Vísir - 14.08.1971, Page 4

Vísir - 14.08.1971, Page 4
4 VIS IR . Laugardagur 14. ágúst ÚRVALÚR DAGSKRÁ NÆSTU VIKU SJÚNVARP Mánudagur 16. ágúst 20.30 Rió-trf<5. Ágúst Atlason. Helgi Pétursscm og Ólafur Þórðarson leika og syngja nokkur lög. 20.50 Þótti og þröngsýni. Fram- haldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögunni Pride and Prejudice eftir Jane Austin. 5. og 6. þáttur, sögulok. 21.40 Falklandseyjar. Seinni hluti dagskrárþátta, sem sænska sjónvarpið lét gera um menn og dýr á Falklands-eyjaklas- anum við Suður-Amerfku. Þriðjudagur 17. ágúst 20.30 Kildare leeknir. Gervinýrað, 2. og 3. hluti. — 1 fyrsta þætti þessarar sögu, greindj frá því að læknamir, Kildare og Gi'.lespie, áttu f erfiðu stríði við að velja þá fjóra sjúklinga úr stórum hópi. sem með notkun gervinýra, gátu fengið bót meina sinna. 21.20 Skiptar skoðanir. 21.55 íþróttir. M, a. mynd frá landsleik í knattspymu milli Dana og Vestur-Þjóðverja. — Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Miðvikudagur 18. ágúst 20.30 Laumufarþeginn (Stowa- way). Bandarsík bíómynd frá árinu 193’8. Aðalhlutverk Shir- iey Temple, Alice Faye og Robert Young. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. — Myndin grein- ir frá Iftilli telpu, sem alizt hefur upp í Kína. Hún verður munaðarlaus og lendir á ver- gangi, en hennar bíða líka margyfsleg ævintýri. 21.55 Á jeppa um hálfan hnött- inn. Þriðji hluti ferðasögu um leiöangur, sem farinn var f jeppabifreið landleiðina frá Hamborg til Bombay. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.25 Venus í ýmsum myndum. Flokkur sjálfstæðra eintals- þátta frá BBC. AMir eru leik- þættir þessir fiuttir af frægum leikkonum og sérstaklega samdir fyrir þær. Skammhlaup. Flytjandi Edwige Feuillere. Höfundur Aldo Nicolaj. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Föstudagur 20. ágúst 20.30 Hljómleikar unga fólksins. Óvenjuleg hljóöfæri i fortlð, nútíð og framtíð. Leonard Bem- stein kynnir óvnjuleg hljóð- færi, og stjórnar flutningi tón verka. sem samin hafa verið fyrir nokkur þeirra. 21.20 Mannix. Heiður í húfi. 22.10 Erlend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 21. ágúst 18.00 Endurtekið efni. Verkfræði- og Raunvísindadeild Háskóla íslands. 18.35 Kristinn Hallsson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson. 18.50 Enska knattspyrnan. Derby County—Manchester United. 20.25 Smart spæjari Sparnaðar- æðið 20.50 Myndasafnið. M. a. myndir um brúðuleikhús og stjórnar- setur Sovétrfkjanna, Kreml. Umsjónarmaður Helgi Skúlí Kjartansson, 21.20 Bandarískur skólakór. Bandarfskir skó'.anemar frá Roger’s High School í New York-rtki voru hér á ferð síðastliðið vor, skemmta með kórsöng, kvartettsöng og hljóð færaleik. Lögin, sem flutt verða eru þjóðlög og vinsæl dægurlög. 21.40 Beiskur sigur (Dark Vict- ory). Bandarisk biómynd frá árinu 1939. Leikstjórj Edmund Goulding. Aðalhlutverk Bette Davis og George Brent. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin greinir frá ungri auð- mannsdóttur, sem hefur mikla unun af hestamennsku. Eitt sinn fellur hún af baki og við læknisrannsókn kemur í ljós, að hún gengur með alvarlegan höfuðsjúkdóm. , Nútima . skrautmumr, menoghálsfestar. UTVARP SKÓJWÖRÐUSTÍG13. Mánudagur 16. ágúst 1T.30 Sagan: „Pía“ eftir Marie Louise Fischer, Nína Ejörk Ámadóttir les (7). 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari sér um þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn, Páll Líndal borgarlögmaður talar. 20.25 Kirkjan að starfi. Umsjón- armaður þáttarins: Séra Lárus HaMdórsson og Valgeir Ást- ráðsson, stud, theol. 20.55 Olav Kielland sjötugur. a. Conserto grosso norvegese eftir Olav Kielland. Fílharm- oníusveitin í Osló leikur undir stjóm höfundar. b. „Kamiva! í París“ , eftir Johan Svendsen. Sinfóníu hljómsveit l’slands leikur, Olav Kielland stj. