Vísir - 14.08.1971, Qupperneq 14
74
V1SIR . Laugardagur 14. ágúst 1971,
TIL SÖLU
Bamakojur og telpnahjól til sölu.
Vel með farinn bamavagn óskast
keyptur. Sími 19676.
Hey til sölu. Sími 50S82 eftir kl.
7 á kvöldin.
Bassamagnarj til sölu, verð kr.
10 þús. Til sýnis að Hraunbæ 61, —
sími 83059.
Til sölu nýuppgerð prentvél, cyl--
indervél, 38x51 cm (í litprentun um
árabi'). Tilb. merkt „Góð kjör“
sendist augl. Vísis fyrir 18. ágúst.
BíII, orgel og búslóð til sölu vegna
brottflutnings: Flat 850 árg. ’70,
Yamaha rafmagnsorgel (C 1), Bend
ix þvottavél með þurrkara, AEG
ísskápur. norskt hjónarúm, sófa-
borð, eldhúsborð og stólar (allt 2 —
3 ára), einnig bamarúm, ryksuga
og saumavél'. Sími 32123 aðeins
kl. 5—7, til sýnis næstu kvöld á
Langholtsvegi 180, risi.
Frá Rein Kópavogi: Silkibygg,
Silkibygg, blómstrandi apablóm,
hvít garðasól og nokkrar teg, af
steinhæðarplöntum til sölu næstu
daga frá kl. 2—7. Rein, Hlíðar-
vegi 23, Kóp.
Ótrúlega ódýrt. — Pemr kr. 64,
ferskjur kr. 67 ananas kr. 69,
blandað kr. 87. Al!t heildósir. —
Hálfdósir frá kr. 30. Laugarnesbúð
in. Laugarnesvegi 52, sími 33997.
Sumarbústaðacigenduf! Olíuofnar,
3 mismunandi gerðir I sumarbú-
staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson,
Stigahlíð 45—47. Sími 37637.
’Lampaskermar I miklu úrvaii —
Ennfremur mikiö úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47
við Kringlumýrarbraut. Simi 37637.
Iíörfur! Hef opnað eftir sumarírí.
Barna og brúðukörfur og fleiri gerð
ir af körfum. Athugið, fallegar
vandaðar, ódýrar. Aðeins seldar hjá
framleiðanda. Sent i póstkröfu. —
Körfugerð Hamrahlíð 17. Sími
82250.
Björk — Kópavogi. Helgarsala.
'Ivöldsala Islenzkt prjónagarn, kera
nik, sængurgjafir, leikföng, nátt-
kjólar, undirkjólar o. fl. Björk. Álf-
hólsvegi 57, sími 40439.
Gróðrarstöðin Valsgarður Suður
landsbraut (rétt innan viö Álf-
heima). slm; 82895. - Afskorin
blðm, pottablóm, blómaskreytingar,
garðyrkjuáhöld o. fl. — Ódýrt I
Valsgarði.
Til sölu góður hálí-kassagítar og
jakkaföt með vesti. Sími 40598 eftir
kl. 12,30._______________________
Hesthús til sölu á góðum stað. —
Sími 81540 kl, 7—9.
Skrautrammar — Innrömmun. —
Vorum að fá glæsil. úrval finnskra
skrautramma. Einnig hið eftir-
spurða Malta myndagler (engin end
urspeglun). Við römmum inn fyrir
yöur hvers konar málverk og út-
saum. Vönduð vinna, góö þjónusta.
Innrömmun Eddu Borg, simi 52446,
Álfaskeiði 96. Hafnarfirði._______
Mjög gott 23 tommu sjónvarp til
stilu. Sími 32913.
FATNADUR
Frottepeysur stutterma og lang-
erma, röndóttar peysur I stærðum
2 — 12, stuttbuxnadressin marg eftir
spurðu. Einnig væntanlegar lang-
erma þunnar peysur mjög ódýrar,
stærðir 1—8. Prjónastoían Nýlendu
götu 15A.
