Vísir - 14.08.1971, Blaðsíða 12
I
2
yri R . Laugardagur ágúst 1971.
| Raf vélovsrkstæði
i S. Melsteðs
[ Skeifan 5. — Sími 82120
> Tökum að okkur: Við-
1 gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
l Mótormælingar. Mótor-
i stillingar. Rakaþéttum
i rafkerfið. Varahlutir á *
1 staðnum.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
15. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Góður sunnudagur og ánægjuleg
ur í flesta staði, jafnvel róman
tískur, að minnsta kosti fyrir
yngri kynslóðina, jafnvel þá
eldri líka, ef svo ber undir.
Nautiö, 21. aprfl—21. mal.
Rólegur dagur, eí þú heldur þig
heima, ef ti’ vill ekki eins góö
ur á ferðalagi, en þó lítil hætta
á að nokkuð sérlega neikvætt
komi fyrir.
Tvíburamir, 22. mai—21. júni.
Þú hefur í ýmsu að snúast
heimafyrir, en dagurinn getur
eigi aö síður orðið mjög skemmti
legur. Ef þú ert á ferðalagi,
skaltu fara gætilega í umferð
inni.
Krabbinn, 22. júnl—23 júli.
Gættu þess að láta fólk, sem
þú hittir i dag, ekki hafa a’lt
of mikil áhrif á þig, sízt á
QJ*
immpr
4™
*
*2*
yp *
spa
þann hátt að þú látið það gera
þér gramt í geði.
hjónið, 24. júli—23 ágúst.
Þetta verður að flestu leyti
skemmiiegur dagur, en getur orð
ið nokkuð kostnaðarsamur. —
nema þú gætir þess vel að hafa
hóf á öllu örlæti, einkum við
aðra.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept
Hlýleg framkoma getur áorkað
miklu gagnvart þeim, sem eru
hlédrægir eða eitthvað amar að,
og er ekki ósennilegt að þú
kynnist þeim í dag, sem þannig
er ástatt fyrir.
Vogin, 24. sept,—23. okt.
Skemmtilegur dagur í heild, en
þó geta hent einhverjar hvim
leiðar tafir, ef þú ert á ferða-
lagi. Farðu gætilega á vegum
úti, ef þú stjórnar farartæki.
Drekinn, 24. okt—22. nóv.
Þín bíður eitthvert vandasamt
starf I dag, eftilvill aðkomaá
sættum meðal einhverra nákom
inna, eða leiðrétta misskilning,
sem va-ldið hefur leiðindum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Ánægjulegur dagur, en senni-
lega fátt markvert sem gerist
þó getur verið að stofnist til
nýs kunningsskapar eða vináttu
á dálítið óvæntan hátt.
Steingeitin, 22. des.—20. lan.
Það getur farið svo að þú þurf
ir að beita athygli þinni og
mannþekkingu nokkuð i dag, ef
þú átt ekki að gera einhver
mistök í umgengni við ókunn-
uga.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr
Þú verður ef til vill að fara gæti
lega í orði vegna einhverra hör
undsárra í kringum þig, en að
öðru leyti virðist þetta skemmti
legur dagur.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Láttu ekki gömuL misök eða
hvimleiðar minningar á þig fá,
en njóttu þess sem dagurinn
hefur að bjóða. Þá getur hann
orðið skemintilegur, heima og
heiman.
„Hvemig vissu glæpamennirnir að það „Það eru aðeins valhnetur í kössun-
voru demantar með í þessum leiðangri?“ um — sendið þá á grænmetismarkaðinn
„Það er nú það sem við þurfum að kom- og seljið þá — ég er þreyttur á þessum
ast að.“
leik.“ — A sama tíma á Spáni —
„Hleðslurýmið er tómt — báruð þið hina
kassana út?“
Hugsum
áður en
við
hendum
/2^
SÍMAR: 11660 OG /56/0
Má ég bjóða þér í fimmíugsafmæl ð
mitt, Boggi?
Jú takk, klukkan hvað á að mæta?
Kiukkan 20 þann 8/8 árið 1991!