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur Gísli Kristjánsson ritstjóri talai um heyvcrkunina í.sum- ar. Þriðiudagur 17. ágúst 21.05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.45 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22.35 Vísnakvöld íNorræna hús- inu. Birgitta Grimstad kynnir Iögin, sem hún syngur við eig- inn undirleik (Hljóðritað á tón leikum sl. vor.) Miðvikudagur 18. ágúst 19.35 Norður um Diskósund. Ási í Bæ flytur sfðasta hluta frásögu sinnar. SWMMWÍWWMWWWMWni Margar stærðir hópferöabíla aMtaf til leigu. BSÍ UtrferðarmiðstöðmnL Sttoi 20300 SMURSTÖÐIN HRAUNBÆ Sími — 85130. Tveir kennarar óskast við Barna- og unglingaskóla Hólma- víkur. Frítt húsnæði. Miklir tekjumöguleikar. Nánari upplýsingar í síma 85601. AUOMéghvili f með gleraugum fra Austurstræti 20 Slmi 14566. 19.55 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Páll P. Pálsson stjómar. 20.20 .Sumarvaka. a. Eskja. Einar Bragi les úr ...nýrfj . bók.,Ufp Eskifjörð. b. „Blómaveizla“, óprentuö ljóð eftir Karl ísfeld. Hjörtur Pálsson les. c. Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur nokkur lög, Sigurður Þórðarson stj. d. Sumardagar á Kili. Halldór Pétursson flytur fyrri frásögu þátt sinn. Fimmtudagur 19, ágúst 21.15 „Að tapa hanzka“, smá- saga eftir Unni Elríksdóttur. Erlingur Gfslason leikari les. 20.30 i andránni, Hrafn Gunn- laugsson sér um þáttinn. 22.35 Yoga og, yogahugleiðsla. Geir Vilhjálmsson sálfræðingur kynni með tónlistarflutningi. Föstudagur 20. ágúst 19.30 Þrjár myndir. Séra Gunnar Árnason flytur erindi. 19.55 Píanókvartett f a-moll op. 133 eftir Max Reger. 20.25 Or Borgarfirði — gamalt og nýtt. Höskulduj- Skagfjörð dregur saman efni eftir Krist- leif Þorsteinsson, Bjarna Ás- geirsson, Guðmund Böövars- son o. fl og á viðtal við Ásgeir Pétursson sýslumann. Aðrir lesarar: Guðrún Ásmundsdóttir og Sigríður Ó. Kolbeins. Lausardaííur 21. áfiúst 19.30 Frá Skálholtshátíð 25. f. m. a. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel sálmalög eftir Pál Isólfsson og Johann Sebastian Bach. b. Dr. Jóhannes Norda! flytur ræðu. c. Haukur Guðlaugsson leikur Fantasíu í G-dúr eftir Bach. 20.10 „Lítill fugl“. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undir- leik höfundar. 20.35 Smásaga vikunnar: „Heim sókn“ eftir Rósberg G. Snæ- dal. — Edda Scheving les. • Guðmundur Jónatan Guð- * mundsson bílasali lítur yfir J sjónvarpsdagskrá næstu viku. I ÞETTfl VIL I ÉG ScH) // 44 Þarf of oft að horfa á stríðsmyndir .Hvort ég horfi á sjónvarp? Já, hvort ég geri. Ég blátt áfram stunda það“, svaraði Guðmund- ur bílasali við Bergþórugötuna er Vfsir fór þess á leit við hann að líta yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku. „Einkum er ég spenntur fyr- ir leikritunum og bíómyndun- um“, hélt hann áfram .— „Og eins söng íslenzkra kóra og ein söngvara. Amerískt bítlavæl vil ég hins vegar hvorki sjá né heyra. — En ég er líka kominn til ára minna. Fréttum og veðurfregnum fylg ist ég alltaf með og er ánægð ur með þá hlið mála, nema hvað mér finnst ég þurfa að horfa of oft á stríðsfréttir. Mannix horfi ég þó á og Smart spæjara lika, en það er nú önnur sa-ga. Ég horfi sjálfsagt á skiptar skoðanir í næstu viku eins og endranær. Umræðuþættir sjón- varpsins eru alltaf góðir. — Ég get þó ekki orða bundizt um bann síðasta. Mér finnst full langt gengið, að stilla nýja for- sætisráðherra okkar svona upp við vegg og ganga eins hart að honum með spurnihgar um vænt anlegar aðgerðir ríkisstjómarinn ar. Maðurinn er varla búinn að hagæða sér i ráðherrastólnum og því ckkj við því að búast, að hann sé reiðubúinn með patent- lausnir á öllum vanda“, sagði Guðmundur. „Ég er ekki íram- sóknarmaður“, bætti hann við til að valda ekki misskilningi. Loks fór Guðmundur lofsam- legum orðum um tvo þætti, sem sjónvarpið hefur sýnt öðru hverju, Það eru þættimir Mun- ir og minjar og skemmtiþáttur inn Sxi var tíðin. Þá iþætti kvaðst hann alltaf horfa á. — ÞJM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.