2ja mamia svefnsófi, ný gerð,
ekki sofið á áklæðinu,.einnig fáan-
legir með stólum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Sigtúni 7, sími 85594.
Til sölu 20 ferm. gólfteppi (enskt
ullar) 'kr. 7500, 4 borðstofustólar
500 kr. stk., 1 stórt málverk, enn-
fremur 2 rúm (hjónarúm) þarfnast
viðgerðar, 1 dýna fylgir kr. 5000.
Sími 23398 I dag og á morgun.
Sófasett, sem nýtt til sölu. Simi
36421.
Til sölu tveir tvíbreiðir svefnsóf
ar (danskir), Sími 83941.
Á eldhúskollinn tilsniðið leðurlfki
45x45 cm á kr. 75, í 15 litum. —
Litliskógur, Snorrabraut 22.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
líta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúlega lágu
verði. Komið og skoðið þvi sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sími 10059.
Kaup — Sala. Það er í húsmuna
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099
ÓSKAST KEYPT
18—30 ha. sláttuvél, helzt dísil,
óskast strax. Sími 52266.
HJOL-VAGNAR
Nýlegur barnavagn (þýzkur) til
sölu, einnig göngugrind. Sími 85863
eftir kl. 7.
Stór og góð barnakerra óskast.
Sími 85349.
Til sölu barnavagn, Silver Cross.
Sími 40301.
Til sölu er rauður, nýlegur barna
vagn. Sími 35076.
Óska eftir góðuni barnavagn. —
Sími 14914.
Vel með farinn Pedigree bama-
vagn til sölu. Sími 34534.
Mikeoletta. Gott mótorhjól til
sölu Verð kr. 25—30 þús. — Sími
S3320 og 83321.
FYRIR VEIDIMENN
Stór laxamaðkur til sölu. — Sími
41369.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Volga ’58 skoðaður ’71,
mikið af varahlutum fylgir. — Sími
40329 eftir kl. 19.
Varahlutir f Volkswagen ’62 til
sölu. Einnig er til sölu Willys ’51
og Skoda station ’63. Sími 41252;
Citroen Amy 8 station til sölu
af sérstökum ástæðum, 1 árs, ek-
in 12 þús. km. Verð kr. 228 þús. —
Sími 13143.
Mercedes Benz vömbíll árg. ’54
með 1200 kg vökvakrana og nýupp
gerðri dísilvél, til sölu, er ekki með
sturtu en með palli. Gott útlit. var
fluttur inn ’65, verð kr. 75 þús. —
Sími 17796.
Til sölu Chevrolet pic-up árg. 67
vélarlaus. Einnig til sölu á sama
stað bátakerra fyrir 2—4” bát. —
Sími 82199.
Til sölu Renault R-4, árg. ’64 —
selst í heilu lagi eða í pörtum. —
Sími 21091.
Til sölu íbúöarbíll, Taunus Trans
it, árg. ’66. Tilb. Bflasalan Hafnar-
firði. Sími 52266.
Óska eftir að kaupa varahluti í
Opel Kapitan ’61. S'ími 51807.
Vél í Chevrolet 6 cyl. til sölu. —
Sími 50613.
Trabant. Til sölu er Trabant árg.
'68. Sfmi 23315 eftir hádegi í dag.
Góður bíll! Skoda Oktavia árg.
’63 til sölu, verð kr 45 þúis. Sími
13993 frá kl. 2—7. '
Vil kaupa góða VW-vé! g 1200,
árg. ’64—’65. Símar 25400 og 42091.
Tll sölu Volkswagen ’59, nýskoð
aður. Sfmi 52596
Moskvitch árg. ’66, lítið ekinn, til
sölu. Sími 41844.
Til sölu Volkswagen árg. ’60 og
Willys station árg ’65 með dísilvél.
Sími 52726.
Til sölu Ford Zephyr árg. ’63 til
niðurrifs. með nýupptekinni vél. —
Sími 93-1162 milli k!. 7 og 10 e.h.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti 1 flestar gerðir eldri
bifreiða svo sem vélar, gfrkassa,
drif framrúður, rafgeyma og m fl.
