég reyndi að halda á þeim á allan mögulegan hátt, en varð æv- inlega að gefast upp. Loks reyndi ég að halda fast um prjónana og stinga fast I sérhverja mataröröu. Það gefst ekki vel. og þar fyrir utan kalla Kínverjar slíka borð- siði ekkert annaö en svindl". „Ég æíði mig á laun við að borða nautahakk með prjónum. Ég hef stúderaö speki Maós for- manns, en hingað til hefur hvorki fingraleikfimi mín, né heldur nám mitt I heimspeki kommúnismans bjargað mér á nokkum hátt". Annast velferð gesta á um 1972 Carmen Nees heitir þessi 20 ára gamla blómarós. Hún er þýzk að þjóðemi, og er þarna að baða kropp sinn og öðlast ró á sinni áður en starf hennar sem leið- sögukona á Ólympíuleikunum í Miinchen hefst. Á hún að vera til taks að leiðbeina fólki að komast um hið mikla ólympíu-svæöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.