Vísir - 14.08.1971, Side 11

Vísir - 14.08.1971, Side 11
IfjíSIR Laugaraagor m. agun irm, 77 1 í DAG I í KVÖLD| | Í DAG [ Í KVÖLD | I DAG | sjónvarpf^f Laugardagur 14. ágúst 18.00 EndurtekiS efni. Dansar frá ýmsum löndum. Nemendur úr fjórum dansskólum, Ballett- skóla Eddu Scheving. Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar, Dansskóla Hermanns Ragnars og Dansskóla Sigvalda, sýna dansa af misjöfnu tagi. — Áður sýnt 23. maí 1971. 18.30 Shalom Israel. Kvikmynd, sem Ásgeir Long gerði 1 ísrael um jólaleytið árið 1969. Hann er jafnframt höfundur textans og þulur f myndinni. Áður sýnt 17. marz 197L 19.00 H'.é. 20.00 Fréttir. 20.2° Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Njósnarinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Réttur er settur. Laganemar setja á svið réttar- hö'.d í máli, sem rís út af skiptingu erfðafjár. Umsjónar- maður Magnús Bjamfreðsson. 21.45 „Seinna þegar sólin skin“. Bandarisk bíómynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk David Wayne og Jean Peters. Myndin fjallar um hálfrar aldar þróun bandarískrar borgar og sama tímaskeið f ævi manns, ei sezt þar að ungur að árum. Þýðandj Guðrún Jörundsdóttir 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. ágúst 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. 18.00 He'.gistund. Sr. Bjami Sig urðsson á Mosfelli. 18.15 Tvistill. Flaggað í Flakk- þorpi. 18.25 Teiknimyndir. Siggi sjó- ari. 18.40 Skreppur seiðkarl. 8. þáttur Merki sporðdrekans. . 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Framhjól á ferðalagi. Stutt ævintýri um framhjól á reið- hjóli, sem yfirgefur stöðu sfna og leggur af stað eitt síns liðs, að skoða heiminn. 20.35 Hver er maðurinn? 20.40 Feiti Ólsen. Leikrit eftir Ole Mörgaard Andersen, byggt á sögu eftir Benny Andersen. Aðaihlutverk Karl Stegger. Leikritið greinir frá lífinu í dönskum smábæ. Feiti Ólsen er þekktur borgari f þorpinu. Hann er kaupmaöur og skrifar jafnframt í þorpsblaðið greinar f anda umburðar'.yndis og skilnings á vandamálum náung ans. Eigi að síöur er hann litinn grunsemdaraugum af grönnum sfnum. 21.20 Gullrósin 1971. Dægurlaga- skemmtun frá Montreux. 22.20 Dagskrárlok. útvarpfí* Laugardagur 14. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöuríregnir. —- Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Ása Jóhannesdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Ásta R. Jóhannsdóttir og Stef- án Halldórsson kynna nýjusu dægurlögin. 17.40 „Söguleg sumardvöl“, fram haldssaga fyrir böm eftir Guð- jón Sveinsson. Höfundur les 5. lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar f léttum tón. Dusty Springfie'.d syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sérkennilegt sakamál. Karen, Maren og Vilhelmine. Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur segir frá. 20.00 Frá hollenzka útvarpinu. Borgarhljómsveitin f Amester- dam ieikur létt lög. 20.45 Smásaga vikunnar: „Undrin f Kreppu", gamansaga eftir Jón Kr. ísfeld. Guðmundur Magnússon les. 21.25 Harmónikuþáttur. John Molinari !eikur. Sunnudagur 15. ágúst 8.30 Létt morgunlög. Suður- afrt'skar lúðrasveitir leika. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. S'....r ■11.00 Messa f Þingvallakirkju (Hljóðrituð sl. simnudag) Bisk up íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, prédikar. Með hon- um þjónar fyrir altarj prestur staðarins, séra Eirfkur J. Ei- ríksson. Organleikari: Hjalti Þórðarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 13.15 Gatan mín. Eðvarð Sigurðs son alþm. lýkur göngu sinni um Grímsstaðaholtið með Jökli Jakbossyni. fjórði áfangi. 14.20 Frá tónlistarhátíðinni f Björgvin í júní sl. 15.30 Sunnudagshálftfminn. Bessf Jóhannsdóttir tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. (16.55 Veðurfregnir). 17.40 „Söguleg sumardvöl", fram haldssaga fyrir böm eftir Guð jón Sveinsson. Höfundur les sjötta lestur. 18.10 Stundarkom með Park drengjakómum í Kaupmanna- höfn sem syngur danska söngva. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ertu með á nótunum? Spumingaþáttur um tónlistar- eíni f umsjá Knúts R. Magn- ússonar. Dómari: Guðmundur Gilsson. 