Bílapartasalan Ilöfðatúni 10 sfmi
11397.
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A. Símj 21170.
Frímerki. — Frímerki. — íslenzk
frímerki til sýnis og sölu í kvöld
frá kl. 18—22. Afar hagstæð kaup.
Grettisgötu 45 A
HEIMILISTÆKI
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm
mismunandi gerðir. Hagstætt verð.
Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45, viö Kringlumýrar
braut Sími 37637.
HÚSN/EÐI 0SKAST
Flugfreyja óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúö, Sími 81638.
Kona með 12 ára telpu óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og
góð umgengni, Sími 26327.
Halló — Halló! Ung hjón með 7
mán. barn. vinna bæöi úti, óska
eftir 1—2ja herb. fbúö, helzt í mið
borginni eða næsta nágr., helzt
strax. Áreiðanleg. Sími 32437.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja
til 3ja herb íbúö, helzt ekki síðar
en 1. okt. n. k. Stefán karphéð-
nssson, stud. júr, Baröavogi 30,
lími 34752. — Uppl. gefur einn-
ig Ingimar Einarsson, lögfr., símar
36413 og 16650.
Ungur maður utan af landi í
,;óðri vinnu óskar eftir herbergi,
helzt í Heimunum eða Vogum. —
reglusemi. Sími 34250 á kvöldin.
Gott herb. eða einstaklingsíbúð
óskast sem fyrst, má vera I Árbæ,
Breiðholti eða Kópavogi. — Sími
20375 milli kl. 6 og 8 næstu daga.
Ung systkini utan af landi óska
eftir 2ja til 3ja herb. fbúð sem
næst miðbænum. Sími 40750 milli
kl. 3 og 7.
Einhleypur maður óskar eftir lít-
illi fbúð. Sími 26777.
Vill ekki einhver góðhjartaður
leigja okkur 3—4ra herb. íbúð, er-
um á götunni með 3 börn, 11, 7
og 4ra ára. Sími 82429.
íbúð óskast. 2ja herb. fbúð óskast
til !eigu f 2—3 mán. f Kópavogi eða
nágr. Sími 42089.
Vantar eitt herb. um mánaðar-
tfma. Sími 85174 frá kl. 2—8 í dag.
Óskum eftir lítilli íbúð, fyrirfram
greiðsla og/eða heimilishjálp e? ósk
að er. Sími 85225.
Óska eftir 3ja til 4ra herb. fbúð,
helzt í Hlíðunum eða austurbæ, nú
þegar Sími 16437 laugardag og
mánudag eftir kl, 13.
Óska eftir að taka á leigu 3ja til
4ra herb íbúð sem fyrst — Sími
32083.
Óskum eftir 2ja til 3ja herb, íbúð
f Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði fyrir 1. sept. Fátt í heimili. —
Sími 41685.
Vantar fbúð einhvers staðar í
Reykjavík eða Kópavogi í 2 — 3
mán. Hringið f síma 30963.
— Þetta kennir þér kannski að láta mína rúlluskauta
í friði þegar ég er ekki heima.
£ PIBt'ii
ÍMtUillail
(■
c
0
— Ég er að verða þreytt á því, að verða á hverju
kvöldi að cyða hálftíma í að segja þér hvað var í sjón-
varplnu í kvöld, á meðan þú lást á sófanum og hrauzt!
Ung barnlaus hjón óska eftir 3ja
herb. fbúð um miðjan september
n.k., helzt sem næst Háskólanum.
Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið. Sími 15002 milli kl. 6 og 9 síöd.
Ibúð óskast. Ung hjón með 2
böm óska eftir -2ja til 4ra herb.
fbúð nú þegar eða síðar í grennd
við Háskólann. Sfmi 14139.
2ja herb. fbúð óskast, tvennt f
heimili. Vinsaml. hringið í síma
34972.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingaT
um væntanlega leigjendur yður aö
kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52, sfmi 20474 kl. 9-2.