20.00 Julian Bream og Cremonu- kvartettinn leika kvintett í e- moll op. 50 nr. 3 fyrir gítar og strengjakvartett efti Luigi Boccherini. 20.30 Finnsk Ijóð. Hannes Sigfús son les þýðingu sína á Ijóðum eftir Solveigu von Schoultz, Helvig Juvonen, Bo Carpelan og Ecu Liisu Manner. 20.45 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur f útvarpssal konsert fyrir víólu og hljómsveit eftir G. F. Hándel. Einleikari á vfólu: Ingvar Jónasson. Stjómandi: Bohdan Wodizco. ( 21.05 Sungið og hjalað f úteyj- um Vestmannaeyja, Ámi John sen fer f úteyjar Vestmanna- eyja, heilsar upp á lundaveiði- menn og kynnir úteyjalff þar sem bjargfuglar og lundinn syngja ljóðin sfn I kapp við lundakarlana. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Ðagskráriok. ÚTVARP XL. 22.45 LAUGARDAG Ný saga eftir Jón Kr. Isfeld „Þetta er ný saga, sem heíur ekki birzt áður,“ sagði Baldur Pálmason hjá útvarpinu þegar blaðið hr.fngdi f hann til aö fá úpplýsingar um smásögu vikunn ar, sem 'að þessu sinni nefnist „Undrin f Kreppu" og er eftir séra Jón i<r. ísfeld. Baldur sagði að þetta væri gamansaga, sem * fja’.laði um roskinn kari, sem byggi á bænum „Kreppu“. Bald ur sagði að þar tækju að ger- ast einkennilegir hlutir. — Séra Jón Kr. ísfeld er prestur í Búð- ardal. Hann hefur skrifað nokkr- ar barnabækur og einnig eitthvað af sögum. Guðmundur Magnús- son Ieikari les söguna. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Bamaspítala sjóðs Hringsins fást á eftlrtöldum stöðum: Blómav Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32. — sfmi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47. sfmi 31339 Sigrfði Benónýsdóttur. Stigahlfð 49. sfmi 82959 Bókabúðinni Hlfð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni. Laugavegi 56. HAFNARBÍ0 Horfnu milljónirnar Hörkuspennandi og viðburða- rik Cinemascope litmynd um æsispennandi leit að milljón- um dollara sem Þjóðverjar fölsuðu f stríðinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aó duga eða drepast Úrvals amerísk sakamálamynd f litum og Cinemascope með hinum vinsælu ieikurum: Kirk Douglas Ell Wallach íslenzkur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. K0PAV0GSBI0 Nakib l'if Hin umdeitda og djarfa danska gamanmynd eftir skáldsögu Jens Björneboe. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. (Aldursskírteini) MRiriHiTii'nrM Njósnarinn Mati Helm íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerfsk njósnamynd í Technicolor. Aða'.hlutverk leik ur hinn vinsæli leikari Dean Martin ásamt Ann Margret, Karl Malden o. fl. — Leikstjóri Henry Levin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 12 ára. HASK0LABIÓ Rómeó og Júl'ia Bandarfsk stórmynd 1 litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Olavia Hussey Leonard Whiting Sýnd kl 5 og 9. AUSTURBÆIARBÍÓ Lögreglustjórinn j villta vestrinu Islenzkur texti. Sprenghlægileg og spennandi ný, dönsk „Westem-mynd“ í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæll gamanleikari Norð urlanda Dirch Passer. 1 þessari kvikmynd er eingöngu notazt við íslenzka hesta. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO Islenzkur texti. Ævintýrib i Þanghafinu Æsispennandi og atburðahröð brezk-amerísk litmynd um leyndardóma og ógnir Sarr- agossahatsms Eric Portner — Hildegard Knef, Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. TQNABIO Mazurki n rúmstokknum Islenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerð eftir sögunni „Mazurka“ eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söitoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin aetur verið sýnd und anfarið við metaðsókn f Sví- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9. Notuðir bíior gegn skuldabréfum Skoda 110 L árg. 1970 Skoda 1000 MB árg. 1968 Skoda 1000 MB árg. 1967 Skoda 1000 MB árg. 1966 Skoda Combi árg. 1965 Skoda Combi árg. 1966 Skoda Combi árg. 1967 Skoda Oktavia árg. 1965 Skoda 1202 árg. 1966 Ffat S50 Srg. 1967 Tékkneska bií . •'"au-nboðið á íslandi hf. — A .- J/ekka 44—46 Sfmi 42600.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.